Panama-skjölin Mál íslenskra sjómanna í skattaskjólum felld niður Skattrannsóknarstjóri kærir ákvörðun héraðssaksóknara um að fella niður 60 mál er varða meint skattalagabrot. Skattstofn málanna nemur tæpum 10 milljörðum. Héraðssaksóknari segir málin ekki hafa verið líkleg til sakfellingar. Innlent 15.11.2017 07:41 Enn og aftur kveikir Wintris elda sem loga glatt á Facebook Meðan ýmsir tala um galinn spuna Sigmundar Davíðs eru aðrir sem telja RÚV hafa framið landráð. Innlent 2.10.2017 13:24 Málalok Í fyrra vor hófst mikil umræða um skattgreiðslur eiginkonu minnar, Önnu Pálsdóttur, og þar með mínar líka. Umræðan hverfðist að miklu leyti um félag að nafni Wintris. Skoðun 1.10.2017 21:23 Greiddi of mikla skatta vegna Wintris Anna Sigurlaug Pálsdóttir, eiginkona Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, fór fram á það að skattframtöl sín fyrir árin 2011 til og með 2015 yrðu leiðrétt. Innlent 1.10.2017 22:02 Júlíus Vífill til rannsóknar vegna meintra skattsvika og peningaþvættis Hann er sagður hafa átt peninga á erlendum bakareikningum og skotið þeim undan skatti á árunum 2010 til 2015. Innlent 4.9.2017 16:54 Panamaþátturinn með Sigmundi Davíð tilnefndur til Emmy-verðlauna Viðtalið sem varð upphafið að enda forsætisráðherratíðar Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar í fyrra hefur verið tilnefnt til alþjóðlegra Emmy-verðlauna. Innlent 7.8.2017 17:36 Lagt til að 10.000 og 5.000 krónu seðlar verði afnumdir Talið er að um hundrað milljörðum sé komið undan skatti á Íslandi á hverju ári og segir fjármálaráðherra raunhæft að ná í stóran hluta þess fjár. Viðskipti innlent 22.6.2017 11:53 Skýrslur starfshóps fjármálaráðuneytisins kynna leiðir til að sporna gegn skattsvikum Starfshóparnir voru skipaðir í byrjun þessa árs, í kjölfar þess að umræður um Panamaskjölin og skattundanskot voru háværar. Starfshóparnir fjölluðu um milliverðlagningu í utanríkisviðskiptum og um skattundanskot og skattsvik. Innlent 22.6.2017 11:29 Skattayfirvöld beina sjónum að ráðgjöfum Skattayfirvöld í Noregi hafa hug á að rannsaka hvernig lögmenn, bankar, endurskoðendur og ráðgjafar í fjárfestingum vinna. Erlent 4.5.2017 22:00 Panamaskjölin fengu Pulitzer The McClatchy Company, Alþjóðasamtök rannsóknarblaðamanna og bandaríska blaðið Miami Herald fengu í gærkvöldi Pulitzer-verðlaunin fyrir umfjöllun sína um Panamaskjölin á vormánuðum í fyrra. Þetta er í 101. sinn sem verðlaunin eru veitt. Erlent 10.4.2017 21:55 Eitt ár frá „What can you tell me about a company called Wintris?“ Eitt ár er nú liðið frá því að Panamaskjalaþáttur Kastljóssins fór í loftið. Viðtalið sem þá birtist við þáverandi forsætisráðherra, Sigmund Davíð Gunnlaugsson, átti heldur betur eftir að draga dilk á eftir sér rétt eins og fleiri upplýsingar sem komið hafa upp á yfirborðið í Panamaskjölunum. Innlent 3.4.2017 10:42 Stofna félagið Wintris: „Þetta er mjög lýsandi fyrir okkar vöru“ Slétt ár er liðið frá því að Anna Sigurlaug Pálsdóttir greindi frá félaginu Wintris Inc. Félagarnir Guðbjörn og Gunnlaugur hafa stofnað sitt eigið Wintris. Viðskipti innlent 14.3.2017 15:43 Heimilt að láta rannsóknarfyrirtæki leita að týndum sjóðum Skiptastjóra dánarbús Ingvars Helgasonar og Sigríðar Guðmundsdóttur er heimilt að veita bresku rannsóknarfyrirtæki umboð til þess að leita að týndum sjóðum sem kunna að vera í eigu dánarbúsins. Innlent 7.2.2017 14:58 Washington Post: Ísland losaði sig við leiðtoga úr Panama-skjölunum en situr uppi með annan Bandaríska stórblaðið fjallar um nýja ríkisstjórn. Innlent 11.1.2017 10:21 Bjarni segir að svör sín hafi verið ónákvæm Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, segir að svör sín um hvenær ráðuneyti sínu hefði borist skýrsla um eignir Íslendinga á aflandssvæðum hafi verið ónákvæm. Innlent 8.1.2017 20:06 Bjarni vísar því á bug að hann hafi setið á skýrslu um eignir Íslendinga á aflandssvæðum Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir það af og frá að hann hafi setið á skýrslu starfshóps sem kannaði umfang eigna Íslendinga á aflandssvæðum fram yfir kosningar Innlent 7.1.2017 20:48 Katrín óskar eftir fundi vegna skattaskjólsskýrslu Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri hreyfingarinnar - græns framboðs, hefur farið fram á að efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis komi saman í næstu viku til að fjalla niðurstöður skýrslu starfshóps um eignir Íslendinga á aflandssvæðum. Innlent 7.1.2017 18:16 Tekjutap hins opinbera vegna aflandsfélaga allt að sex milljarðar á ári hverju Niðurstöður starfshóps um eignir Íslendinga á aflandssvæðum gefa til kynna að í lok ársins 2015 hafi uppsafnað umfang eigna og umsvifa Íslendinga á aflandssvæðum frá árinu 1990 legið á bilinu 350-810 milljarða króna. Viðskipti innlent 6.1.2017 15:51 Sigmundur Davíð segist hafa orðið fyrir tilefnislausri og ótrúlegri árás Formaður Framsóknar sagðist í sjónvarpskappræðum RÚV telja að enginn íslenskur stjórnmálamaður hafi farið í gegnum viðlíka skoðun á einkahögum sínum eins og hann og fjölskylda sín síðustu misseri. Innlent 22.9.2016 20:27 Ágreiningur í erfðamálum fjölskyldu Júlíusar Vífils fer fyrir dóm Skiptastjóri hefur skotið ágreiningi um hvort að breskt rannsóknarfyrirtæki fái umboð til þess að leita að týndum sjóðum Ingvars Helgasonar og fjölskyldu til héraðsdóms. Innlent 7.9.2016 09:00 Segja fullyrðingar Önnu Sigurlaugar um ítarupplýsingar ósannar Fréttafólkinu hafi borist svör sem öll áttu það sameiginlegt að svara ekki þeim hlutum sem spurt var um. Innlent 27.8.2016 14:57 Anna Sigurlaug: „Þetta snerist bara um að fella forsætisráðherrann“ Í Morgunblaði dagsins í dag má finna viðtal við Önnu Sigurlaugu en stærstur hluti þess fjallar um málefni félags hennar, Wintris, og þá atburði sem leiddu til þess að eiginmaður hennar og formaður Framsóknarflokksins, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, hrökklaðist úr stóli forsætisráðherra. Innlent 27.8.2016 10:14 Finnur um rannsóknina: „Þetta er vitleysa“ „Ég hætti störfum í Seðlabankanum fimm árum áður,“ segir Finnur Ingólfsson í samtali við fréttastofu. Viðskipti innlent 12.7.2016 10:15 Lögfræðingar Seðlabankans skoða aflandsfélag Finns Í umfjöllun um Panamaskjölin í vor kom fram að Finnur átti árið 2007 aflandsfélag í félagi við Helga S. Guðmundsson, sem þá var formaður bankaráðs Landsbanka Íslands. Viðskipti innlent 11.7.2016 18:39 Hafna því að handritið hafi verið skrifað fyrirfram Forsvarsmenn RME, Kastljóss, ICIJ og Uppdrag Granskning SVT segja það af og frá að handrit að þættinum þar sem Sigmundur Davíð Gunnlaugsson gekk út úr viðtali hafi verið skrifað fyrirfram. Innlent 4.6.2016 16:39 Björgólfsfeðgar sagðir tengjast tugum aflandsfélaga Björgólfsfeðgarnir eru langumsvifamestir allra íslenskra fjárfesta sem koma fyrir í Panamaskjölunum. Viðskipti innlent 2.6.2016 14:35 Panama-áhrifin: Stærstu mótmæli sögunnar, orðsporið og „óvænt“ forsetaframboð Það er ekki ofsögum sagt að Panamaskjölin hafi haft mikil áhrif á íslenskt samfélag á þeim stutta tíma sem liðinn er frá því fyrstu fréttir sem unnar voru upp úr upplýsingum sem þar komu fram birtust. Innlent 23.5.2016 13:45 Bjarni lofar að kosið verði strax í haust Álit formanns Framsóknarflokksins á því hvenær gengið verði til kosninga virðist ekki skipta ríkisstjórn Sigurðar Inga Jóhannssonar máli. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir gengið út frá því að kosið verði í haust og að Innlent 23.5.2016 21:07 Sigmundur Davíð tjáir sig í fyrsta sinn eftir afsögn sína: Sá aldrei blaðamannafund Ólafs Ragnars "Ég tók engin þingrofsskjöl með mér á fundinn," segir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson sem vildi upplýsa forseta um stöðu mála með fundinum. Innlent 22.5.2016 08:43 Júlíus Vífill segir mál sín fjölskylduharmleik Gagnrýnir Kastljós enn og aftur harðlega en svarar engum spurningum. Innlent 21.5.2016 14:29 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 16 ›
Mál íslenskra sjómanna í skattaskjólum felld niður Skattrannsóknarstjóri kærir ákvörðun héraðssaksóknara um að fella niður 60 mál er varða meint skattalagabrot. Skattstofn málanna nemur tæpum 10 milljörðum. Héraðssaksóknari segir málin ekki hafa verið líkleg til sakfellingar. Innlent 15.11.2017 07:41
Enn og aftur kveikir Wintris elda sem loga glatt á Facebook Meðan ýmsir tala um galinn spuna Sigmundar Davíðs eru aðrir sem telja RÚV hafa framið landráð. Innlent 2.10.2017 13:24
Málalok Í fyrra vor hófst mikil umræða um skattgreiðslur eiginkonu minnar, Önnu Pálsdóttur, og þar með mínar líka. Umræðan hverfðist að miklu leyti um félag að nafni Wintris. Skoðun 1.10.2017 21:23
Greiddi of mikla skatta vegna Wintris Anna Sigurlaug Pálsdóttir, eiginkona Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, fór fram á það að skattframtöl sín fyrir árin 2011 til og með 2015 yrðu leiðrétt. Innlent 1.10.2017 22:02
Júlíus Vífill til rannsóknar vegna meintra skattsvika og peningaþvættis Hann er sagður hafa átt peninga á erlendum bakareikningum og skotið þeim undan skatti á árunum 2010 til 2015. Innlent 4.9.2017 16:54
Panamaþátturinn með Sigmundi Davíð tilnefndur til Emmy-verðlauna Viðtalið sem varð upphafið að enda forsætisráðherratíðar Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar í fyrra hefur verið tilnefnt til alþjóðlegra Emmy-verðlauna. Innlent 7.8.2017 17:36
Lagt til að 10.000 og 5.000 krónu seðlar verði afnumdir Talið er að um hundrað milljörðum sé komið undan skatti á Íslandi á hverju ári og segir fjármálaráðherra raunhæft að ná í stóran hluta þess fjár. Viðskipti innlent 22.6.2017 11:53
Skýrslur starfshóps fjármálaráðuneytisins kynna leiðir til að sporna gegn skattsvikum Starfshóparnir voru skipaðir í byrjun þessa árs, í kjölfar þess að umræður um Panamaskjölin og skattundanskot voru háværar. Starfshóparnir fjölluðu um milliverðlagningu í utanríkisviðskiptum og um skattundanskot og skattsvik. Innlent 22.6.2017 11:29
Skattayfirvöld beina sjónum að ráðgjöfum Skattayfirvöld í Noregi hafa hug á að rannsaka hvernig lögmenn, bankar, endurskoðendur og ráðgjafar í fjárfestingum vinna. Erlent 4.5.2017 22:00
Panamaskjölin fengu Pulitzer The McClatchy Company, Alþjóðasamtök rannsóknarblaðamanna og bandaríska blaðið Miami Herald fengu í gærkvöldi Pulitzer-verðlaunin fyrir umfjöllun sína um Panamaskjölin á vormánuðum í fyrra. Þetta er í 101. sinn sem verðlaunin eru veitt. Erlent 10.4.2017 21:55
Eitt ár frá „What can you tell me about a company called Wintris?“ Eitt ár er nú liðið frá því að Panamaskjalaþáttur Kastljóssins fór í loftið. Viðtalið sem þá birtist við þáverandi forsætisráðherra, Sigmund Davíð Gunnlaugsson, átti heldur betur eftir að draga dilk á eftir sér rétt eins og fleiri upplýsingar sem komið hafa upp á yfirborðið í Panamaskjölunum. Innlent 3.4.2017 10:42
Stofna félagið Wintris: „Þetta er mjög lýsandi fyrir okkar vöru“ Slétt ár er liðið frá því að Anna Sigurlaug Pálsdóttir greindi frá félaginu Wintris Inc. Félagarnir Guðbjörn og Gunnlaugur hafa stofnað sitt eigið Wintris. Viðskipti innlent 14.3.2017 15:43
Heimilt að láta rannsóknarfyrirtæki leita að týndum sjóðum Skiptastjóra dánarbús Ingvars Helgasonar og Sigríðar Guðmundsdóttur er heimilt að veita bresku rannsóknarfyrirtæki umboð til þess að leita að týndum sjóðum sem kunna að vera í eigu dánarbúsins. Innlent 7.2.2017 14:58
Washington Post: Ísland losaði sig við leiðtoga úr Panama-skjölunum en situr uppi með annan Bandaríska stórblaðið fjallar um nýja ríkisstjórn. Innlent 11.1.2017 10:21
Bjarni segir að svör sín hafi verið ónákvæm Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, segir að svör sín um hvenær ráðuneyti sínu hefði borist skýrsla um eignir Íslendinga á aflandssvæðum hafi verið ónákvæm. Innlent 8.1.2017 20:06
Bjarni vísar því á bug að hann hafi setið á skýrslu um eignir Íslendinga á aflandssvæðum Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir það af og frá að hann hafi setið á skýrslu starfshóps sem kannaði umfang eigna Íslendinga á aflandssvæðum fram yfir kosningar Innlent 7.1.2017 20:48
Katrín óskar eftir fundi vegna skattaskjólsskýrslu Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri hreyfingarinnar - græns framboðs, hefur farið fram á að efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis komi saman í næstu viku til að fjalla niðurstöður skýrslu starfshóps um eignir Íslendinga á aflandssvæðum. Innlent 7.1.2017 18:16
Tekjutap hins opinbera vegna aflandsfélaga allt að sex milljarðar á ári hverju Niðurstöður starfshóps um eignir Íslendinga á aflandssvæðum gefa til kynna að í lok ársins 2015 hafi uppsafnað umfang eigna og umsvifa Íslendinga á aflandssvæðum frá árinu 1990 legið á bilinu 350-810 milljarða króna. Viðskipti innlent 6.1.2017 15:51
Sigmundur Davíð segist hafa orðið fyrir tilefnislausri og ótrúlegri árás Formaður Framsóknar sagðist í sjónvarpskappræðum RÚV telja að enginn íslenskur stjórnmálamaður hafi farið í gegnum viðlíka skoðun á einkahögum sínum eins og hann og fjölskylda sín síðustu misseri. Innlent 22.9.2016 20:27
Ágreiningur í erfðamálum fjölskyldu Júlíusar Vífils fer fyrir dóm Skiptastjóri hefur skotið ágreiningi um hvort að breskt rannsóknarfyrirtæki fái umboð til þess að leita að týndum sjóðum Ingvars Helgasonar og fjölskyldu til héraðsdóms. Innlent 7.9.2016 09:00
Segja fullyrðingar Önnu Sigurlaugar um ítarupplýsingar ósannar Fréttafólkinu hafi borist svör sem öll áttu það sameiginlegt að svara ekki þeim hlutum sem spurt var um. Innlent 27.8.2016 14:57
Anna Sigurlaug: „Þetta snerist bara um að fella forsætisráðherrann“ Í Morgunblaði dagsins í dag má finna viðtal við Önnu Sigurlaugu en stærstur hluti þess fjallar um málefni félags hennar, Wintris, og þá atburði sem leiddu til þess að eiginmaður hennar og formaður Framsóknarflokksins, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, hrökklaðist úr stóli forsætisráðherra. Innlent 27.8.2016 10:14
Finnur um rannsóknina: „Þetta er vitleysa“ „Ég hætti störfum í Seðlabankanum fimm árum áður,“ segir Finnur Ingólfsson í samtali við fréttastofu. Viðskipti innlent 12.7.2016 10:15
Lögfræðingar Seðlabankans skoða aflandsfélag Finns Í umfjöllun um Panamaskjölin í vor kom fram að Finnur átti árið 2007 aflandsfélag í félagi við Helga S. Guðmundsson, sem þá var formaður bankaráðs Landsbanka Íslands. Viðskipti innlent 11.7.2016 18:39
Hafna því að handritið hafi verið skrifað fyrirfram Forsvarsmenn RME, Kastljóss, ICIJ og Uppdrag Granskning SVT segja það af og frá að handrit að þættinum þar sem Sigmundur Davíð Gunnlaugsson gekk út úr viðtali hafi verið skrifað fyrirfram. Innlent 4.6.2016 16:39
Björgólfsfeðgar sagðir tengjast tugum aflandsfélaga Björgólfsfeðgarnir eru langumsvifamestir allra íslenskra fjárfesta sem koma fyrir í Panamaskjölunum. Viðskipti innlent 2.6.2016 14:35
Panama-áhrifin: Stærstu mótmæli sögunnar, orðsporið og „óvænt“ forsetaframboð Það er ekki ofsögum sagt að Panamaskjölin hafi haft mikil áhrif á íslenskt samfélag á þeim stutta tíma sem liðinn er frá því fyrstu fréttir sem unnar voru upp úr upplýsingum sem þar komu fram birtust. Innlent 23.5.2016 13:45
Bjarni lofar að kosið verði strax í haust Álit formanns Framsóknarflokksins á því hvenær gengið verði til kosninga virðist ekki skipta ríkisstjórn Sigurðar Inga Jóhannssonar máli. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir gengið út frá því að kosið verði í haust og að Innlent 23.5.2016 21:07
Sigmundur Davíð tjáir sig í fyrsta sinn eftir afsögn sína: Sá aldrei blaðamannafund Ólafs Ragnars "Ég tók engin þingrofsskjöl með mér á fundinn," segir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson sem vildi upplýsa forseta um stöðu mála með fundinum. Innlent 22.5.2016 08:43
Júlíus Vífill segir mál sín fjölskylduharmleik Gagnrýnir Kastljós enn og aftur harðlega en svarar engum spurningum. Innlent 21.5.2016 14:29
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent