Panama-skjölin „Það er búið að niðurlægja heila þjóð“ Þingmenn stjórnarandstöðunnar voru ómyrkir í máli í garð forsætisráðherra og ríkisstjórnar hennar á Alþingi í dag. Innlent 4.4.2016 15:45 Vantrauststillagan komin fram Stjórnarandstaðan hefur lagt fram sameiginlega þingályktunartillögu um vantraust á Sigmund Davíð Gunnlaugsson, ríkisstjórn, þingrof og nýjar kosningar. Innlent 4.4.2016 15:21 Krafðist inngöngu á Alþingi: „Stela peningum og þykjast vera að gera eitthvað gott fyrir okkur“ Öryrki lýsti erfiðri stöðu sinni og vildi fá að ræða við ráðamenn. Innlent 4.4.2016 15:13 Forsetaframbjóðendur felmtri slegnir vegna skattaskjólsumræðu Margir afdráttarlausir í garð ráðamanna. Einn vill ræða andleg veikindi við ráðherra en annar var með flugvél skráða á Cayman-eyjum. Innlent 4.4.2016 15:05 Ríkisskattstjóri vill upplýsingar um Íslendingana "Við viljum gjarnan fá að sjá þessi gögn með það fyrir augum að kanna hvort þessir aðilar hafi gert grein fyrir þessum gögnum á skattframtali sínu,“ segir Skúli Eggert Þórðarson. Innlent 4.4.2016 14:59 25 þúsund krefjast afsagnar Sigmundar Davíðs Tugþúsundir hafa skrifað undir undirskriftasöfnun á netinu þar sem þess er krafist að forsætisráðherra segi af sér. Innlent 4.4.2016 14:52 Heimdallur mun ekki styðja ríkisstjórn undir forsæti Sigmundar Davíðs Heimdallur, félag ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, lýsir vantrausti á Sigmund Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra í ljósi upplýsinga sem hafa komið fram um eignarhald hans í aflandsfélagi á Bresku Jómfrúaeyjunum. Innlent 4.4.2016 14:50 Björn Valur var fordæmdur á þingi fyrir að nefna aflandsfélagið á nafn Athyglisvert er að skoða ummæli þingmanna sem féllu þá, nú í kjölfar fregna undanfarins sólarhrings. Innlent 4.4.2016 14:39 Bjarni tjáir sig ekki um stöðu Sigmundar: „Þungt hljóð í fólki“ Bjarni fundaði með þingflokki Sjálfstæðismanna í dag. Innlent 4.4.2016 14:28 Boða umboðsmann Alþingis á sinn fund Tryggvi Gunnarsson mættir á fund stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar á fimmtudag. Innlent 4.4.2016 14:26 Bein útsending frá Alþingi: Forsætisráðherra krafinn svara Viðbúið er að mál forsætisráðherra verði í forgrunni þegar þing kemur saman á ný. Innlent 4.4.2016 13:32 Bjóða upp á ís sem er stútfullur af hroka og kostar það sama og hinir eftir skattaafslátt Ísbúðin Valdís hefur sett í sölu glænýjan ís í tilefni dagsins og ber hann nafnið WINTRÍS. Lífið 4.4.2016 13:48 „Það mætir nú ekki allt fólkið á Austurvöll“ Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, ætlar að hlusta á afstöðu fólksins í næstu kosningum og láta kjósendur þá dæma verk ríkisstjórnarinnar. Innlent 4.4.2016 13:48 Erlendir fjölmiðlar komnir hingað til að vera viðstaddir mótmælin Hátt í sjö þúsund manns hafa boðað komu sína á mótmæli klukkan fimm í dag, þar sem þess verður krafist að strax verði boðað til kosninga. Erlendir fjölmiðlar eru sérstaklega komnir hingað til lands til að vera viðstaddir mótmælin. Innlent 4.4.2016 13:46 Búið að sletta fyrsta skyrinu Starfsfólk Alþingis þurfti að hreinsa skyr af þinghúsinu í dag. Lögregla setur upp girðingar. Innlent 4.4.2016 13:45 Þögn í herbúðum sjálfstæðismanna Þeir þingmenn Sjálfstæðisflokksins sem Vísir hefur náð tali af í dag vildu lítið tjá sig um mál Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, forsætisráðherra, og tengsla hans við aflandsfélagið Wintris. Innlent 4.4.2016 13:13 Sérsveitin var kölluð að heimili Sigmundar Davíðs Yfirlögregluþjónn ríkislögreglustjóra segir það ekki hlutverk lögreglu að vernda ráðamenn fyrir spurningum fjölmiðla. Innlent 4.4.2016 12:55 „Bjarni ætti að vera löngu kominn heim úr fríinu sínu“ Birgitta Jónsdóttir og Árni Páll Árnason hneykslast á fjármálaráðherra. Innlent 4.4.2016 12:36 Sigmundur hefur ekki íhugað afsögn Sigmundur Davíð biðst afsökunar á því að hafa staðið sig illa í sjónvarpsviðtali. Innlent 4.4.2016 12:13 Leggja einnig fram tillögu um þingrof og kosningar Um eina tillögu í nokkrum liðum er að ræða. Innlent 4.4.2016 11:56 "Íslensk stjórnmálamenning er svo grátlega barnaleg“ Sérfræðingur hjá Siðfræðistofnun segir ekki duga fyrir stjórnmálamenn að horfa bara á lög. Innlent 4.4.2016 11:41 Frakklandsforseti fagnar Panamaskjölunum "Uppljóstrunin eru góðar fréttir því þær munu auka skatttekjur úr vösum þeirra sem svindla.“ Erlent 4.4.2016 11:36 Setti samfélagsmiðlana á hliðina: „Ísland er enn kjökrandi, samanhniprað í sturtubotninum“ Sigmundur er á allra vörum í dag. Lífið 4.4.2016 10:44 Umsvif Mossack Fonseca eru gríðarleg Lögmannsstofan sem er miðpunktur stærsta gagnaleka sögunnar hefur stofnað um 300 þúsund aflandsfélög fyrir viðskiptavini sína. Erlent 4.4.2016 10:56 Ólafur Ragnar flýtir sér til Íslands Forseti Íslands er erlendis en er væntanlegur til landsins í fyrramálið. Innlent 4.4.2016 10:52 Þingflokkarnir funda: Sjálfstæðismenn funda án formannsins Þingflokkarnir funduðu allir í morgun utan Pírata. Innlent 4.4.2016 10:49 Lögregla gerir ráð fyrir fullum Austurvelli "Við óskum eftir samstarfi við fólk við að passa að við getum gengið frá þessu með reisn.“ Innlent 4.4.2016 10:41 Sigmundur Davíð fundar með þingflokknum Vildi ekki ræða við fjölmiðla fyrir þingflokksfund. Innlent 4.4.2016 10:30 Mögulegur „playlisti“ Sigmundar Viðeigandi lög fyrir forsætisráðherrann. Lífið 4.4.2016 09:59 Bless $immi á Austurvelli og víðar Íbúar á höfuðborgarsvæðinu ráku margir hverjir augun í skilaboð til Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra í morgunsárið. Innlent 4.4.2016 10:19 « ‹ 10 11 12 13 14 15 16 … 16 ›
„Það er búið að niðurlægja heila þjóð“ Þingmenn stjórnarandstöðunnar voru ómyrkir í máli í garð forsætisráðherra og ríkisstjórnar hennar á Alþingi í dag. Innlent 4.4.2016 15:45
Vantrauststillagan komin fram Stjórnarandstaðan hefur lagt fram sameiginlega þingályktunartillögu um vantraust á Sigmund Davíð Gunnlaugsson, ríkisstjórn, þingrof og nýjar kosningar. Innlent 4.4.2016 15:21
Krafðist inngöngu á Alþingi: „Stela peningum og þykjast vera að gera eitthvað gott fyrir okkur“ Öryrki lýsti erfiðri stöðu sinni og vildi fá að ræða við ráðamenn. Innlent 4.4.2016 15:13
Forsetaframbjóðendur felmtri slegnir vegna skattaskjólsumræðu Margir afdráttarlausir í garð ráðamanna. Einn vill ræða andleg veikindi við ráðherra en annar var með flugvél skráða á Cayman-eyjum. Innlent 4.4.2016 15:05
Ríkisskattstjóri vill upplýsingar um Íslendingana "Við viljum gjarnan fá að sjá þessi gögn með það fyrir augum að kanna hvort þessir aðilar hafi gert grein fyrir þessum gögnum á skattframtali sínu,“ segir Skúli Eggert Þórðarson. Innlent 4.4.2016 14:59
25 þúsund krefjast afsagnar Sigmundar Davíðs Tugþúsundir hafa skrifað undir undirskriftasöfnun á netinu þar sem þess er krafist að forsætisráðherra segi af sér. Innlent 4.4.2016 14:52
Heimdallur mun ekki styðja ríkisstjórn undir forsæti Sigmundar Davíðs Heimdallur, félag ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, lýsir vantrausti á Sigmund Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra í ljósi upplýsinga sem hafa komið fram um eignarhald hans í aflandsfélagi á Bresku Jómfrúaeyjunum. Innlent 4.4.2016 14:50
Björn Valur var fordæmdur á þingi fyrir að nefna aflandsfélagið á nafn Athyglisvert er að skoða ummæli þingmanna sem féllu þá, nú í kjölfar fregna undanfarins sólarhrings. Innlent 4.4.2016 14:39
Bjarni tjáir sig ekki um stöðu Sigmundar: „Þungt hljóð í fólki“ Bjarni fundaði með þingflokki Sjálfstæðismanna í dag. Innlent 4.4.2016 14:28
Boða umboðsmann Alþingis á sinn fund Tryggvi Gunnarsson mættir á fund stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar á fimmtudag. Innlent 4.4.2016 14:26
Bein útsending frá Alþingi: Forsætisráðherra krafinn svara Viðbúið er að mál forsætisráðherra verði í forgrunni þegar þing kemur saman á ný. Innlent 4.4.2016 13:32
Bjóða upp á ís sem er stútfullur af hroka og kostar það sama og hinir eftir skattaafslátt Ísbúðin Valdís hefur sett í sölu glænýjan ís í tilefni dagsins og ber hann nafnið WINTRÍS. Lífið 4.4.2016 13:48
„Það mætir nú ekki allt fólkið á Austurvöll“ Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, ætlar að hlusta á afstöðu fólksins í næstu kosningum og láta kjósendur þá dæma verk ríkisstjórnarinnar. Innlent 4.4.2016 13:48
Erlendir fjölmiðlar komnir hingað til að vera viðstaddir mótmælin Hátt í sjö þúsund manns hafa boðað komu sína á mótmæli klukkan fimm í dag, þar sem þess verður krafist að strax verði boðað til kosninga. Erlendir fjölmiðlar eru sérstaklega komnir hingað til lands til að vera viðstaddir mótmælin. Innlent 4.4.2016 13:46
Búið að sletta fyrsta skyrinu Starfsfólk Alþingis þurfti að hreinsa skyr af þinghúsinu í dag. Lögregla setur upp girðingar. Innlent 4.4.2016 13:45
Þögn í herbúðum sjálfstæðismanna Þeir þingmenn Sjálfstæðisflokksins sem Vísir hefur náð tali af í dag vildu lítið tjá sig um mál Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, forsætisráðherra, og tengsla hans við aflandsfélagið Wintris. Innlent 4.4.2016 13:13
Sérsveitin var kölluð að heimili Sigmundar Davíðs Yfirlögregluþjónn ríkislögreglustjóra segir það ekki hlutverk lögreglu að vernda ráðamenn fyrir spurningum fjölmiðla. Innlent 4.4.2016 12:55
„Bjarni ætti að vera löngu kominn heim úr fríinu sínu“ Birgitta Jónsdóttir og Árni Páll Árnason hneykslast á fjármálaráðherra. Innlent 4.4.2016 12:36
Sigmundur hefur ekki íhugað afsögn Sigmundur Davíð biðst afsökunar á því að hafa staðið sig illa í sjónvarpsviðtali. Innlent 4.4.2016 12:13
Leggja einnig fram tillögu um þingrof og kosningar Um eina tillögu í nokkrum liðum er að ræða. Innlent 4.4.2016 11:56
"Íslensk stjórnmálamenning er svo grátlega barnaleg“ Sérfræðingur hjá Siðfræðistofnun segir ekki duga fyrir stjórnmálamenn að horfa bara á lög. Innlent 4.4.2016 11:41
Frakklandsforseti fagnar Panamaskjölunum "Uppljóstrunin eru góðar fréttir því þær munu auka skatttekjur úr vösum þeirra sem svindla.“ Erlent 4.4.2016 11:36
Setti samfélagsmiðlana á hliðina: „Ísland er enn kjökrandi, samanhniprað í sturtubotninum“ Sigmundur er á allra vörum í dag. Lífið 4.4.2016 10:44
Umsvif Mossack Fonseca eru gríðarleg Lögmannsstofan sem er miðpunktur stærsta gagnaleka sögunnar hefur stofnað um 300 þúsund aflandsfélög fyrir viðskiptavini sína. Erlent 4.4.2016 10:56
Ólafur Ragnar flýtir sér til Íslands Forseti Íslands er erlendis en er væntanlegur til landsins í fyrramálið. Innlent 4.4.2016 10:52
Þingflokkarnir funda: Sjálfstæðismenn funda án formannsins Þingflokkarnir funduðu allir í morgun utan Pírata. Innlent 4.4.2016 10:49
Lögregla gerir ráð fyrir fullum Austurvelli "Við óskum eftir samstarfi við fólk við að passa að við getum gengið frá þessu með reisn.“ Innlent 4.4.2016 10:41
Sigmundur Davíð fundar með þingflokknum Vildi ekki ræða við fjölmiðla fyrir þingflokksfund. Innlent 4.4.2016 10:30
Bless $immi á Austurvelli og víðar Íbúar á höfuðborgarsvæðinu ráku margir hverjir augun í skilaboð til Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra í morgunsárið. Innlent 4.4.2016 10:19
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent