Birtist í Fréttablaðinu Virði Oculis jókst um sjötíu prósent og er nú metið á nærri átta milljarða Virði lyfjaþróunarfyrirtækisins Oculis, sem hefur þróað tækni við meðhöndlun augnsjúkdóma, jókst um hátt í sjötíu prósent í bókum vaxtarsjóðsins Brunns í fyrra og var um 7,9 milljarðar króna í lok ársins. Viðskipti erlent 29.5.2019 02:00 Álver Rio Tinto tapaði ríflega fimm milljörðum Álver Rio Tinto í Straumsvík var rekið með tapi upp á 42,1 milljón dala, jafnvirði um 5,2 milljarða króna miðað við núverandi gengi, á síðasta ári, samkvæmt nýjum ársreikningi álversins. Til samanburðar tapaði álverið 3,3 milljónum dala árið 2017. Viðskipti innlent 29.5.2019 02:00 Eignast helming í Íslenskum verðbréfum Fyrrverandi eigendur Viðskiptahússins hafa eignast helmingshlut í Íslenskum verðbréfum í kjölfar kaupa síðarnefnda fyrirtækisins á því fyrrnefnda. Öllum skilyrðum fyrir kaupunum hefur verið fullnægt og var gengið endanlega frá þeim í byrjun vikunnar. Viðskipti innlent 29.5.2019 02:02 Selji sig niður fyrir þriðjungshlut Fjármálaeftirlitið hefur skyldað Kaupskil, dótturfélag Kaupþings, og bandaríska vogunarsjóðinn Taconic Capital til þess að minnka samanlagðan eignarhlut sinn í Arion banka niður fyrir 33 prósent fyrir 16. september næstkomandi. Þetta kemur fram í nýbirtum ársreikningi Kaupskila. Viðskipti innlent 29.5.2019 02:00 Nota vextina til þess að milda höggið Stórbætt efnahagsstaða gerir Seðlabankanum kleift að mæta samdrætti í hagkerfinu með því að lækka vexti. Viðskipti innlent 29.5.2019 02:00 Kvika á leið í Höfðatorgsturninn Öll starfsemi Kviku banka á Íslandi, sem er nú til húsa í Borgartúni 25, mun flytjast yfir í Höfðatorgsturninn á næstu mánuðum. Viðskipti innlent 29.5.2019 02:00 Skjótvirk leið til þess að lækka vexti Sú ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabanka Íslands að lækka stýrivexti bankans um hálft prósentustig markar á vissan hátt tímamót í íslenskri hagsögu. Skoðun 29.5.2019 02:00 Keypti í Icelandair fyrir 700 milljónir Bandaríski fjárfestingasjóðurinn PAR Capital Managment, sem kom fyrst inn í hlutahafahóp Icelandair Group í síðasta mánuði, bætti við sig hlutum í flugfélaginu í lok síðustu viku fyrir jafnvirði um 700 milljónir króna og er sjóðurinn eftir kaupin orðinn stærsti hluthafi Icelandair. Viðskipti innlent 29.5.2019 02:00 Lykill sækist eftir leyfi sem viðskiptabanki Fyrirtækið hefur skilað inn umsókn um starfsleyfi sem viðskiptabanki til Fjármálaeftirlitsins. Horfir til hagstæðari fjármögnunar með því að fá að taka á móti innlánum. Eigandi Lykils er vogunarsjóðurinn Davidson Kempner. Viðskipti innlent 29.5.2019 02:02 Velta Toyota dróst saman um meira en tvo milljarða Velta TK bíla ehf., sem sér um sölu á Toyota-bílum og tengdum vörum og þjónustu á Íslandi, nam um 14,4 milljörðum króna í fyrra. Til samanburðar nam veltan 16,8 milljörðum á árinu 2017 og var samdrátturinn því 14 prósent á milli ára. Viðskipti innlent 29.5.2019 02:00 Við ráðum vel við þetta Skoðun 29.5.2019 02:00 Beiti sér gegn loftslagsbreytingum Sérfræðingur segir að tengsl séu á milli ábyrgra fjárfestinga og betri ávöxtunar. Stefnusmiðir kalli í meira mæli eftir upplýsingum um hve ábyrgar fjárfestingar séu. Fjármálastofnanir séu undir auknum þrýstingi á að haga sér með Viðskipti innlent 29.5.2019 02:00 Ofurkona sem örmagnaðist Laufey Steindórsdóttir, hjúkrunarfræðingur og jógakennari, fann mótefni við álagi og streitu eftir að hafa lent í andlegu og líkamlegu gjaldþroti í lífi sínu og starfi. Hún hjúkrar nú þeim sem hjúkra. Lífið 28.5.2019 02:00 Glópagull og gagnaver Um 90% af þeirri raforku sem gagnaver á Íslandi nota er ráðstafað í vinnslu rafmyntar, sérstaklega Bitcoin, sem með réttu má kalla glópagull. Skoðun 28.5.2019 02:00 Vilja jafna vægi sveinsprófs og stúdentsprófs Ráðherrann lýsti ánægju sinni með málið og segir það mikilvægt að fjölga útskriftarnemum á tæknisviði, ásamt því að undirstrika mikilvægi fólks sem hefur lokið námi við meira enn eitt fag á vinnumarkaðinum. Innlent 28.5.2019 02:01 Undirbúa opið útboð fyrir almenning Fram undan hjá Marel er hlutafjárútboð og skráning í Euronext-kauphöllina í Amsterdam. Í útboðinu verða boðnar til sölu 100 milljónir nýrra hluta, eða um 15 prósent af útgefnu hlutafé. Viðskipti innlent 28.5.2019 02:01 Skattar á reiknaða lottóvinninga Ég hef fengið álagningarseðil fyrir fasteignagjöld ársins 2019. Gjöldin hækka umfram verðbólgu tíunda árið í röð en þjónusta sveitarfélagsins við fasteign mína er óbreytt. Skoðun 28.5.2019 02:00 Neyslurými gætu þurft að bíða Formaður velferðarnefndar segir að koma þurfi á frekara samstarfi milli heilbrigðis- og dómsmálaráðuneyti til að frumvarp um neyslurými geti orðið að lögum. Ráðuneytin tvö hafa ólík sjónarmið í málinu. Innlent 28.5.2019 02:01 Mikilvægt að draga lærdóma af neyðarláni til Kaupþings Seðlabankastjóri segir meginniðurstöður skýrslu um neyðarlán bankans til Kaupþings 6. október 2008 þær að draga þurfi lærdóma af málinu. Ekkert bendi til þess að ráðstöfun lánsins hafi verið óeðlileg. Ákvörðunin hafi verið sk Innlent 28.5.2019 02:01 Já, við höfum gengið til góðs! Við búum við heildstætt lífeyrissjóðakerfi fyrir alla landsmenn í anda samtryggingar, kerfi sem þykir á margan hátt til fyrirmyndar og horft er til af erlendum sjónarhólum. Skoðun 28.5.2019 02:00 Hausar í sókn á erlendri grundu Plötusnúðahópurinn Hausar spilar á stærstu drum & bass hátíð í heimi í sumar. Margir erlendir flytjendur í senunni vilja spila hér á landi. Lífið 28.5.2019 02:00 Katalónarnir náðu kjöri en óvissa ríkir um framhaldið Katalónskir sjálfstæðissinnar geta ef til vill ekki tekið sæti á Evrópuþinginu þótt þeir hafi náð kjöri. Einn er í gæsluvarðhaldi, ákærður fyrir uppreisn, en tveir til viðbótar eru í útlegð vegna sama máls. Ráðandi flokkar fen Erlent 28.5.2019 02:01 Fyllibyttur og sóðar stöðva næturopnun Heitu pottarnir í Sandvíkurfjöru við Hauganes eru ekki lengur opnir almenningi um nætur. Umgengni og ónæði gera það að verkum að eigandinn ætlar að loka þeim á kvöldin. Vill ekki sjá fyllibyttur en hugar að frekari uppbyggingu. Innlent 28.5.2019 02:01 Færeyski forstjórinn bætti rör frítt Björgunarskipi Ísfirðinga, Gísla Jóns, var fagnað í nýrri heimahöfn sinni um hádegi í gær. Það kom frá Bodö í Noregi. Stýrimaður á heimstíminu var Ásgeir Guðbjartsson. Innlent 28.5.2019 02:00 Hugmynd sem varð til í sófanum heima Kærustuparið Sóley Þorsteinsdóttir og Arnþór Ingi Kristinsson fóru af stað með fyrirtækið sitt My Letra fyrir rúmu ári. Íslendingar eru sólgnir í þeirra fallegu skartgripi en fyrsta árið hefur gengið vonum framar. Lífið 27.5.2019 02:03 Tengir hverfahluta Breiðholts saman Níu myndlistarmenn eiga verk á útilistsýningu í Breiðholtinu sem nefnist Úthverfi. Hún teygir sig um hverfið og gleður skilningarvit þeirra vegfarenda sem fara um gangandi og hjólandi. Menning 27.5.2019 02:02 Hugmynd fyrir þingið Það er fastur liður á vorin, álíka fyrirsjáanlegt og að Ísland vinni ekki Eurovision, að einhverjir fulltrúar á Alþingi Íslendinga finni til málæðis. Skoðun 27.5.2019 02:01 Vorannáll Eyrarbakka skip er ókomið og hef ég því fátt tíðinda. Veit þó að fjársýkin hefur gert marga sauðlausa á Jótlandi. Annars hefur verið umhleypingasamt þar ytra en hlýtt. Bakþankar 27.5.2019 02:01 Næturþing Fyrir örfáum árum var á öllum tímum sólarhrings hægt að fylgjast með sjónvarpsþáttunum Keeping up with the Kattarshians og fræðast um hversdagslíf nokkurra kettlinga sem höfðust við á draumastað þar sem voru kojur, matardallar, alls kyns dót og ýmisleg önnur þægindi sem kettir kunna vel að meta. Skoðun 27.5.2019 02:01 Sameinað Alþingi Staða innflytjenda í menntakerfinu var nýverið til umræðu á Alþingi og var málshefjandi umræðunnar Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir. Umræðurnar snerust mikið til um stöðu barna og ungmenna með annað móðurmál en íslensku. Skoðun 27.5.2019 02:01 « ‹ 94 95 96 97 98 99 100 101 102 … 334 ›
Virði Oculis jókst um sjötíu prósent og er nú metið á nærri átta milljarða Virði lyfjaþróunarfyrirtækisins Oculis, sem hefur þróað tækni við meðhöndlun augnsjúkdóma, jókst um hátt í sjötíu prósent í bókum vaxtarsjóðsins Brunns í fyrra og var um 7,9 milljarðar króna í lok ársins. Viðskipti erlent 29.5.2019 02:00
Álver Rio Tinto tapaði ríflega fimm milljörðum Álver Rio Tinto í Straumsvík var rekið með tapi upp á 42,1 milljón dala, jafnvirði um 5,2 milljarða króna miðað við núverandi gengi, á síðasta ári, samkvæmt nýjum ársreikningi álversins. Til samanburðar tapaði álverið 3,3 milljónum dala árið 2017. Viðskipti innlent 29.5.2019 02:00
Eignast helming í Íslenskum verðbréfum Fyrrverandi eigendur Viðskiptahússins hafa eignast helmingshlut í Íslenskum verðbréfum í kjölfar kaupa síðarnefnda fyrirtækisins á því fyrrnefnda. Öllum skilyrðum fyrir kaupunum hefur verið fullnægt og var gengið endanlega frá þeim í byrjun vikunnar. Viðskipti innlent 29.5.2019 02:02
Selji sig niður fyrir þriðjungshlut Fjármálaeftirlitið hefur skyldað Kaupskil, dótturfélag Kaupþings, og bandaríska vogunarsjóðinn Taconic Capital til þess að minnka samanlagðan eignarhlut sinn í Arion banka niður fyrir 33 prósent fyrir 16. september næstkomandi. Þetta kemur fram í nýbirtum ársreikningi Kaupskila. Viðskipti innlent 29.5.2019 02:00
Nota vextina til þess að milda höggið Stórbætt efnahagsstaða gerir Seðlabankanum kleift að mæta samdrætti í hagkerfinu með því að lækka vexti. Viðskipti innlent 29.5.2019 02:00
Kvika á leið í Höfðatorgsturninn Öll starfsemi Kviku banka á Íslandi, sem er nú til húsa í Borgartúni 25, mun flytjast yfir í Höfðatorgsturninn á næstu mánuðum. Viðskipti innlent 29.5.2019 02:00
Skjótvirk leið til þess að lækka vexti Sú ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabanka Íslands að lækka stýrivexti bankans um hálft prósentustig markar á vissan hátt tímamót í íslenskri hagsögu. Skoðun 29.5.2019 02:00
Keypti í Icelandair fyrir 700 milljónir Bandaríski fjárfestingasjóðurinn PAR Capital Managment, sem kom fyrst inn í hlutahafahóp Icelandair Group í síðasta mánuði, bætti við sig hlutum í flugfélaginu í lok síðustu viku fyrir jafnvirði um 700 milljónir króna og er sjóðurinn eftir kaupin orðinn stærsti hluthafi Icelandair. Viðskipti innlent 29.5.2019 02:00
Lykill sækist eftir leyfi sem viðskiptabanki Fyrirtækið hefur skilað inn umsókn um starfsleyfi sem viðskiptabanki til Fjármálaeftirlitsins. Horfir til hagstæðari fjármögnunar með því að fá að taka á móti innlánum. Eigandi Lykils er vogunarsjóðurinn Davidson Kempner. Viðskipti innlent 29.5.2019 02:02
Velta Toyota dróst saman um meira en tvo milljarða Velta TK bíla ehf., sem sér um sölu á Toyota-bílum og tengdum vörum og þjónustu á Íslandi, nam um 14,4 milljörðum króna í fyrra. Til samanburðar nam veltan 16,8 milljörðum á árinu 2017 og var samdrátturinn því 14 prósent á milli ára. Viðskipti innlent 29.5.2019 02:00
Beiti sér gegn loftslagsbreytingum Sérfræðingur segir að tengsl séu á milli ábyrgra fjárfestinga og betri ávöxtunar. Stefnusmiðir kalli í meira mæli eftir upplýsingum um hve ábyrgar fjárfestingar séu. Fjármálastofnanir séu undir auknum þrýstingi á að haga sér með Viðskipti innlent 29.5.2019 02:00
Ofurkona sem örmagnaðist Laufey Steindórsdóttir, hjúkrunarfræðingur og jógakennari, fann mótefni við álagi og streitu eftir að hafa lent í andlegu og líkamlegu gjaldþroti í lífi sínu og starfi. Hún hjúkrar nú þeim sem hjúkra. Lífið 28.5.2019 02:00
Glópagull og gagnaver Um 90% af þeirri raforku sem gagnaver á Íslandi nota er ráðstafað í vinnslu rafmyntar, sérstaklega Bitcoin, sem með réttu má kalla glópagull. Skoðun 28.5.2019 02:00
Vilja jafna vægi sveinsprófs og stúdentsprófs Ráðherrann lýsti ánægju sinni með málið og segir það mikilvægt að fjölga útskriftarnemum á tæknisviði, ásamt því að undirstrika mikilvægi fólks sem hefur lokið námi við meira enn eitt fag á vinnumarkaðinum. Innlent 28.5.2019 02:01
Undirbúa opið útboð fyrir almenning Fram undan hjá Marel er hlutafjárútboð og skráning í Euronext-kauphöllina í Amsterdam. Í útboðinu verða boðnar til sölu 100 milljónir nýrra hluta, eða um 15 prósent af útgefnu hlutafé. Viðskipti innlent 28.5.2019 02:01
Skattar á reiknaða lottóvinninga Ég hef fengið álagningarseðil fyrir fasteignagjöld ársins 2019. Gjöldin hækka umfram verðbólgu tíunda árið í röð en þjónusta sveitarfélagsins við fasteign mína er óbreytt. Skoðun 28.5.2019 02:00
Neyslurými gætu þurft að bíða Formaður velferðarnefndar segir að koma þurfi á frekara samstarfi milli heilbrigðis- og dómsmálaráðuneyti til að frumvarp um neyslurými geti orðið að lögum. Ráðuneytin tvö hafa ólík sjónarmið í málinu. Innlent 28.5.2019 02:01
Mikilvægt að draga lærdóma af neyðarláni til Kaupþings Seðlabankastjóri segir meginniðurstöður skýrslu um neyðarlán bankans til Kaupþings 6. október 2008 þær að draga þurfi lærdóma af málinu. Ekkert bendi til þess að ráðstöfun lánsins hafi verið óeðlileg. Ákvörðunin hafi verið sk Innlent 28.5.2019 02:01
Já, við höfum gengið til góðs! Við búum við heildstætt lífeyrissjóðakerfi fyrir alla landsmenn í anda samtryggingar, kerfi sem þykir á margan hátt til fyrirmyndar og horft er til af erlendum sjónarhólum. Skoðun 28.5.2019 02:00
Hausar í sókn á erlendri grundu Plötusnúðahópurinn Hausar spilar á stærstu drum & bass hátíð í heimi í sumar. Margir erlendir flytjendur í senunni vilja spila hér á landi. Lífið 28.5.2019 02:00
Katalónarnir náðu kjöri en óvissa ríkir um framhaldið Katalónskir sjálfstæðissinnar geta ef til vill ekki tekið sæti á Evrópuþinginu þótt þeir hafi náð kjöri. Einn er í gæsluvarðhaldi, ákærður fyrir uppreisn, en tveir til viðbótar eru í útlegð vegna sama máls. Ráðandi flokkar fen Erlent 28.5.2019 02:01
Fyllibyttur og sóðar stöðva næturopnun Heitu pottarnir í Sandvíkurfjöru við Hauganes eru ekki lengur opnir almenningi um nætur. Umgengni og ónæði gera það að verkum að eigandinn ætlar að loka þeim á kvöldin. Vill ekki sjá fyllibyttur en hugar að frekari uppbyggingu. Innlent 28.5.2019 02:01
Færeyski forstjórinn bætti rör frítt Björgunarskipi Ísfirðinga, Gísla Jóns, var fagnað í nýrri heimahöfn sinni um hádegi í gær. Það kom frá Bodö í Noregi. Stýrimaður á heimstíminu var Ásgeir Guðbjartsson. Innlent 28.5.2019 02:00
Hugmynd sem varð til í sófanum heima Kærustuparið Sóley Þorsteinsdóttir og Arnþór Ingi Kristinsson fóru af stað með fyrirtækið sitt My Letra fyrir rúmu ári. Íslendingar eru sólgnir í þeirra fallegu skartgripi en fyrsta árið hefur gengið vonum framar. Lífið 27.5.2019 02:03
Tengir hverfahluta Breiðholts saman Níu myndlistarmenn eiga verk á útilistsýningu í Breiðholtinu sem nefnist Úthverfi. Hún teygir sig um hverfið og gleður skilningarvit þeirra vegfarenda sem fara um gangandi og hjólandi. Menning 27.5.2019 02:02
Hugmynd fyrir þingið Það er fastur liður á vorin, álíka fyrirsjáanlegt og að Ísland vinni ekki Eurovision, að einhverjir fulltrúar á Alþingi Íslendinga finni til málæðis. Skoðun 27.5.2019 02:01
Vorannáll Eyrarbakka skip er ókomið og hef ég því fátt tíðinda. Veit þó að fjársýkin hefur gert marga sauðlausa á Jótlandi. Annars hefur verið umhleypingasamt þar ytra en hlýtt. Bakþankar 27.5.2019 02:01
Næturþing Fyrir örfáum árum var á öllum tímum sólarhrings hægt að fylgjast með sjónvarpsþáttunum Keeping up with the Kattarshians og fræðast um hversdagslíf nokkurra kettlinga sem höfðust við á draumastað þar sem voru kojur, matardallar, alls kyns dót og ýmisleg önnur þægindi sem kettir kunna vel að meta. Skoðun 27.5.2019 02:01
Sameinað Alþingi Staða innflytjenda í menntakerfinu var nýverið til umræðu á Alþingi og var málshefjandi umræðunnar Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir. Umræðurnar snerust mikið til um stöðu barna og ungmenna með annað móðurmál en íslensku. Skoðun 27.5.2019 02:01