Birtist í Fréttablaðinu Lífslíkur inúíta í Kanada minni Inúítar í héraðinu Núnavút í Kanada lifa 10 árum skemur en aðrir Kanadabúar. Erlent 18.4.2018 01:17 Bakslag komið í samruna N1 og Festar Olíuverslunin N1 ákvað í gær að afturkalla tilkynningu til Samkeppniseftirlitsins vegna samruna við Festi, sem rekur meðal annars Krónuna og Nóatún. Viðskipti innlent 18.4.2018 01:18 Fallist á endurupptöku í máli Jóns Ásgeirs Þetta er niðurstaða Endurupptökunefndar. Innlent 27.4.2018 11:26 Vilja bann við umskurði Ungliðahreyfingar borgaraflokkanna þriggja í Danmörku, Venstre, Frjálslynda bandalagsins og Danska þjóðarflokksins, lýsa yfir stuðningi við borgaratillögu sem lögð hefur verið fram þar í landi um bann við umskurði drengja yngri en 18 ára. Erlent 18.4.2018 01:17 Fulltrúar Efnavopnastofnunar vonast til að komast til Douma Sérfræðingar Efnavopnastofnunarinnar gera ráð fyrir því að fara til Douma í dag. Þeir segja að sýrlensk og rússnesk stjórnvöld hafi hingað til bannað þeim að skoða svæðið þar sem efnavopnum var beitt. Óttast er að sönnunargögn Erlent 18.4.2018 01:17 Kaffitár sett í formlegt söluferli Eigendur kaffihúsakeðjunnar Kaffitárs, sem rekur sjö kaffihús á höfuðborgarsvæðinu auk bakaría og veitingastaðar, hafa sett félagið í formlegt söluferli. Viðskipti innlent 18.4.2018 01:17 Björgólfur Thor sýknaður af 600 milljóna skaðabótakröfu Björgólfur Thor Björgólfsson viðskiptamaður var í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær sýknaður af rétt rúmlega 600 milljóna króna skaðabótakröfu tveggja félaga sem Kristján Loftsson, oftast kenndur við Hval, er í forsvari fyrir. Innlent 18.4.2018 01:18 Hagnaður Brimborgar dróst saman Hagnaður bifreiðaumboðsins Brimborgar nam 260 milljónum króna á síðasta ári og dróst umtalsvert saman frá fyrra ári þegar hann var 718 milljónir króna. Viðskipti innlent 18.4.2018 01:17 Samkeppnin yfir hafið gæti minnkað Möguleg yfirtaka móðurfélags British Airways á lággjaldaflugfélaginu Norwegian gæti dregið úr samkeppni í flugi yfir Atlantshafið og leitt til hærri fargjalda. Fjárfestar og greinendur vænta þess að afkoma Icelandair batni ef Norwegian verður hluti af stærri samstæðu. Greinandi í hagfræðideild Landsbankans segir evrópsk flugfélög of mörg. Búast megi við sameiningum og yfirtökum á næstunni. Viðskipti innlent 18.4.2018 01:17 Lífsviðhorf Björns „Vandvirkni, óþreytandi starfsorka, rökhyggja, útsjónarsemi og frumleiki.“ Skoðun 17.4.2018 01:55 Skammsýni og sóun Systur tvær „skammsýni og sóun“ fara oft saman. Skoðun 17.4.2018 01:54 Vinnufriður Umræðan um skipan dómara við Landsrétt hefur farið fram hjá fáum undanfarið. Skoðun 17.4.2018 01:55 Samstarfið trompar stefnu VG Þingmenn VG segja að flokkurinn væri óstjórntækur á Íslandi ef áhersla hans gegn NATO væri ófrávíkjanleg. Nokkur umsvif verða á næstu misserum vegna NATO og áhugi Bandaríkjanna á Íslandi eykst á ný. Innlent 17.4.2018 01:56 Borgarlína á dagskrá Um þessar mundir eru öll sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu að staðfesta breytingu á svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins um legu borgarlínu. Skoðun 17.4.2018 01:54 Nýr verjandi Thomasar Møller segir málið líklega bíða til hausts Enn er beðið matsskýrslu sem óskað var eftir til að meta hvar líkama Birnu Brjánsdóttur var komið fyrir í sjó. Innlent 17.4.2018 01:56 Yfirlýsingar um heimkomu fáránlegar Yfirlýsing stjórnvalda í Mjanmar um að fimm manna Róhingjafjölskylda hafi snúið aftur heim til Rakhine-héraðs er fáránleg og farsi. Erlent 17.4.2018 01:56 Sagðir hafa grýtt stúlku til dauða Réttarhöld hófust í gær yfir átta mönnum, ákærðum fyrir að hafa nauðgað og myrt átta ára gamla stúlku í Jammu- og Kasmír-héraði Indlands. Erlent 17.4.2018 01:55 Hanna Rún bjó til bleika glimmerbindi Bergþórs Bindið sem Bergþór Pálsson dansaði með í síðasta þætti af Allir geta dansað hefur vakið verðskuldaða athygli. Hanna Rún, dansfélagi hans, dundaði sér að gera bindið á einni kvöldstund. Þetta er ekki fyrsta flíkin sem hún gerir. Lífið 17.4.2018 01:55 Hærri sektir fyrir brot Lægsta sektarfjárhæð fyrir umferðarlagabrot verður 20.000 krónur. Innlent 17.4.2018 01:55 Innflytjendur á vinnumarkaði aldrei fleiri Árið 2017 voru 16,5 prósent starfandi fólks á vinnumarkaði hérlendis innflytjendur. Viðskipti innlent 17.4.2018 01:56 Veiðiréttareigendur hvetja til sniðgöngu á eldislaxi „Ég á alveg eins von á að aðrir í þessum geira muni fylgja í kjölfarið,“ segir Haraldur Eiríksson, sölu- og markaðsstjóri hjá Veiðifélaginu Hreggnasa, sem birti í gær afgerandi stjórnarsamþykkt félagsins gegn sjókvíaeldi og afurðum þess. Innlent 17.4.2018 01:55 Hvetja til þess að skimanir verði á forræði stjórnvalda Ráðherra bíður tillagna fagráðs um framtíð skimana fyrir krabbameini áður en hún tekur afstöðu til þess hvort eðlilegt sé að slík leit sé á forræði frjálsra félagasamtaka. Yfirlæknir á krabbameinslækningadeild segir að skimun Innlent 17.4.2018 01:55 Fá að rannsaka Douma Rannsakendur Efnavopnastofnunarinnar (OPCW) munu fá aðgang að Douma í Sýrlandi í fyrramálið. Erlent 17.4.2018 05:05 Að bjarga heiminum Löngum hafa foreldrar lagt börnum sínum hinar ýmsu lífsreglur, bæði í stóru og smáu. Skoðun 16.4.2018 01:00 Þjóðarleiðtogar heims ræðast víða við í dag vegna Sýrlands Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna fundar í dag um tillögu að nýrri ályktun um Sýrland. Leiðtogar Evrópusambandsríkja funda sömuleiðis. Utanríkisráðherrar Norðurlandanna hittast í Stokkhólmi. Erlent 16.4.2018 01:01 Pólitískan vilja skortir til að gera samning við Klíníkina Klíníkin getur boðið íslenskum stjórnvöldum liðskiptaaðgerðir fyrir þriðjung af þeim kostnaði sem ríkið greiðir fyrir sömu aðgerðir í Svíþjóð. Pólitískan vilja skortir til að gera samning að mati Hjálmars Þorsteinssonar. Innlent 16.4.2018 01:00 Flokkar eru til óþurftar Einu sinni var veröldin þannig að það fól í sér mjög sterka pólitíska afstöðu að ákveða á hvaða bensínstöð ætti að stoppa á leið um Hvalfjörð. Skoðun 16.4.2018 01:01 Stefna VG verði að koma skýrar fram Titringur er innan VG vegna yfirlýsingar ríkisstjórnar um stuðning við aðgerðir í Sýrlandi Innlent 16.4.2018 01:01 Tryggja þurfi rétt feðra vegna fósturláta Feður búa ekki yfir jöfnum rétti til fæðingarorlofs þegar kemur að andvana fæðingum eða fósturlátum barna. Þessu vill Andrés Ingi Jónsson, þingmaður VG, breyta. Innlent 16.4.2018 01:01 Krónprins með almúganum á Pablo Discobar Friðrik, krónprins Dana, var staddur í Reykjavík um helgina og skemmti sér, að því er virtist, konunglega í höfuðborginni. Lífið 16.4.2018 01:01 « ‹ 313 314 315 316 317 318 319 320 321 … 334 ›
Lífslíkur inúíta í Kanada minni Inúítar í héraðinu Núnavút í Kanada lifa 10 árum skemur en aðrir Kanadabúar. Erlent 18.4.2018 01:17
Bakslag komið í samruna N1 og Festar Olíuverslunin N1 ákvað í gær að afturkalla tilkynningu til Samkeppniseftirlitsins vegna samruna við Festi, sem rekur meðal annars Krónuna og Nóatún. Viðskipti innlent 18.4.2018 01:18
Fallist á endurupptöku í máli Jóns Ásgeirs Þetta er niðurstaða Endurupptökunefndar. Innlent 27.4.2018 11:26
Vilja bann við umskurði Ungliðahreyfingar borgaraflokkanna þriggja í Danmörku, Venstre, Frjálslynda bandalagsins og Danska þjóðarflokksins, lýsa yfir stuðningi við borgaratillögu sem lögð hefur verið fram þar í landi um bann við umskurði drengja yngri en 18 ára. Erlent 18.4.2018 01:17
Fulltrúar Efnavopnastofnunar vonast til að komast til Douma Sérfræðingar Efnavopnastofnunarinnar gera ráð fyrir því að fara til Douma í dag. Þeir segja að sýrlensk og rússnesk stjórnvöld hafi hingað til bannað þeim að skoða svæðið þar sem efnavopnum var beitt. Óttast er að sönnunargögn Erlent 18.4.2018 01:17
Kaffitár sett í formlegt söluferli Eigendur kaffihúsakeðjunnar Kaffitárs, sem rekur sjö kaffihús á höfuðborgarsvæðinu auk bakaría og veitingastaðar, hafa sett félagið í formlegt söluferli. Viðskipti innlent 18.4.2018 01:17
Björgólfur Thor sýknaður af 600 milljóna skaðabótakröfu Björgólfur Thor Björgólfsson viðskiptamaður var í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær sýknaður af rétt rúmlega 600 milljóna króna skaðabótakröfu tveggja félaga sem Kristján Loftsson, oftast kenndur við Hval, er í forsvari fyrir. Innlent 18.4.2018 01:18
Hagnaður Brimborgar dróst saman Hagnaður bifreiðaumboðsins Brimborgar nam 260 milljónum króna á síðasta ári og dróst umtalsvert saman frá fyrra ári þegar hann var 718 milljónir króna. Viðskipti innlent 18.4.2018 01:17
Samkeppnin yfir hafið gæti minnkað Möguleg yfirtaka móðurfélags British Airways á lággjaldaflugfélaginu Norwegian gæti dregið úr samkeppni í flugi yfir Atlantshafið og leitt til hærri fargjalda. Fjárfestar og greinendur vænta þess að afkoma Icelandair batni ef Norwegian verður hluti af stærri samstæðu. Greinandi í hagfræðideild Landsbankans segir evrópsk flugfélög of mörg. Búast megi við sameiningum og yfirtökum á næstunni. Viðskipti innlent 18.4.2018 01:17
Lífsviðhorf Björns „Vandvirkni, óþreytandi starfsorka, rökhyggja, útsjónarsemi og frumleiki.“ Skoðun 17.4.2018 01:55
Vinnufriður Umræðan um skipan dómara við Landsrétt hefur farið fram hjá fáum undanfarið. Skoðun 17.4.2018 01:55
Samstarfið trompar stefnu VG Þingmenn VG segja að flokkurinn væri óstjórntækur á Íslandi ef áhersla hans gegn NATO væri ófrávíkjanleg. Nokkur umsvif verða á næstu misserum vegna NATO og áhugi Bandaríkjanna á Íslandi eykst á ný. Innlent 17.4.2018 01:56
Borgarlína á dagskrá Um þessar mundir eru öll sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu að staðfesta breytingu á svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins um legu borgarlínu. Skoðun 17.4.2018 01:54
Nýr verjandi Thomasar Møller segir málið líklega bíða til hausts Enn er beðið matsskýrslu sem óskað var eftir til að meta hvar líkama Birnu Brjánsdóttur var komið fyrir í sjó. Innlent 17.4.2018 01:56
Yfirlýsingar um heimkomu fáránlegar Yfirlýsing stjórnvalda í Mjanmar um að fimm manna Róhingjafjölskylda hafi snúið aftur heim til Rakhine-héraðs er fáránleg og farsi. Erlent 17.4.2018 01:56
Sagðir hafa grýtt stúlku til dauða Réttarhöld hófust í gær yfir átta mönnum, ákærðum fyrir að hafa nauðgað og myrt átta ára gamla stúlku í Jammu- og Kasmír-héraði Indlands. Erlent 17.4.2018 01:55
Hanna Rún bjó til bleika glimmerbindi Bergþórs Bindið sem Bergþór Pálsson dansaði með í síðasta þætti af Allir geta dansað hefur vakið verðskuldaða athygli. Hanna Rún, dansfélagi hans, dundaði sér að gera bindið á einni kvöldstund. Þetta er ekki fyrsta flíkin sem hún gerir. Lífið 17.4.2018 01:55
Hærri sektir fyrir brot Lægsta sektarfjárhæð fyrir umferðarlagabrot verður 20.000 krónur. Innlent 17.4.2018 01:55
Innflytjendur á vinnumarkaði aldrei fleiri Árið 2017 voru 16,5 prósent starfandi fólks á vinnumarkaði hérlendis innflytjendur. Viðskipti innlent 17.4.2018 01:56
Veiðiréttareigendur hvetja til sniðgöngu á eldislaxi „Ég á alveg eins von á að aðrir í þessum geira muni fylgja í kjölfarið,“ segir Haraldur Eiríksson, sölu- og markaðsstjóri hjá Veiðifélaginu Hreggnasa, sem birti í gær afgerandi stjórnarsamþykkt félagsins gegn sjókvíaeldi og afurðum þess. Innlent 17.4.2018 01:55
Hvetja til þess að skimanir verði á forræði stjórnvalda Ráðherra bíður tillagna fagráðs um framtíð skimana fyrir krabbameini áður en hún tekur afstöðu til þess hvort eðlilegt sé að slík leit sé á forræði frjálsra félagasamtaka. Yfirlæknir á krabbameinslækningadeild segir að skimun Innlent 17.4.2018 01:55
Fá að rannsaka Douma Rannsakendur Efnavopnastofnunarinnar (OPCW) munu fá aðgang að Douma í Sýrlandi í fyrramálið. Erlent 17.4.2018 05:05
Að bjarga heiminum Löngum hafa foreldrar lagt börnum sínum hinar ýmsu lífsreglur, bæði í stóru og smáu. Skoðun 16.4.2018 01:00
Þjóðarleiðtogar heims ræðast víða við í dag vegna Sýrlands Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna fundar í dag um tillögu að nýrri ályktun um Sýrland. Leiðtogar Evrópusambandsríkja funda sömuleiðis. Utanríkisráðherrar Norðurlandanna hittast í Stokkhólmi. Erlent 16.4.2018 01:01
Pólitískan vilja skortir til að gera samning við Klíníkina Klíníkin getur boðið íslenskum stjórnvöldum liðskiptaaðgerðir fyrir þriðjung af þeim kostnaði sem ríkið greiðir fyrir sömu aðgerðir í Svíþjóð. Pólitískan vilja skortir til að gera samning að mati Hjálmars Þorsteinssonar. Innlent 16.4.2018 01:00
Flokkar eru til óþurftar Einu sinni var veröldin þannig að það fól í sér mjög sterka pólitíska afstöðu að ákveða á hvaða bensínstöð ætti að stoppa á leið um Hvalfjörð. Skoðun 16.4.2018 01:01
Stefna VG verði að koma skýrar fram Titringur er innan VG vegna yfirlýsingar ríkisstjórnar um stuðning við aðgerðir í Sýrlandi Innlent 16.4.2018 01:01
Tryggja þurfi rétt feðra vegna fósturláta Feður búa ekki yfir jöfnum rétti til fæðingarorlofs þegar kemur að andvana fæðingum eða fósturlátum barna. Þessu vill Andrés Ingi Jónsson, þingmaður VG, breyta. Innlent 16.4.2018 01:01
Krónprins með almúganum á Pablo Discobar Friðrik, krónprins Dana, var staddur í Reykjavík um helgina og skemmti sér, að því er virtist, konunglega í höfuðborginni. Lífið 16.4.2018 01:01