Birtist í Fréttablaðinu Orð og ábyrgð Umræðurnar sem Cox vísar til áttu sér stað þegar þingmenn komu saman aftur eftir að Hæstiréttur landsins hafði úrskurðað ákvörðun forsætisráðherrans um að fresta þinghaldi ólögmæta. Skoðun 3.10.2019 01:04 Tæpitungulaust – og hvergi feilnóta Washington, D.C. – Hann er flugmælskur eins og nær allir Íslendingar vita og margir aðrir. Hitt vita færri að hann er einnig rithöfundur af guðs náð svo sem marka má af nýrri bók hans, Tæpitungulaust, og kom út á sunnudaginn var. Skoðun 3.10.2019 01:03 Kröftugar lækkanir fylgi nýrri spá Birting Seðlabankans á nýrri verðbólguspá í nóvember getur rennt stoðum undir vaxtalækkanir. Útlit fyrir að spáin verði enn lengra undir verðbólgumarkmiðum. Fjárfestar brugðust illa við vaxtalækkuninni í gær. Brýnt að smyrja hjól fjármálakerfisins. Viðskipti innlent 3.10.2019 01:03 Spyr hver hafi tíma til að fara í bankaútibú Forstjóri Bunq sem nýlega hóf starfsemi á Íslandi segir hrunið hafa ýtt sér út í starfsemina. Áður hafði hann náð langt í tæknigeiranum. Viðskiptamódelið er ólíkt hefðbundnum bönkum og byggist að mestu á mánaðarlegum gjöldum. Viðskipti innlent 3.10.2019 01:04 Ábyrg uppbygging Á næstu árum er fyrirhuguð nokkuð umfangsmikil uppbygging fiskeldis hér á landi. Þannig er áætlað að framleiðslumagn ársins í ár af laxi tæplega tvöfaldist frá fyrra ári. Skoðun 3.10.2019 01:04 Kísilrykið lak út í læk og sjó Það sem af er ári hafa 11 kvartanir borist Umhverfisstofnun vegna kísilverksmiðju PCC á Bakka. Innlent 3.10.2019 01:05 Stálskip tapaði tæplega 160 milljónum króna Til samanburðar hagnaðist félagið um 348 milljónir árið 2017. Viðskipti innlent 3.10.2019 01:03 Enn meiri tafir á að endurbótum ljúki á Hverfisgötu Upphafleg áætlun gerði ráð fyrir að verkinu sem hófst í maí í vor yrði lokið 23. ágúst. Verklok munu því tefjast um ríflega tvo mánuði frá þeirri áætlun. Innlent 3.10.2019 01:05 Samgöngustofa fylgist spennt með notkun rafrænna ökuskírteina í Noregi Um 670 þúsund Norðmenn sóttu sér rafrænt ökuskírteini í símann sinn fyrsta sólarhringinn eftir að þjónustunni var hleypt af stokkunum síðastliðinn þriðjudag. Innlent 3.10.2019 01:04 Stjórnendur virtu að vettugi kostnaðarmat verkfræðistofu Framkvæmdastjóri verkfræðistofu sem vann kostnaðarmat vegna byggingar 129 íbúða á Kársnesi segir að kostnaðaráætlun fyrirtækisins hafi verið hunsuð og stjórnendur Upphafs fasteignafélags hafi samið aðra áætlun innanhúss og kynnt hana hagsmunaaðilum. Sú áætlun hafi verið verulega vanáætluð. Viðskipti innlent 3.10.2019 01:05 Glæpagengi herja á stjörnurnar á Spáni Brotist var inn til Thomas Partey, leikmanns Atletico Madrid, á mánudaginn, degi eftir að brotist var inn til Casemiro, leikmanns Real Madrid, á meðan leikur Real og Atletico stóð. Fótbolti 2.10.2019 01:08 Fagnar breyttum heimi tískunnar Tinna Bergsdóttir hefur starfað sem fyrirsæta frá 19 ára aldri en segist aldrei hafa haft meira að gera en núna, 34 ára gömul. Það segir hún merki um að tískuheimurinn sé að breytast. Tíska og hönnun 2.10.2019 01:06 Litla öskubuskuævintýrið í Portúgal Famalicão, smálið í portúgölsku deildinni, situr aleitt og yfirgefið í efsta sæti eftir sjö umferðir. Liðið er nýliði í deildinni og árangur þess er forvitnilegur – en samt ekki. Fótbolti 2.10.2019 01:08 Aflausn án innistæðu Húh! Best í heimi er byggt á sönnum sögum úr lífi leikaranna með það að leiðarljósi að skoða samfélagið út frá mannlegum brestum. Leikhópurinn RaTaTam, sem skoðað hefur ýmsa afkima samfélagsins síðustu misseri, frumsýndi sína þriðju sýningu í Borgarleikhúsinu síðasta föstudag. Gagnrýni 2.10.2019 01:07 Mikilvægi morgunverðarins Oddrún hefur boðið upp á sín fjölbreyttu námskeið á nokkrum stöðum í gegnum árin en nú heldur hún sig í Heilsuborg og býður þessa dagana upp á tvenns konar námskeið, Morgunmatur og millimál og svo kvöldverðarnámskeið þar sem áhersla er lögð á að auka hlut grænmetis á disknum. Matur 2.10.2019 01:37 Arion horfir til bandarískra banka Í nýju skipuriti er leitast við að efla hlutverk bankans sem milliliðar í ljósi íþyngjandi regluverks. Kosturinn við það fyrirkomulag er að fleiri taka þátt í að meta og verðleggja útlánaáhættu. Starfsemi fjárfestingarbankasviðs var endurraðað við skipulagsbreytingarnar. Viðskipti innlent 2.10.2019 01:07 Mikilvægi morgunverðarins Oddrún Helga Símonardóttir hefur boðið landanum kennslu í ýmiss konar matseld undir nafninu Heilsumamman frá því hún útskrifaðist sem heilsumarkþjálfi árið 2013, nú er það m.a. morgunverðurinn sem hún einbeitir sér að. Lífið 2.10.2019 01:36 Nauðsynlegt að geta treyst gögnunum Villur í hagtölum Hagstofunnar hafa verið óvenjutíðar á árinu. Hagfræðingur Samtaka iðnaðarins segir hagtölur þurfa að endurspegla þróun hagkerfisins. Fyrirtæki og stofnanir þurfi að geta treyst þeim. Hagstofustjóri segir að ekki hafi verið slakað á í gæðum. Viðskipti innlent 2.10.2019 08:45 Félag Gísla hagnast um 1.100 milljónir Hagnaður fjárfestingafélags Gísla Haukssonar, fyrrverandi forstjóra og annars stofnenda GAMMA, nam tæplega 1.083 milljónum króna í fyrra og jókst um einn milljarð á milli ára. Viðskipti innlent 2.10.2019 01:06 Að brenna sig á sama soðinu Nú berast tíðar fréttir af málum sem koma til kasta Mannréttindadómstóls Evrópu. Nú síðast um hlutabréfaeignir dómara við Hæstarétt sem dæmdu í svokölluðum hrunmálum sem vörðuðu banka þar sem dómararnir áttu sjálfir fjármuni undir. Skoðun 2.10.2019 01:08 Miðborgir allt um kring Varanlegar göngugötur eru fyrirhugaðar í miðborg Reykjavíkur. Ágreiningur um fyrirkomulagið hefur staðið yfir um áratugaskeið. Rekstraraðilar hafa verið andvígir göngugötum, en íbúar fylgjandi. Skoðun 2.10.2019 01:08 Endalok hárra innlánsvaxta Undanfarin ár hafa verið fordæmalaus á íslenskum fjármálamarkaði. Í kjölfar falls bankakerfisins voru sett á höft sem lokuðu bæði sparifé landsmanna og hundruð milljarða af aflandskrónum inni í hagkerfinu og skekktu þar með verðlagningu á einstökum flokkum verðbréfa. Skoðun 2.10.2019 01:06 Mannréttindi – drifkraftur breytinga Alþjóðadag án ofbeldis ber upp á afmælisdag Mahatma Gandhi sem fæddist 2. október fyrir réttum 150 árum. Ísland er eitt friðsælasta land veraldar og landsmenn eru áfram um að leggja lóð á vogarskálarnar í baráttunni gegn ofbeldi og fyrir mannréttindum. Skoðun 2.10.2019 01:08 Kanna greiðslur sem runnu frá félagi í stýringu GAMMA Grunur um að ekki hafi verið eðlilega staðið að greiðslum til félaga sem komu að verkefnum Upphafs. Félag Guðbjargar í Eyjum fjárfesti fyrir hundruð milljóna í sjóð GAMMA og Stoðir fyrir 500 milljónir í skuldabréfaútboði. Viðskipti innlent 2.10.2019 01:06 Þynning byggðar og auknar umferðartafir Byggð hefur þynnst verulega undanfarna þrjá áratugi og fer nú meira landrými undir hvern íbúa höfuðborgarsvæðisins en nokkru sinni fyrr. Skoðun 2.10.2019 01:07 Minnstu sveitarfélögin gætu fengið milljarð til sameiningar Ef tillaga sveitarstjórnarráðherra um sameiningarstyrki til sveitarfélaga gengur eftir gæti orðið til væn gulrót. Markmiðið er að fækka sveitarfélögum og efla þau í að sinna skyldum sínum. Árneshreppur, 40 manna sveitarfélag, fengi 109 milljónir úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga. Í pottinum eru um 19 milljarðar. Innlent 2.10.2019 01:28 Stafrænni vegferð fylgir ný menning Erik Figueras Torras hefur verið framkvæmdastjóri hjá Símanum frá árinu 2013. Þar stýrir hann Þjónustusviði sem bæði rekur fjarskiptakerfi Símans og ber ábyrgð á að þjónusta viðskiptavini Símans. Viðskipti innlent 2.10.2019 01:36 Ávinningur af samvinnuleið Framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins segir samvinnuleið ríkis og einkaaðila við fjármögnun innviða góðan kost. Flýtir framkvæmdum og heldur verkefnum innan áætlana. Mikilvægt sé að greina ábatann. Viðskipti innlent 2.10.2019 01:06 Hugsað í lausnum Fyrir skömmu jarðaði ég góðan vin, Vilmund Þorsteinsson, 94 ára að aldri. Ég fylltist alltaf gleði þegar ég mætti honum því hann ljómaði eins og sól í heiði og kankvís svipur bar vitni um þolgæði, jákvæðni og glettni. Skoðun 2.10.2019 01:08 Öfugsnúin umhverfisvernd Umhverfisvernd er ekki það sama og umhverfisvernd. Hugtakið hefur verið útþynnt af þeim sem hafa meiri áhuga á sýndarmennsku en raunverulegri umhverfisvernd. Skoðun 2.10.2019 01:38 « ‹ 28 29 30 31 32 33 34 35 36 … 334 ›
Orð og ábyrgð Umræðurnar sem Cox vísar til áttu sér stað þegar þingmenn komu saman aftur eftir að Hæstiréttur landsins hafði úrskurðað ákvörðun forsætisráðherrans um að fresta þinghaldi ólögmæta. Skoðun 3.10.2019 01:04
Tæpitungulaust – og hvergi feilnóta Washington, D.C. – Hann er flugmælskur eins og nær allir Íslendingar vita og margir aðrir. Hitt vita færri að hann er einnig rithöfundur af guðs náð svo sem marka má af nýrri bók hans, Tæpitungulaust, og kom út á sunnudaginn var. Skoðun 3.10.2019 01:03
Kröftugar lækkanir fylgi nýrri spá Birting Seðlabankans á nýrri verðbólguspá í nóvember getur rennt stoðum undir vaxtalækkanir. Útlit fyrir að spáin verði enn lengra undir verðbólgumarkmiðum. Fjárfestar brugðust illa við vaxtalækkuninni í gær. Brýnt að smyrja hjól fjármálakerfisins. Viðskipti innlent 3.10.2019 01:03
Spyr hver hafi tíma til að fara í bankaútibú Forstjóri Bunq sem nýlega hóf starfsemi á Íslandi segir hrunið hafa ýtt sér út í starfsemina. Áður hafði hann náð langt í tæknigeiranum. Viðskiptamódelið er ólíkt hefðbundnum bönkum og byggist að mestu á mánaðarlegum gjöldum. Viðskipti innlent 3.10.2019 01:04
Ábyrg uppbygging Á næstu árum er fyrirhuguð nokkuð umfangsmikil uppbygging fiskeldis hér á landi. Þannig er áætlað að framleiðslumagn ársins í ár af laxi tæplega tvöfaldist frá fyrra ári. Skoðun 3.10.2019 01:04
Kísilrykið lak út í læk og sjó Það sem af er ári hafa 11 kvartanir borist Umhverfisstofnun vegna kísilverksmiðju PCC á Bakka. Innlent 3.10.2019 01:05
Stálskip tapaði tæplega 160 milljónum króna Til samanburðar hagnaðist félagið um 348 milljónir árið 2017. Viðskipti innlent 3.10.2019 01:03
Enn meiri tafir á að endurbótum ljúki á Hverfisgötu Upphafleg áætlun gerði ráð fyrir að verkinu sem hófst í maí í vor yrði lokið 23. ágúst. Verklok munu því tefjast um ríflega tvo mánuði frá þeirri áætlun. Innlent 3.10.2019 01:05
Samgöngustofa fylgist spennt með notkun rafrænna ökuskírteina í Noregi Um 670 þúsund Norðmenn sóttu sér rafrænt ökuskírteini í símann sinn fyrsta sólarhringinn eftir að þjónustunni var hleypt af stokkunum síðastliðinn þriðjudag. Innlent 3.10.2019 01:04
Stjórnendur virtu að vettugi kostnaðarmat verkfræðistofu Framkvæmdastjóri verkfræðistofu sem vann kostnaðarmat vegna byggingar 129 íbúða á Kársnesi segir að kostnaðaráætlun fyrirtækisins hafi verið hunsuð og stjórnendur Upphafs fasteignafélags hafi samið aðra áætlun innanhúss og kynnt hana hagsmunaaðilum. Sú áætlun hafi verið verulega vanáætluð. Viðskipti innlent 3.10.2019 01:05
Glæpagengi herja á stjörnurnar á Spáni Brotist var inn til Thomas Partey, leikmanns Atletico Madrid, á mánudaginn, degi eftir að brotist var inn til Casemiro, leikmanns Real Madrid, á meðan leikur Real og Atletico stóð. Fótbolti 2.10.2019 01:08
Fagnar breyttum heimi tískunnar Tinna Bergsdóttir hefur starfað sem fyrirsæta frá 19 ára aldri en segist aldrei hafa haft meira að gera en núna, 34 ára gömul. Það segir hún merki um að tískuheimurinn sé að breytast. Tíska og hönnun 2.10.2019 01:06
Litla öskubuskuævintýrið í Portúgal Famalicão, smálið í portúgölsku deildinni, situr aleitt og yfirgefið í efsta sæti eftir sjö umferðir. Liðið er nýliði í deildinni og árangur þess er forvitnilegur – en samt ekki. Fótbolti 2.10.2019 01:08
Aflausn án innistæðu Húh! Best í heimi er byggt á sönnum sögum úr lífi leikaranna með það að leiðarljósi að skoða samfélagið út frá mannlegum brestum. Leikhópurinn RaTaTam, sem skoðað hefur ýmsa afkima samfélagsins síðustu misseri, frumsýndi sína þriðju sýningu í Borgarleikhúsinu síðasta föstudag. Gagnrýni 2.10.2019 01:07
Mikilvægi morgunverðarins Oddrún hefur boðið upp á sín fjölbreyttu námskeið á nokkrum stöðum í gegnum árin en nú heldur hún sig í Heilsuborg og býður þessa dagana upp á tvenns konar námskeið, Morgunmatur og millimál og svo kvöldverðarnámskeið þar sem áhersla er lögð á að auka hlut grænmetis á disknum. Matur 2.10.2019 01:37
Arion horfir til bandarískra banka Í nýju skipuriti er leitast við að efla hlutverk bankans sem milliliðar í ljósi íþyngjandi regluverks. Kosturinn við það fyrirkomulag er að fleiri taka þátt í að meta og verðleggja útlánaáhættu. Starfsemi fjárfestingarbankasviðs var endurraðað við skipulagsbreytingarnar. Viðskipti innlent 2.10.2019 01:07
Mikilvægi morgunverðarins Oddrún Helga Símonardóttir hefur boðið landanum kennslu í ýmiss konar matseld undir nafninu Heilsumamman frá því hún útskrifaðist sem heilsumarkþjálfi árið 2013, nú er það m.a. morgunverðurinn sem hún einbeitir sér að. Lífið 2.10.2019 01:36
Nauðsynlegt að geta treyst gögnunum Villur í hagtölum Hagstofunnar hafa verið óvenjutíðar á árinu. Hagfræðingur Samtaka iðnaðarins segir hagtölur þurfa að endurspegla þróun hagkerfisins. Fyrirtæki og stofnanir þurfi að geta treyst þeim. Hagstofustjóri segir að ekki hafi verið slakað á í gæðum. Viðskipti innlent 2.10.2019 08:45
Félag Gísla hagnast um 1.100 milljónir Hagnaður fjárfestingafélags Gísla Haukssonar, fyrrverandi forstjóra og annars stofnenda GAMMA, nam tæplega 1.083 milljónum króna í fyrra og jókst um einn milljarð á milli ára. Viðskipti innlent 2.10.2019 01:06
Að brenna sig á sama soðinu Nú berast tíðar fréttir af málum sem koma til kasta Mannréttindadómstóls Evrópu. Nú síðast um hlutabréfaeignir dómara við Hæstarétt sem dæmdu í svokölluðum hrunmálum sem vörðuðu banka þar sem dómararnir áttu sjálfir fjármuni undir. Skoðun 2.10.2019 01:08
Miðborgir allt um kring Varanlegar göngugötur eru fyrirhugaðar í miðborg Reykjavíkur. Ágreiningur um fyrirkomulagið hefur staðið yfir um áratugaskeið. Rekstraraðilar hafa verið andvígir göngugötum, en íbúar fylgjandi. Skoðun 2.10.2019 01:08
Endalok hárra innlánsvaxta Undanfarin ár hafa verið fordæmalaus á íslenskum fjármálamarkaði. Í kjölfar falls bankakerfisins voru sett á höft sem lokuðu bæði sparifé landsmanna og hundruð milljarða af aflandskrónum inni í hagkerfinu og skekktu þar með verðlagningu á einstökum flokkum verðbréfa. Skoðun 2.10.2019 01:06
Mannréttindi – drifkraftur breytinga Alþjóðadag án ofbeldis ber upp á afmælisdag Mahatma Gandhi sem fæddist 2. október fyrir réttum 150 árum. Ísland er eitt friðsælasta land veraldar og landsmenn eru áfram um að leggja lóð á vogarskálarnar í baráttunni gegn ofbeldi og fyrir mannréttindum. Skoðun 2.10.2019 01:08
Kanna greiðslur sem runnu frá félagi í stýringu GAMMA Grunur um að ekki hafi verið eðlilega staðið að greiðslum til félaga sem komu að verkefnum Upphafs. Félag Guðbjargar í Eyjum fjárfesti fyrir hundruð milljóna í sjóð GAMMA og Stoðir fyrir 500 milljónir í skuldabréfaútboði. Viðskipti innlent 2.10.2019 01:06
Þynning byggðar og auknar umferðartafir Byggð hefur þynnst verulega undanfarna þrjá áratugi og fer nú meira landrými undir hvern íbúa höfuðborgarsvæðisins en nokkru sinni fyrr. Skoðun 2.10.2019 01:07
Minnstu sveitarfélögin gætu fengið milljarð til sameiningar Ef tillaga sveitarstjórnarráðherra um sameiningarstyrki til sveitarfélaga gengur eftir gæti orðið til væn gulrót. Markmiðið er að fækka sveitarfélögum og efla þau í að sinna skyldum sínum. Árneshreppur, 40 manna sveitarfélag, fengi 109 milljónir úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga. Í pottinum eru um 19 milljarðar. Innlent 2.10.2019 01:28
Stafrænni vegferð fylgir ný menning Erik Figueras Torras hefur verið framkvæmdastjóri hjá Símanum frá árinu 2013. Þar stýrir hann Þjónustusviði sem bæði rekur fjarskiptakerfi Símans og ber ábyrgð á að þjónusta viðskiptavini Símans. Viðskipti innlent 2.10.2019 01:36
Ávinningur af samvinnuleið Framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins segir samvinnuleið ríkis og einkaaðila við fjármögnun innviða góðan kost. Flýtir framkvæmdum og heldur verkefnum innan áætlana. Mikilvægt sé að greina ábatann. Viðskipti innlent 2.10.2019 01:06
Hugsað í lausnum Fyrir skömmu jarðaði ég góðan vin, Vilmund Þorsteinsson, 94 ára að aldri. Ég fylltist alltaf gleði þegar ég mætti honum því hann ljómaði eins og sól í heiði og kankvís svipur bar vitni um þolgæði, jákvæðni og glettni. Skoðun 2.10.2019 01:08
Öfugsnúin umhverfisvernd Umhverfisvernd er ekki það sama og umhverfisvernd. Hugtakið hefur verið útþynnt af þeim sem hafa meiri áhuga á sýndarmennsku en raunverulegri umhverfisvernd. Skoðun 2.10.2019 01:38