Birtist í Fréttablaðinu Olíukostnaður fjórðungur af tekjum WOW Air Hærra olíuverð er meginskýringin á versnandi afkomu WOW air. Verð á flugeldsneyti hækkaði um 36 prósent á fyrri helmingi ársins en ólíkt evrópskum keppinautum ver félagið ekki eldsneytiskaup sín. Viðskipti innlent 15.8.2018 22:06 Hafnarfjörður kaupi hús í eigin eigu af FH Meirihluti bæjarstjórnar Hafnarfjarðar vill kaupa þrjú knatthús á 790 milljónir. Eitt húsið er reyndar í 80 prósent eigu bæjarins. Minnihlutinn segir ekkert verðmat liggja fyrir og því óvarlega farið með peninga bæjarbúa. Innlent 15.8.2018 22:06 Ariana Grande og James Corden túlkuðu Titanic með söngleik og nútíma popplögum Ariana Grande og James Corden settu á svið söngleik í þætti þessi síðarnefnda í vikunni og átti að túlka ástarsögu Jack og Rose úr kvikmyndinni frægu Titanic. Lífið 14.8.2018 14:14 Sjaldgæfur hvítur hrossagaukur spókar sig um í Vestmannaeyjum „Þetta er hrossagaukur og þetta er albínói,“ segir Ólafur K. Nielsen, fuglafræðingur hjá Náttúrufræðistofnun Íslands, um alhvíta fuglinn sem varð á vegi Óskars P. Friðrikssonar í Vestmannaeyjum í gærmorgun. Innlent 14.8.2018 21:19 Lífið gæti verið hljóðritað Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur lagt fram til umsagnar frumvarp til laga um myndavélaeftirlit í sjávarútvegi til að fylgjast með hvort verið sé að brjóta lög. Skoðun 14.8.2018 21:20 Kaþólskir prestar brutu kynferðislega gegn þúsundum barna í Pennsylvaníu Biskupar og aðrir háttsettir klerkar innan kaþólsku kirkjunnar í Pennsylvaníuríki Bandaríkjanna hylmdu yfir kynferðisbrot yfir hundrað presta á síðustu sjötíu árum. Erlent 14.8.2018 21:19 Varnargarðar Evrópurétturinn flæðir óhindraður inn árósa og upp árnar, ekkert getur hindrað hann, svo vitnað sé til frægra ummæla enska dómarans Dennings lávarðar. Skoðun 14.8.2018 21:21 Roma sækir Heimsmeistara frá Sevilla Franski miðjumaðurinn Steven N´Zonzi er genginn til liðs við ítalska úrvalsdeildarliðið AS Roma frá spænska úrvalsdeildarliðinu Sevilla. Fótbolti 14.8.2018 23:31 Losað um spennu Húsnæði telst nú til 35% af neyslukörfu almennings samkvæmt Hagstofunni. Skoðun 14.8.2018 21:21 Um græðgi og grátkóra Ferðaþjónusta á Íslandi siglir nú í gegnum ákveðnar breytingar og jafnvel töluverðan samdrátt á sumum sviðum. Skoðun 14.8.2018 21:23 Landnámsbær telst fundinn Í Sandvík á Ströndum eru merki um landnámsbæ aog sögurölt verður um svæðið á föstudag. Á laugardag verður svo fjölbreytt málþing í Hveravík um fornleifar Stranda. Menning 14.8.2018 21:23 L'Equipe segir Zidane vilja til Englands Franski vefmiðillinn L'Equipe segir að Zinedine Zidane, fyrrum stjóri Real Madrid, sé tilbúinn að taka við liði í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 14.8.2018 22:19 Bændur beri ábyrgð sjálfir Kristján Þór Júlíusson, landbúnaðarráðherra er nú á ferð um landið til að ræða við sauðfjárbændur. Innlent 14.8.2018 21:19 Jón Gnarr er rödd Oks í nýrri heimildarmynd Heimildarmynd um fjallið Ok, sem var jökull til ársins 2014, verður frumsýnd í Reykjavík á föstudaginn. Kvikmyndagerðarmennirnir eru tveir bandarískir mannfræðiprófessorar sem hafa rannsakað hlýnun jarðar og bráðnun íss. Menning 14.8.2018 21:19 Ákærð fyrir meiri háttar skattalagabrot Kona á Norðurlandi hefur verið ákærð af héraðssaksóknara fyrir meiriháttar brot gegn skattalögum vegna rekstrar byggingafélags á árunum 2010-2012. Innlent 14.8.2018 21:19 Veiðileyfasali fékk engar bætur dæmdar fyrir þjófnað í Kjarrá Tveir menn sem staðnir voru að veiðiþjófnaði í Kjarrá í Borgarfirði í fyrra sleppa við að greiða tæplega 1,5 milljóna króna bótakröfu og miskabætur að auki en eru dæmdir til að borga 50 þúsund í sekt hvor í ríkissjóð. Innlent 14.8.2018 21:19 Innanríkisráðherrann lofar að menn verði dregnir til ábyrgðar Minnst 35 fórust þegar partur af brú hrundi norðvestur af ítölsku borginni Genóa í gær. Erlent 14.8.2018 21:20 Fjártækniklasa komið á fót Nýr klasi fyrir fjártæknifyrirtæki hefur starfsemi í haust og gera stofnendur hans ráð fyrir tugum aðildarfyrirtækja. Viðskipti innlent 15.8.2018 06:15 Costa áformar að opna á Íslandi Kaffihúsakeðjan, sem er sú næststærsta í heiminum, áformar að opna á Íslandi. Viðskipti innlent 14.8.2018 21:23 Að fylgja leikreglunum Það er lífseigur misskilningur að virkjanahugmyndir sem eru í nýtingarflokki í rammaáætlun séu þar með komnar með framkvæmdaleyfi. Skoðun 15.8.2018 05:38 Fabinho: Mjög gott fyrir liðið Fabinho, nýr miðjumaður Liverpool, er ekkert að stressa sig á því þótt að hann hafi ekki komið inn á sem varamaður í fyrsta leik Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 14.8.2018 22:04 Attestor minnkar við sig í Arion Breski vogunarsjóðurinn Attestor Capital hefur selt ríflega hálfs prósents eignarhlut í Arion banka eftir að bankinn var skráður á hlutabréfamarkað um miðjan júnímánuð. Viðskipti innlent 14.8.2018 21:23 Harmleikur almenninganna Ögmundur Jónasson stakk niður penna í Fréttablaðið hinn 8. ágúst síðastliðinn og fjallar um eignarhald á landi og Samtök atvinnulífsins. Skoðun 15.8.2018 05:49 Mannöld Í jarðfræðilegum skilningi hófst nútíminn fyrir um 12 þúsund árum. Skoðun 15.8.2018 05:34 Dæma hluti sem aldrei hafa verið dæmdir Þeir Baldur, Haukur og Eggert setjast niður vikulega og dæma hluti, sem hafa aldrei verið dæmdir, í hlaðvarpinu Dómsdagur. Lífið 14.8.2018 21:20 Deyfð og drungi á hlutabréfamarkaði Minni umsvif lífeyrissjóða er ein helsta ástæðan að baki verðlækkunum undanfarinna missera á innlendum hlutabréfamarkaði. Úrvalsvísitalan hefur ekki verið lægri í tæp þrjú ár. Viðskipti innlent 14.8.2018 21:22 Keypti 60 prósenta hlut í Sports Direct á Íslandi fyrir 345 milljónir króna Breska íþróttavörukeðjan Sports Direct keypti 60 prósenta hlut í Rhapsody Investments, móðurfélagi verslunar Sports Direct í Kópavogi, fyrir 2,5 milljónir breskra punda eða sem jafngildir um 345 milljónum króna. Viðskipti innlent 14.8.2018 21:22 WOW air í milljarða skuldabréfaútboð Pareto hefur umsjón með 6 til 12 milljarða skuldabréfafjármögnun sem á að klárast í ágúst. Fjárfestafundir hefjast í vikunni. Útgáfan hugsuð sem brúarfjármögnun fram að skráningu á hlutabréfamarkað innan 18 mánaða. Viðskipti innlent 14.8.2018 21:23 Bæjarstjóra óheimilt að afsala sér launum sem bæjarfulltrúi Mánaðarlaun Gunnars Einarssonar bæjarstjóra Garðabæjar verða rúmar 2,2 milljónir króna á kjörtímabilinu. Bæjarráð samþykkti ný kjör hans í gær. Minnihlutinn segir laun bæjarstjórans enn allt of há. Innlent 14.8.2018 21:20 Sækir innblástur í menningu og popplist Oddur Eysteinn Friðriksson sýnir klippimyndir í Galleríi Fold. Öll verkin eru hringlaga. Menning 14.8.2018 10:29 « ‹ 250 251 252 253 254 255 256 257 258 … 334 ›
Olíukostnaður fjórðungur af tekjum WOW Air Hærra olíuverð er meginskýringin á versnandi afkomu WOW air. Verð á flugeldsneyti hækkaði um 36 prósent á fyrri helmingi ársins en ólíkt evrópskum keppinautum ver félagið ekki eldsneytiskaup sín. Viðskipti innlent 15.8.2018 22:06
Hafnarfjörður kaupi hús í eigin eigu af FH Meirihluti bæjarstjórnar Hafnarfjarðar vill kaupa þrjú knatthús á 790 milljónir. Eitt húsið er reyndar í 80 prósent eigu bæjarins. Minnihlutinn segir ekkert verðmat liggja fyrir og því óvarlega farið með peninga bæjarbúa. Innlent 15.8.2018 22:06
Ariana Grande og James Corden túlkuðu Titanic með söngleik og nútíma popplögum Ariana Grande og James Corden settu á svið söngleik í þætti þessi síðarnefnda í vikunni og átti að túlka ástarsögu Jack og Rose úr kvikmyndinni frægu Titanic. Lífið 14.8.2018 14:14
Sjaldgæfur hvítur hrossagaukur spókar sig um í Vestmannaeyjum „Þetta er hrossagaukur og þetta er albínói,“ segir Ólafur K. Nielsen, fuglafræðingur hjá Náttúrufræðistofnun Íslands, um alhvíta fuglinn sem varð á vegi Óskars P. Friðrikssonar í Vestmannaeyjum í gærmorgun. Innlent 14.8.2018 21:19
Lífið gæti verið hljóðritað Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur lagt fram til umsagnar frumvarp til laga um myndavélaeftirlit í sjávarútvegi til að fylgjast með hvort verið sé að brjóta lög. Skoðun 14.8.2018 21:20
Kaþólskir prestar brutu kynferðislega gegn þúsundum barna í Pennsylvaníu Biskupar og aðrir háttsettir klerkar innan kaþólsku kirkjunnar í Pennsylvaníuríki Bandaríkjanna hylmdu yfir kynferðisbrot yfir hundrað presta á síðustu sjötíu árum. Erlent 14.8.2018 21:19
Varnargarðar Evrópurétturinn flæðir óhindraður inn árósa og upp árnar, ekkert getur hindrað hann, svo vitnað sé til frægra ummæla enska dómarans Dennings lávarðar. Skoðun 14.8.2018 21:21
Roma sækir Heimsmeistara frá Sevilla Franski miðjumaðurinn Steven N´Zonzi er genginn til liðs við ítalska úrvalsdeildarliðið AS Roma frá spænska úrvalsdeildarliðinu Sevilla. Fótbolti 14.8.2018 23:31
Losað um spennu Húsnæði telst nú til 35% af neyslukörfu almennings samkvæmt Hagstofunni. Skoðun 14.8.2018 21:21
Um græðgi og grátkóra Ferðaþjónusta á Íslandi siglir nú í gegnum ákveðnar breytingar og jafnvel töluverðan samdrátt á sumum sviðum. Skoðun 14.8.2018 21:23
Landnámsbær telst fundinn Í Sandvík á Ströndum eru merki um landnámsbæ aog sögurölt verður um svæðið á föstudag. Á laugardag verður svo fjölbreytt málþing í Hveravík um fornleifar Stranda. Menning 14.8.2018 21:23
L'Equipe segir Zidane vilja til Englands Franski vefmiðillinn L'Equipe segir að Zinedine Zidane, fyrrum stjóri Real Madrid, sé tilbúinn að taka við liði í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 14.8.2018 22:19
Bændur beri ábyrgð sjálfir Kristján Þór Júlíusson, landbúnaðarráðherra er nú á ferð um landið til að ræða við sauðfjárbændur. Innlent 14.8.2018 21:19
Jón Gnarr er rödd Oks í nýrri heimildarmynd Heimildarmynd um fjallið Ok, sem var jökull til ársins 2014, verður frumsýnd í Reykjavík á föstudaginn. Kvikmyndagerðarmennirnir eru tveir bandarískir mannfræðiprófessorar sem hafa rannsakað hlýnun jarðar og bráðnun íss. Menning 14.8.2018 21:19
Ákærð fyrir meiri háttar skattalagabrot Kona á Norðurlandi hefur verið ákærð af héraðssaksóknara fyrir meiriháttar brot gegn skattalögum vegna rekstrar byggingafélags á árunum 2010-2012. Innlent 14.8.2018 21:19
Veiðileyfasali fékk engar bætur dæmdar fyrir þjófnað í Kjarrá Tveir menn sem staðnir voru að veiðiþjófnaði í Kjarrá í Borgarfirði í fyrra sleppa við að greiða tæplega 1,5 milljóna króna bótakröfu og miskabætur að auki en eru dæmdir til að borga 50 þúsund í sekt hvor í ríkissjóð. Innlent 14.8.2018 21:19
Innanríkisráðherrann lofar að menn verði dregnir til ábyrgðar Minnst 35 fórust þegar partur af brú hrundi norðvestur af ítölsku borginni Genóa í gær. Erlent 14.8.2018 21:20
Fjártækniklasa komið á fót Nýr klasi fyrir fjártæknifyrirtæki hefur starfsemi í haust og gera stofnendur hans ráð fyrir tugum aðildarfyrirtækja. Viðskipti innlent 15.8.2018 06:15
Costa áformar að opna á Íslandi Kaffihúsakeðjan, sem er sú næststærsta í heiminum, áformar að opna á Íslandi. Viðskipti innlent 14.8.2018 21:23
Að fylgja leikreglunum Það er lífseigur misskilningur að virkjanahugmyndir sem eru í nýtingarflokki í rammaáætlun séu þar með komnar með framkvæmdaleyfi. Skoðun 15.8.2018 05:38
Fabinho: Mjög gott fyrir liðið Fabinho, nýr miðjumaður Liverpool, er ekkert að stressa sig á því þótt að hann hafi ekki komið inn á sem varamaður í fyrsta leik Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 14.8.2018 22:04
Attestor minnkar við sig í Arion Breski vogunarsjóðurinn Attestor Capital hefur selt ríflega hálfs prósents eignarhlut í Arion banka eftir að bankinn var skráður á hlutabréfamarkað um miðjan júnímánuð. Viðskipti innlent 14.8.2018 21:23
Harmleikur almenninganna Ögmundur Jónasson stakk niður penna í Fréttablaðið hinn 8. ágúst síðastliðinn og fjallar um eignarhald á landi og Samtök atvinnulífsins. Skoðun 15.8.2018 05:49
Mannöld Í jarðfræðilegum skilningi hófst nútíminn fyrir um 12 þúsund árum. Skoðun 15.8.2018 05:34
Dæma hluti sem aldrei hafa verið dæmdir Þeir Baldur, Haukur og Eggert setjast niður vikulega og dæma hluti, sem hafa aldrei verið dæmdir, í hlaðvarpinu Dómsdagur. Lífið 14.8.2018 21:20
Deyfð og drungi á hlutabréfamarkaði Minni umsvif lífeyrissjóða er ein helsta ástæðan að baki verðlækkunum undanfarinna missera á innlendum hlutabréfamarkaði. Úrvalsvísitalan hefur ekki verið lægri í tæp þrjú ár. Viðskipti innlent 14.8.2018 21:22
Keypti 60 prósenta hlut í Sports Direct á Íslandi fyrir 345 milljónir króna Breska íþróttavörukeðjan Sports Direct keypti 60 prósenta hlut í Rhapsody Investments, móðurfélagi verslunar Sports Direct í Kópavogi, fyrir 2,5 milljónir breskra punda eða sem jafngildir um 345 milljónum króna. Viðskipti innlent 14.8.2018 21:22
WOW air í milljarða skuldabréfaútboð Pareto hefur umsjón með 6 til 12 milljarða skuldabréfafjármögnun sem á að klárast í ágúst. Fjárfestafundir hefjast í vikunni. Útgáfan hugsuð sem brúarfjármögnun fram að skráningu á hlutabréfamarkað innan 18 mánaða. Viðskipti innlent 14.8.2018 21:23
Bæjarstjóra óheimilt að afsala sér launum sem bæjarfulltrúi Mánaðarlaun Gunnars Einarssonar bæjarstjóra Garðabæjar verða rúmar 2,2 milljónir króna á kjörtímabilinu. Bæjarráð samþykkti ný kjör hans í gær. Minnihlutinn segir laun bæjarstjórans enn allt of há. Innlent 14.8.2018 21:20
Sækir innblástur í menningu og popplist Oddur Eysteinn Friðriksson sýnir klippimyndir í Galleríi Fold. Öll verkin eru hringlaga. Menning 14.8.2018 10:29