Birtist í Fréttablaðinu

Fréttamynd

Áhrif

Neysla á kókaíni hefur náð nýjum hæðum á Englandi. Aukningin er ekki tilkomin vegna þess að fleiri missa tökin á lífinu og enda á götunni vegna fíkniefnaneyslu.

Bakþankar
Fréttamynd

Setjum tappann í!

Honum er viss vorkunn, kaupsýslumanninum sem fjárfesti í vídeóleigu um aldamótin. Hvernig átti hann að vita að nokkrum árum síðar yrðu vídeóleigurnar dauðar?

Skoðun
Fréttamynd

Sjálfhverfa kynslóðin

Þetta unga fólk nú til dags ber ekki virðingu fyrir neinu og hefur ekki metnað fyrir nokkrum sköpuðum hlut.

Skoðun
Fréttamynd

Segist hafa fengið rangar upplýsingar

Njáll Trausti Friðbertsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, gagnrýnir að hafa fengið rangar upplýsingar í samgönguráðuneytinu um uppsetningu ILS-lendingarbúnaðar við Akureyrarflugvöll.

Innlent
Fréttamynd

Blondie gerir upp fortíðina á næstu misserum

Hljómsveitin Blondie fer í mikið uppgjör á fortíðinni á þessu ári og því næsta og von er á tveimur plötum frá þessari fornfrægu popp-pönksveit sem sló í gegn í byrjun níunda áratugarins.

Lífið
Fréttamynd

Upplýsingagjöf hins opinbera í vítahring vantrausts

Tregða stjórnvalda til að veita fjölmiðlum og almenningi upplýsingar er meðal ástæðna vantrausts á íslenskum stjórnvöldum að mati starfhóps um eflingu trausts á stjórnmálum og stjórnsýslu, sem kynnti niðurstöður sínar í gær.

Innlent
Fréttamynd

Að segja nei

Verktakar hafa of lengi haft nánast dáleiðandi áhrif á meirihluta borgarstjórnar. Meðan meirihlutinn sveif um í hálfgerðu svefnástandi fengu verktakar frjálsar hendur.

Skoðun
Fréttamynd

Fagmennska í sundi

Vesturbæjarlaugin er mín uppeldislaug, þangað fór ég að venja komur mínar um það leyti sem hringvegurinn var opnaður.

Bakþankar
Fréttamynd

Enn um ættarnöfn

Reykjavík – Við Kristján Hreinsson skáld og heimspekingur leikum okkur stundum að því að kasta á milli okkar ættarnöfnum sem rímorðum í kveðskap

Skoðun
Fréttamynd

Tilvistarkreppa

Undanfarið hefur birst holskefla frétta af bágri stöðu fjölmiðla á Íslandi.

Skoðun
Fréttamynd

Í minningu

Verkefnið snýst um að gefa börnum og unglingum sem misst hafa ástvini tækifæri til skapandi samveru og sorgarúrvinnslu með helgardvöl í sumarbúðunum í Vindáshlíð.

Bakþankar
Fréttamynd

Vogunarsjóðurinn hyggst eiga Lykil áfram

Bandaríski vogunarsjóðurinn Davidson Kempner, sem á um 75 prósenta hlut í Klakka, eignarhaldsfélagi sem heldur utan um 100 prósenta hlut í Lykli, áður Lýsingu, áformar að eiga að óbreyttu hlutinn í eignaleigufyrirtækinu til næstu ára.

Viðskipti innlent