Birtist í Fréttablaðinu

Fréttamynd

Mál Khashoggi alvarlegt fyrir prins

Blaðamaðurinn Jamal Khashoggi sagður hafa verið pyntaður og aflimaður áður en hann var myrtur. Mál hans er umtalað á alþjóðavettvangi og svertir orðspor krónprins Sádi-Araba, sem hefur haft þá ímynd að vera umbótasinni.

Erlent
Fréttamynd

Þykir alvarlegt að maðurinn sé enn að störfum

Karlmaður sem vinnur með einstaklinga sem glíma við stoðkerfisvanda hefur verið kærður nokkrum sinnum á þessu ári fyrir kynferðisbrot í starfi. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu staðfestir að þrjú mál séu til rannsóknar.

Innlent
Fréttamynd

Laxeldið og leiga fyrir náttúruafnot

Norska fiskistofan og norska sjávarútvegsráðuneytið stóðu sumarið 2018 að uppboði á heimildum til kvíaeldis á laxi á völdum stöðum meðfram strandlengju Noregs

Skoðun
Fréttamynd

Öflugra dagforeldrakerfi

Meirihluti Samfylkingarinnar, Viðreisnar, Pírata og Vinstri grænna í borgarstjórn leggur mikla áherslu á að bæta aðbúnað ungbarnafjölskyldna í borginni og vinnur á báðar hendur að kraftmikilli uppbyggingu nýrra leikskóla

Skoðun
Fréttamynd

Lukku-Láki og vinir ekki undanskildir

Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, segir myndasögur falla undir ákvæði frumvarps hennar sem miðar að því að efla útgáfu bóka á íslensku

Innlent
Fréttamynd

Kynjastríð

Á dögunum kvartaði karlmaður undan því á lokaðri Facebook-síðu hversu erfitt væri að vinna með konum. Fyrir vikið missti hann vinnuna.

Skoðun
Fréttamynd

Geitin komin á sinn stað

IKEA-geithafurinn, óformlegur boðberi jólahátíðarinnar, er kominn á sinn stað við verslun IKEA í Kauptúni í Garðabæ.

Innlent
Fréttamynd

Ekkert okur hjá H&M

Lítill munur er á vöruverði H&M hér og í nágrannalöndum. Ísland ekki einu sinni dýrast samkvæmt athugun Fréttablaðsins. Verð virðast samkeppnishæf.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Skerðing vinnuvikunnar

Það er gott að vera góðmenni á kostnað annarra. Ályktun flokksráðs Vinstri grænna á dögunum þess efnis að vinnuvikan verði stytt í 30 stundir er til merkis um slíkt góðmennskukast.

Skoðun
Fréttamynd

Að geta talað allan daginn hentar vel

Pétur Ívarsson hefur starfað sem verslunarstjóri Boss búðarinnar í Kringlunni í 19 ár. Hann segir að sölumennskan í herrafatageiranum snúist um að mynda einstakt viðskiptasamband sem nær jafnvel frá einni kynslóð til annarrar.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Stjórn ÖBÍ ályktar gegn starfsgetumati

Stjórn Öryrkjabandalags Íslands vill að stjórnvöld efli núverandi kerfi örorkumats í stað þess að tekið verði upp tilraunakennt starfsgetumat. Þetta kemur fram í ályktun frá stjórninni.

Innlent
Fréttamynd

Lítil virkni háir hlutabréfamarkaðinum

Sókn lífeyrissjóða erlendis er skynsamleg en hefur skilið eftir tómarúm á íslenska hlutabréfamarkaðinum. Lítil velta hjá stórum fjárfestum bjagar verðmyndun skráðra félaga í Kauphöllinni að mati hagfræðings.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Starfsmannasíðu lokað eftir gagnrýni á rektor

Tölvupóstur sem rektor sendi starfsmönnum Háskólans á Akureyri eftir fréttaflutning um skólann fékk misjöfn viðbrögð. Starfsmaður gagnrýndi rektor á Facebook-síðu starfsmannafélags háskólans. Síðunni var lokað degi síðar.

Innlent
Fréttamynd

Hringrásarhagkerfið og nýsköpun

Við erum í djúpum skít ef við grípum ekki til róttækra og víðtækra aðgerða strax og endurhugsum hvernig við neytum, hönnum, mælum, framleiðum, göngum um jörðina, skipuleggjum borgir og byggingar, færum okkur milli staða og knýjum fram orku.

Skoðun
Fréttamynd

Lítið eftirlit með lyfjaskilum

Ekki er með nokkru móti hægt að sjá hvort öll þau lyf sem koma til eyðingar hjá apótekum fari raunverulega í eyðingu. Yfirvöld hafa enga vitneskju um magn lyfja sem skilað er til eyðingar.

Innlent
Fréttamynd

Féþúfan Fortnite?

Vinsælasti tölvuleikur heims um þessar mundir er Fort­nite. Ekkert kostar að sækja leikinn og spila, en þó hafa framleiðendurnir, Epic Games, þénað jafnvirði á annað hundrað milljarða króna síðan leikurinn var gefinn út fyrir ári.

Skoðun