Birtist í Fréttablaðinu Eldfim orð Undanfarna daga hafa norðanvindar blásið þykkum reyk yfir bæinn okkar í Norður-Kaliforníu. Bakþankar 18.11.2018 22:01 Theresa May segir það muni lítt stoða að skipta sér út Að skipta um hest í miðri á mun ekki gera útgöngu Breta úr Evrópusambandinu (ESB) auðveldari. Þetta segir Theresa May, forsætisráðherra Bretlands og formaður Íhaldsflokksins. Erlent 18.11.2018 22:03 Góð týpa Hin vikulanga umræða um Banksy listaverkið hans Jóns Gnarr — eða borgarinnar, eftir því hvernig á það er litið — var um margt skemmtileg og athyglisverð. Skoðun 18.11.2018 22:03 Fær ekki leyfi til að þjálfa börn á pólsku Eini talmeinafræðingurinn hér á landi sem veitir börnum af pólskum uppruna talþjálfun á móðurmálinu fær ekki starfsleyfi frá Landlækni. Umsagnar yfirmanns um tungumálakunnáttu krafist. Forsenda niðurgreiðslu frá Sjúkratryggingum að hún hafi starfsleyfi. Innlent 18.11.2018 22:03 Mætti reka kirkjuna með hagnaði bara með tekjum af turninum Tekjur Hallgrímskirkju af seldum ferðum upp í útsýnispall kirkjuturnsins námu rúmlega 279 milljónum króna á síðasta ári. Innlent 18.11.2018 22:03 Hlutun sæta borgarfulltrúa ekki samþykkt Forsætisnefnd felldi á fundi sínum í liðinni viku tillögu Sönnu Magdalenu Mörtudóttur um að dregið sé í sæti á fundum borgarstjórnar. Innlent 18.11.2018 22:03 Réttarríkið og RÚV Getur verið, eins og haldið er fram í bókinni Gjaldeyriseftirlitið, að upphaf málaferla Seðlabankans gegn Samherja megi rekja til þess að starfsmaður Kastljóss var á þorrablóti fyrir austan og ræddi þar yfir súrsuðum hrútspungum við einhvern sem taldi að Samherji væri að svindla á karfasölu? Ef svo er þá væri það efni í súrrealíska gamanþætti, ef það væri ekki jafn grafalvarlegt eins og raun ber vitni. Skoðun 16.11.2018 16:21 Hundraða er enn saknað Að minnsta kosti 631 er enn saknað í norðurhluta Kaliforníu vegna Camp-skógareldanna sem þar hafa riðið yfir. Tala látinna hækkar hvern einasta dag og stóð í 63 í gær. Erlent 16.11.2018 21:16 Við dettum öll úr tísku Sif Sigmarsdóttir rithöfundur og Halldór Baldursson teiknari segja Íslandssöguna á frumlegan hátt með húmorinn að vopni í nýrri bók fyrir ungt fólk, Sjúklega súr saga. Menning 16.11.2018 19:41 Leiðir mótmæli afkomendanna Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands, leiðir á morgun mótmæli gegn því "að grafir 600 Reykvíkinga verði lagðar undir hótel“, eins og segir í tilkynningu hóps sem kallar sig Vini Víkurgarðs. Innlent 16.11.2018 21:16 Raftvíeyki sem varð til við fæðingu Þeir Alfreð Drexler og Lord Pusswhip hafa þekkst bókstaflega síðan við fæðingu. Þeir eru saman í hljómsveitinni Psychoplasmics sem gefur út samnefnda plötu á mánudaginn. Um er að ræða sækadelískt ferðalag um tónlistarstefnur. Tónlist 16.11.2018 21:14 Acosta vinnur áfangasigur Dómari skipaði Hvíta húsinu í gær að afhenda Jim Acosta, fréttamanni CNN, blaðamannapassa sinn í Hvíta húsið aftur. Acosta var sviptur passanum nýverið. Erlent 16.11.2018 21:17 Riðlist ekki á náttúrunni eins og rófulausir hundar á lóðatík Árni B. Stefánsson hellakönnuður segir stjórnvöld þurfa að grípa inn í til að vernda hella fyrir ágangi. Ferðaþjónustan vilji aðeins græða sem mest á náttúrunni og hafni að greiða til hellaverndar. Innlent 16.11.2018 21:16 Sósíalistar í stórræðum Sósíalistar fóru með völdin í um fimmtíu ár í Neskaupstað. Kvikmyndagerðarmaðurinn Grímur Hákonarson komst að ýmsu forvitnilegu um bæjarbúa og líf þeirra og gerir því skil í heimildarmyndinni Litla Moskva. Menning 16.11.2018 19:42 Facebook sagt rúið öllu trausti Valdafólk bálreitt eftir að NYT greindi frá því að Facebook hefði látið skrifa falsfréttir sem tengdu gagnrýnendur miðilsins við eitt helsta skotmark öfgaíhaldsmanna. Zuckerberg segist ekki hafa vitað af ráðningunni. Viðskipti erlent 16.11.2018 21:16 Vara við svindli á „black friday“ Þótt margir geri stórgóð kaup á hinum svokölluðu "black friday“ og "cyber monday“ er vert að hafa í huga að tölvuþrjótar auka umsvif sín myndarlega á sama tíma. Erlent 16.11.2018 21:16 Gagnrýna hugmyndir ráðherra sem skerða fé til rannsókna Svandís Svavarsdóttir hefur lagt fram frumvarp sem veitir vísindasiðanefnd heimild til að rukka fyrir rannsóknir í heilbrigðisvísindum. Innlent 16.11.2018 21:16 Fékk þungan sjúkling á sig Slysið varð á Landspítalanum. Innlent 16.11.2018 21:22 May fyllir í tóma ráðherrastóla Forsætisráðherra Bretlands skipaði fjóra nýja ráðherra. Nýr ráðherra útgöngumála er tiltölulega óþekktur en verður líklega hliðhollur May. Nýr ráðherra vinnu- og eftirlaunamála er öllu þekktari og umdeildari. Erlent 16.11.2018 21:17 Fjörutíu prósent félaga yfir sextíu ára aldri: Alvarleg staða blasir við verði ekki gripið til aðgerða til að auka fjölda lífeindafræðinga á landinu. Fyrst var bent á nýliðunarvandann fyrir tæpum áratug en staðan hefur ekkert breyst. Innlent 16.11.2018 21:16 Boltinn fór að rúlla Þórdís Gísladóttir um líf sitt sem rithöfundur og ýmsar ráðgátur í nýrri skáldsögu sinni, Horfið ekki í ljósið. Fréttablaðið birtir brot úr skáldsögunni þar sem njósnarinn Karin Lannby kemur við sögu. Menning 16.11.2018 19:41 Ábyrgð óábyrgra Theresa May hefur kynnt Brexit-samkomulagið fyrir ríkisstjórn sinni. Um er að ræða 585 síðna skjal sem á að verða undirstaða samninga Breta og Evrópusambandsins. Skoðun 16.11.2018 21:13 Heillaður af uppruna og eðli mannsins John-Rhys Davies er nýfarinn frá Íslandi, en hér dvaldi hann við tökur á kvikmyndinni Shadowtown. Blaðamaður mælti sér mót við hann í Bíó Paradís þar sem framtíðarverkefni og mikilvæg gildi í lífinu voru rædd. Menning 16.11.2018 19:42 Dómararnir ræða sín á milli um birtingu dóma Hvorki blaðamenn né háskólamenn eiga fulltrúa á fundi dómstólasýslunnar um birtingu dóma á netinu. Það kostar 4.500 krónur að sitja fundinn. Fleiri sjónarmið þurfa að heyrast en þröng stéttasjónarmið segir nýdoktor í lögum. Innlent 16.11.2018 21:22 Spennandi að taka þátt í að sækja ártal á vegginn Landslagið í Domino's-deild kvenna í körfubolta breyttist í gær þegar Helena Sverrisdóttir samdi við Val, silfurliðið frá síðasta tímabili. Körfubolti 16.11.2018 03:00 Ferðamenn og 10 milljarða framlag til vegakerfisins Allir vita að ástand vegakerfisins á Íslandi er ekki eins og best verður á kosið. Skoðun 16.11.2018 03:01 Tölvukunnátta Japanski ráðherrann sem ber ábyrgð á netöryggismálum notar ekki tölvur. Skoðun 16.11.2018 03:01 Kappið og fegurðin Ég átti einu sinni samtal við mann um mann. Skoðun 16.11.2018 03:02 Nítján prósent styðja drög May Tveir ráðherrar í ríkisstjórn Íhaldsflokksins undir forsæti Theresu May sögðu af sér í gær. Erlent 16.11.2018 03:01 Burt með ábyrgðarmannakerfið Skoðun 16.11.2018 03:01 « ‹ 197 198 199 200 201 202 203 204 205 … 334 ›
Eldfim orð Undanfarna daga hafa norðanvindar blásið þykkum reyk yfir bæinn okkar í Norður-Kaliforníu. Bakþankar 18.11.2018 22:01
Theresa May segir það muni lítt stoða að skipta sér út Að skipta um hest í miðri á mun ekki gera útgöngu Breta úr Evrópusambandinu (ESB) auðveldari. Þetta segir Theresa May, forsætisráðherra Bretlands og formaður Íhaldsflokksins. Erlent 18.11.2018 22:03
Góð týpa Hin vikulanga umræða um Banksy listaverkið hans Jóns Gnarr — eða borgarinnar, eftir því hvernig á það er litið — var um margt skemmtileg og athyglisverð. Skoðun 18.11.2018 22:03
Fær ekki leyfi til að þjálfa börn á pólsku Eini talmeinafræðingurinn hér á landi sem veitir börnum af pólskum uppruna talþjálfun á móðurmálinu fær ekki starfsleyfi frá Landlækni. Umsagnar yfirmanns um tungumálakunnáttu krafist. Forsenda niðurgreiðslu frá Sjúkratryggingum að hún hafi starfsleyfi. Innlent 18.11.2018 22:03
Mætti reka kirkjuna með hagnaði bara með tekjum af turninum Tekjur Hallgrímskirkju af seldum ferðum upp í útsýnispall kirkjuturnsins námu rúmlega 279 milljónum króna á síðasta ári. Innlent 18.11.2018 22:03
Hlutun sæta borgarfulltrúa ekki samþykkt Forsætisnefnd felldi á fundi sínum í liðinni viku tillögu Sönnu Magdalenu Mörtudóttur um að dregið sé í sæti á fundum borgarstjórnar. Innlent 18.11.2018 22:03
Réttarríkið og RÚV Getur verið, eins og haldið er fram í bókinni Gjaldeyriseftirlitið, að upphaf málaferla Seðlabankans gegn Samherja megi rekja til þess að starfsmaður Kastljóss var á þorrablóti fyrir austan og ræddi þar yfir súrsuðum hrútspungum við einhvern sem taldi að Samherji væri að svindla á karfasölu? Ef svo er þá væri það efni í súrrealíska gamanþætti, ef það væri ekki jafn grafalvarlegt eins og raun ber vitni. Skoðun 16.11.2018 16:21
Hundraða er enn saknað Að minnsta kosti 631 er enn saknað í norðurhluta Kaliforníu vegna Camp-skógareldanna sem þar hafa riðið yfir. Tala látinna hækkar hvern einasta dag og stóð í 63 í gær. Erlent 16.11.2018 21:16
Við dettum öll úr tísku Sif Sigmarsdóttir rithöfundur og Halldór Baldursson teiknari segja Íslandssöguna á frumlegan hátt með húmorinn að vopni í nýrri bók fyrir ungt fólk, Sjúklega súr saga. Menning 16.11.2018 19:41
Leiðir mótmæli afkomendanna Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands, leiðir á morgun mótmæli gegn því "að grafir 600 Reykvíkinga verði lagðar undir hótel“, eins og segir í tilkynningu hóps sem kallar sig Vini Víkurgarðs. Innlent 16.11.2018 21:16
Raftvíeyki sem varð til við fæðingu Þeir Alfreð Drexler og Lord Pusswhip hafa þekkst bókstaflega síðan við fæðingu. Þeir eru saman í hljómsveitinni Psychoplasmics sem gefur út samnefnda plötu á mánudaginn. Um er að ræða sækadelískt ferðalag um tónlistarstefnur. Tónlist 16.11.2018 21:14
Acosta vinnur áfangasigur Dómari skipaði Hvíta húsinu í gær að afhenda Jim Acosta, fréttamanni CNN, blaðamannapassa sinn í Hvíta húsið aftur. Acosta var sviptur passanum nýverið. Erlent 16.11.2018 21:17
Riðlist ekki á náttúrunni eins og rófulausir hundar á lóðatík Árni B. Stefánsson hellakönnuður segir stjórnvöld þurfa að grípa inn í til að vernda hella fyrir ágangi. Ferðaþjónustan vilji aðeins græða sem mest á náttúrunni og hafni að greiða til hellaverndar. Innlent 16.11.2018 21:16
Sósíalistar í stórræðum Sósíalistar fóru með völdin í um fimmtíu ár í Neskaupstað. Kvikmyndagerðarmaðurinn Grímur Hákonarson komst að ýmsu forvitnilegu um bæjarbúa og líf þeirra og gerir því skil í heimildarmyndinni Litla Moskva. Menning 16.11.2018 19:42
Facebook sagt rúið öllu trausti Valdafólk bálreitt eftir að NYT greindi frá því að Facebook hefði látið skrifa falsfréttir sem tengdu gagnrýnendur miðilsins við eitt helsta skotmark öfgaíhaldsmanna. Zuckerberg segist ekki hafa vitað af ráðningunni. Viðskipti erlent 16.11.2018 21:16
Vara við svindli á „black friday“ Þótt margir geri stórgóð kaup á hinum svokölluðu "black friday“ og "cyber monday“ er vert að hafa í huga að tölvuþrjótar auka umsvif sín myndarlega á sama tíma. Erlent 16.11.2018 21:16
Gagnrýna hugmyndir ráðherra sem skerða fé til rannsókna Svandís Svavarsdóttir hefur lagt fram frumvarp sem veitir vísindasiðanefnd heimild til að rukka fyrir rannsóknir í heilbrigðisvísindum. Innlent 16.11.2018 21:16
May fyllir í tóma ráðherrastóla Forsætisráðherra Bretlands skipaði fjóra nýja ráðherra. Nýr ráðherra útgöngumála er tiltölulega óþekktur en verður líklega hliðhollur May. Nýr ráðherra vinnu- og eftirlaunamála er öllu þekktari og umdeildari. Erlent 16.11.2018 21:17
Fjörutíu prósent félaga yfir sextíu ára aldri: Alvarleg staða blasir við verði ekki gripið til aðgerða til að auka fjölda lífeindafræðinga á landinu. Fyrst var bent á nýliðunarvandann fyrir tæpum áratug en staðan hefur ekkert breyst. Innlent 16.11.2018 21:16
Boltinn fór að rúlla Þórdís Gísladóttir um líf sitt sem rithöfundur og ýmsar ráðgátur í nýrri skáldsögu sinni, Horfið ekki í ljósið. Fréttablaðið birtir brot úr skáldsögunni þar sem njósnarinn Karin Lannby kemur við sögu. Menning 16.11.2018 19:41
Ábyrgð óábyrgra Theresa May hefur kynnt Brexit-samkomulagið fyrir ríkisstjórn sinni. Um er að ræða 585 síðna skjal sem á að verða undirstaða samninga Breta og Evrópusambandsins. Skoðun 16.11.2018 21:13
Heillaður af uppruna og eðli mannsins John-Rhys Davies er nýfarinn frá Íslandi, en hér dvaldi hann við tökur á kvikmyndinni Shadowtown. Blaðamaður mælti sér mót við hann í Bíó Paradís þar sem framtíðarverkefni og mikilvæg gildi í lífinu voru rædd. Menning 16.11.2018 19:42
Dómararnir ræða sín á milli um birtingu dóma Hvorki blaðamenn né háskólamenn eiga fulltrúa á fundi dómstólasýslunnar um birtingu dóma á netinu. Það kostar 4.500 krónur að sitja fundinn. Fleiri sjónarmið þurfa að heyrast en þröng stéttasjónarmið segir nýdoktor í lögum. Innlent 16.11.2018 21:22
Spennandi að taka þátt í að sækja ártal á vegginn Landslagið í Domino's-deild kvenna í körfubolta breyttist í gær þegar Helena Sverrisdóttir samdi við Val, silfurliðið frá síðasta tímabili. Körfubolti 16.11.2018 03:00
Ferðamenn og 10 milljarða framlag til vegakerfisins Allir vita að ástand vegakerfisins á Íslandi er ekki eins og best verður á kosið. Skoðun 16.11.2018 03:01
Tölvukunnátta Japanski ráðherrann sem ber ábyrgð á netöryggismálum notar ekki tölvur. Skoðun 16.11.2018 03:01
Nítján prósent styðja drög May Tveir ráðherrar í ríkisstjórn Íhaldsflokksins undir forsæti Theresu May sögðu af sér í gær. Erlent 16.11.2018 03:01