Birtist í Fréttablaðinu Breiðhyltingar finna fyrir meiri fordómum Tæpur helmingur allra leigjenda Félagsbústaða finnur fyrir fordómum í samfélaginu. Hlutfallið er hæst í Breiðholti en lægst í Vesturbæ Reykjavíkur. Hverfisstjóri Breiðholts segir hverfið glíma við arfleifð liðinna tíma. Innlent 21.2.2019 03:00 Alþingi hætti að veita ríkisborgararétt Dómsmálaráðherra leggur til að veiting ríkisborgararéttar verði einungis á hendi Útlendingastofnunar og að heimild Alþingis til að veita mönnum ríkisborgararétt með lögum verði afnumin. Innlent 21.2.2019 03:00 Flestar umsóknirnar að utan Golfsambandið gerir ráð fyrir að ráða næsta landsliðsþjálfara á næstu tveimur vikum. Það bárust fjörutíu umsóknir um starfið þegar GSÍ auglýsti það og komu flestar umsóknirnar að utan. Golf 20.2.2019 03:03 Novator fjárfestir í tísku Novator leiddi 52 milljóna dollara, jafnvirði 6,2 milljarða króna, fjármögnun fyrir tæknifyrirtækið Rebag, sem rekur verslanir þar sem hægt er að kaupa og selja notaðar lúxushandtöskur fyrir konur. Viðskipti innlent 20.2.2019 03:03 Innviðir eru í sigti erlendra fjárfesta BBA Legal byggði upp öfluga ráðgjöf í orkumálum þegar verkefnum tengdum endurskipulagningu fjármálakerfisins tók að fækka. Viðskipti innlent 20.2.2019 03:02 Kunni að hafa bakað Primera Air tjón Rannsókn skiptastjóra sýnt að forsvarsmenn félagsins hafi mögulega valdið því tjóni í tveimur tilvika. Til skoðunar hvernig staðið var að reikningsskilum. Hyggst höfða riftunarmál og reyna að endurheimta um 520 milljónir króna. Viðskipti innlent 20.2.2019 03:00 Fá ekki afslátt á hitaveitunni Veitur ætla ekki að verða við áskorun sveitarstjórna í Rangárþingi ytra og Rangárþingi eystra um að lækka hitaveitureikninga íbúa á svæðinu. Innlent 20.2.2019 07:25 Gengið á höfuðstólinn Á undanförnum árum hafa orðið breytingar til hins betra á íslensku hagkerfi þó enn sé nokkuð í land með að langþráður stöðugleiki verði að veruleika. Skoðun 20.2.2019 03:00 Velferðarvaktin Velferðarvaktin er 10 ára, en hún var stofnuð 17. febrúar 2009 af Ástu R. Jóhannesdóttur, fyrr verandi félags- og tryggingamálaráðherra, í kjölfar efnahagshrunsins árið 2008. Skoðun 20.2.2019 06:58 Býst við fleiri gjaldþrotum flugfélaga Forstjóri írsku flugvélaleigunnar Avolon, sem er einn af leigusölum WOW air, segir að þrátt fyrir áframhaldandi sterka eftirspurn eftir flugi muni fleiri flugfélög fara í gjaldþrot í ár en áður. Viðskipti innlent 20.2.2019 07:02 Fæðingarorlofssjóður ætti að greiða mótframlag í séreign Við ákvörðun um töku fæðingarorlofs er að mörgu að hyggja. Til dæmis þarf að taka tillit til hinna ýmsu atriða á fjármálahliðinni. Skoðun 20.2.2019 03:00 Segðu mér sögu Einn af mínum ógleymanlegu fermingarsonum sat við morgunverðarborðið með móður sinni og það vildi svo til að það var viðtal við mig í morgunútvarpi. Skoðun 20.2.2019 03:03 Segir hækkanir skaða samkeppnishæfni Fákeppni á raforkumarkaði hefur leitt til verðhækkana að mati sérfræðings hjá Samtökum iðnaðarins. Þróunin sé á hinn veginn í Evrópu. Landsvirkjun segir heildsöluverð sem hluti af raforkureikningi notenda hafa lækkað. Verðlagningin Viðskipti innlent 20.2.2019 03:02 Hver dagur þakkarverður Ólöf Kolbrún óperusöngvari er sjötug í dag. Í tónlistarveislu í Langholtskirkju laugardaginn 23. febrúar verður í fyrsta sinn veitt úr minningarsjóði manns hennar Jóns Stefánssonar. Lífið 20.2.2019 03:02 Óprúttnir bankar Ég á tvo vini sem eru afbragðs prúttarar. Borga aldrei uppsett verð. Ég er eiginlega viss um að þeir fái afslátt hjá skattinum. Skoðun 20.2.2019 03:03 Yfir 50 prósenta ávöxtun Fjárfesting TM í Arnarlaxi skilaði tryggingafélaginu árlegri ávöxtun upp á ríflega fimmtíu prósent. Viðskipti innlent 20.2.2019 03:02 Maritech fjárfestir í Sea Data Center Norska hugbúnaðarfyrirtækið Maritech hefur keypt um helmings hlut í íslenska sprotafyrirtækinu Sea Data Center. Viðskipti innlent 20.2.2019 03:04 Helgur staður? Á horni Aðalstrætis og Kirkjustrætis fyrir aftan Landsímahúsið stendur Víkurgarður, einn elsti almenningsgarður í Reykjavík, sem í daglegu tali kallast Fógetagarðurinn. Skoðun 20.2.2019 03:03 Skattar og jöfnuður Alþýðusamband Íslands hefur í rúm 100 ár barist fyrir mikilvægum jöfnunar- og velferðarmálum í samfélagi okkar. Skoðun 20.2.2019 06:56 Af unglingalandsmóti á stóra sviðið í Eyjum Tónlistarkonan Guðrún Ýr Eyfjörð, söngkona bandsins GDNR, er ein þeirra sem tilkynnt var í dag að kæmu fram á Þjóðhátíð í Eyjum nú í ár og segist hún spennt að koma fram á stóra sviðinu. Lífið 20.2.2019 03:00 Sjóðir Eaton með nærri níu prósent í Eimskip Fjárfestingasjóðir í stýringu Eaton Vance Management eiga orðið samanlagt nærri níu prósenta hlut í Eimskip. Miðað við núverandi gengi bréfa er sá eignarhlutur metinn á um 3,3 milljarða króna. Viðskipti innlent 20.2.2019 03:00 Telur forsendur til að lækka bindiskylduna í núll prósent Seðlabanki Íslands telur að forsendur geti verið fyrir því að lækka verulega, jafnvel niður í núll prósent, hina sérstöku bindiskyldu á innflæði erlends fjármagns á sama tíma og aflandskrónur eru losaðar. Viðskipti innlent 20.2.2019 06:31 Dæmt í „shaken baby“ máli í dag Dómur verður kveðinn upp í máli Sigurðar Guðmundssonar í Hæstarétti klukkan 9 í dag. F Innlent 20.2.2019 03:03 Boða forsvarsmann RFF á fund út af styrkjamáli Niðurstaða er komin í athugun menningar- og ferðamálasviðs Reykjavíkurborgar á styrkveitingu til Reykjavíkur Fashion Festival. Innlent 20.2.2019 03:03 Kominn með um sex milljarða hlut í Marel Fjárfestingasjóður í stýringu evrópska vogunarsjóðsins Teleios Capital heldur áfram að bæta verulega við sig í Marel en í síðustu viku keypti sjóðurinn tæplega fimm milljónir hluta, að virði um 2.300 milljónir króna, í félaginu. Viðskipti innlent 20.2.2019 03:00 Ólíklegt að hluthafar CCP fái bónus Ólíklegt er að seljendur tölvuleikjafyrirtækisins CCP muni fá greiddar árangurstengdar greiðslur við kaup suðurkóreska tölvuleikjaframleiðandsands Pearl Abyss á félaginu. Viðskipti innlent 20.2.2019 03:03 Játaði á þriðja tug afbrota Karlmaður á fertugsaldri, Ingólfur Ágúst Hjörleifsson, var í Héraðsdómi Reykjavíkur í liðinni viku dæmdur í átján mánaða óskilorðsbundið fangelsi fyrir á þriðja tug brota. Ingólfur játaði öll brot sín greiðlega. Innlent 20.2.2019 03:03 Launahækkun forsenda þess að hæft fólk fengist Bankaráð Landsbankans hafði áhyggjur af því að ekki yrði hægt að ráða hæfasta bankastjórann á þeim kjörum sem fyrrverandi bankastjóri var á. Formaður ráðsins telur að hófs hafi verið gætt með tilliti til starfskjarastefnu. Viðskipti innlent 20.2.2019 03:03 Rannsaka fjárdrátt á Ísafirði Lögreglan á Vestfjörðum rannsakar meintan fjárdrátt starfsmanns velferðarsviðs Ísafjarðarbæjar. Talið er að starfsmaðurinn hafi dregið sér nokkrar milljónir af reikningum skjólstæðinga bæjarins. Innlent 20.2.2019 03:03 Gunguskapur að fella ekki Meirihluti borgarstjórnar breytti í gær tillögu minnihlutans um að sveitarstjórnarráðuneytinu yrði falið að skoða bréfa- og skilaboðasendingar til kjósenda. Innlent 20.2.2019 03:03 « ‹ 144 145 146 147 148 149 150 151 152 … 334 ›
Breiðhyltingar finna fyrir meiri fordómum Tæpur helmingur allra leigjenda Félagsbústaða finnur fyrir fordómum í samfélaginu. Hlutfallið er hæst í Breiðholti en lægst í Vesturbæ Reykjavíkur. Hverfisstjóri Breiðholts segir hverfið glíma við arfleifð liðinna tíma. Innlent 21.2.2019 03:00
Alþingi hætti að veita ríkisborgararétt Dómsmálaráðherra leggur til að veiting ríkisborgararéttar verði einungis á hendi Útlendingastofnunar og að heimild Alþingis til að veita mönnum ríkisborgararétt með lögum verði afnumin. Innlent 21.2.2019 03:00
Flestar umsóknirnar að utan Golfsambandið gerir ráð fyrir að ráða næsta landsliðsþjálfara á næstu tveimur vikum. Það bárust fjörutíu umsóknir um starfið þegar GSÍ auglýsti það og komu flestar umsóknirnar að utan. Golf 20.2.2019 03:03
Novator fjárfestir í tísku Novator leiddi 52 milljóna dollara, jafnvirði 6,2 milljarða króna, fjármögnun fyrir tæknifyrirtækið Rebag, sem rekur verslanir þar sem hægt er að kaupa og selja notaðar lúxushandtöskur fyrir konur. Viðskipti innlent 20.2.2019 03:03
Innviðir eru í sigti erlendra fjárfesta BBA Legal byggði upp öfluga ráðgjöf í orkumálum þegar verkefnum tengdum endurskipulagningu fjármálakerfisins tók að fækka. Viðskipti innlent 20.2.2019 03:02
Kunni að hafa bakað Primera Air tjón Rannsókn skiptastjóra sýnt að forsvarsmenn félagsins hafi mögulega valdið því tjóni í tveimur tilvika. Til skoðunar hvernig staðið var að reikningsskilum. Hyggst höfða riftunarmál og reyna að endurheimta um 520 milljónir króna. Viðskipti innlent 20.2.2019 03:00
Fá ekki afslátt á hitaveitunni Veitur ætla ekki að verða við áskorun sveitarstjórna í Rangárþingi ytra og Rangárþingi eystra um að lækka hitaveitureikninga íbúa á svæðinu. Innlent 20.2.2019 07:25
Gengið á höfuðstólinn Á undanförnum árum hafa orðið breytingar til hins betra á íslensku hagkerfi þó enn sé nokkuð í land með að langþráður stöðugleiki verði að veruleika. Skoðun 20.2.2019 03:00
Velferðarvaktin Velferðarvaktin er 10 ára, en hún var stofnuð 17. febrúar 2009 af Ástu R. Jóhannesdóttur, fyrr verandi félags- og tryggingamálaráðherra, í kjölfar efnahagshrunsins árið 2008. Skoðun 20.2.2019 06:58
Býst við fleiri gjaldþrotum flugfélaga Forstjóri írsku flugvélaleigunnar Avolon, sem er einn af leigusölum WOW air, segir að þrátt fyrir áframhaldandi sterka eftirspurn eftir flugi muni fleiri flugfélög fara í gjaldþrot í ár en áður. Viðskipti innlent 20.2.2019 07:02
Fæðingarorlofssjóður ætti að greiða mótframlag í séreign Við ákvörðun um töku fæðingarorlofs er að mörgu að hyggja. Til dæmis þarf að taka tillit til hinna ýmsu atriða á fjármálahliðinni. Skoðun 20.2.2019 03:00
Segðu mér sögu Einn af mínum ógleymanlegu fermingarsonum sat við morgunverðarborðið með móður sinni og það vildi svo til að það var viðtal við mig í morgunútvarpi. Skoðun 20.2.2019 03:03
Segir hækkanir skaða samkeppnishæfni Fákeppni á raforkumarkaði hefur leitt til verðhækkana að mati sérfræðings hjá Samtökum iðnaðarins. Þróunin sé á hinn veginn í Evrópu. Landsvirkjun segir heildsöluverð sem hluti af raforkureikningi notenda hafa lækkað. Verðlagningin Viðskipti innlent 20.2.2019 03:02
Hver dagur þakkarverður Ólöf Kolbrún óperusöngvari er sjötug í dag. Í tónlistarveislu í Langholtskirkju laugardaginn 23. febrúar verður í fyrsta sinn veitt úr minningarsjóði manns hennar Jóns Stefánssonar. Lífið 20.2.2019 03:02
Óprúttnir bankar Ég á tvo vini sem eru afbragðs prúttarar. Borga aldrei uppsett verð. Ég er eiginlega viss um að þeir fái afslátt hjá skattinum. Skoðun 20.2.2019 03:03
Yfir 50 prósenta ávöxtun Fjárfesting TM í Arnarlaxi skilaði tryggingafélaginu árlegri ávöxtun upp á ríflega fimmtíu prósent. Viðskipti innlent 20.2.2019 03:02
Maritech fjárfestir í Sea Data Center Norska hugbúnaðarfyrirtækið Maritech hefur keypt um helmings hlut í íslenska sprotafyrirtækinu Sea Data Center. Viðskipti innlent 20.2.2019 03:04
Helgur staður? Á horni Aðalstrætis og Kirkjustrætis fyrir aftan Landsímahúsið stendur Víkurgarður, einn elsti almenningsgarður í Reykjavík, sem í daglegu tali kallast Fógetagarðurinn. Skoðun 20.2.2019 03:03
Skattar og jöfnuður Alþýðusamband Íslands hefur í rúm 100 ár barist fyrir mikilvægum jöfnunar- og velferðarmálum í samfélagi okkar. Skoðun 20.2.2019 06:56
Af unglingalandsmóti á stóra sviðið í Eyjum Tónlistarkonan Guðrún Ýr Eyfjörð, söngkona bandsins GDNR, er ein þeirra sem tilkynnt var í dag að kæmu fram á Þjóðhátíð í Eyjum nú í ár og segist hún spennt að koma fram á stóra sviðinu. Lífið 20.2.2019 03:00
Sjóðir Eaton með nærri níu prósent í Eimskip Fjárfestingasjóðir í stýringu Eaton Vance Management eiga orðið samanlagt nærri níu prósenta hlut í Eimskip. Miðað við núverandi gengi bréfa er sá eignarhlutur metinn á um 3,3 milljarða króna. Viðskipti innlent 20.2.2019 03:00
Telur forsendur til að lækka bindiskylduna í núll prósent Seðlabanki Íslands telur að forsendur geti verið fyrir því að lækka verulega, jafnvel niður í núll prósent, hina sérstöku bindiskyldu á innflæði erlends fjármagns á sama tíma og aflandskrónur eru losaðar. Viðskipti innlent 20.2.2019 06:31
Dæmt í „shaken baby“ máli í dag Dómur verður kveðinn upp í máli Sigurðar Guðmundssonar í Hæstarétti klukkan 9 í dag. F Innlent 20.2.2019 03:03
Boða forsvarsmann RFF á fund út af styrkjamáli Niðurstaða er komin í athugun menningar- og ferðamálasviðs Reykjavíkurborgar á styrkveitingu til Reykjavíkur Fashion Festival. Innlent 20.2.2019 03:03
Kominn með um sex milljarða hlut í Marel Fjárfestingasjóður í stýringu evrópska vogunarsjóðsins Teleios Capital heldur áfram að bæta verulega við sig í Marel en í síðustu viku keypti sjóðurinn tæplega fimm milljónir hluta, að virði um 2.300 milljónir króna, í félaginu. Viðskipti innlent 20.2.2019 03:00
Ólíklegt að hluthafar CCP fái bónus Ólíklegt er að seljendur tölvuleikjafyrirtækisins CCP muni fá greiddar árangurstengdar greiðslur við kaup suðurkóreska tölvuleikjaframleiðandsands Pearl Abyss á félaginu. Viðskipti innlent 20.2.2019 03:03
Játaði á þriðja tug afbrota Karlmaður á fertugsaldri, Ingólfur Ágúst Hjörleifsson, var í Héraðsdómi Reykjavíkur í liðinni viku dæmdur í átján mánaða óskilorðsbundið fangelsi fyrir á þriðja tug brota. Ingólfur játaði öll brot sín greiðlega. Innlent 20.2.2019 03:03
Launahækkun forsenda þess að hæft fólk fengist Bankaráð Landsbankans hafði áhyggjur af því að ekki yrði hægt að ráða hæfasta bankastjórann á þeim kjörum sem fyrrverandi bankastjóri var á. Formaður ráðsins telur að hófs hafi verið gætt með tilliti til starfskjarastefnu. Viðskipti innlent 20.2.2019 03:03
Rannsaka fjárdrátt á Ísafirði Lögreglan á Vestfjörðum rannsakar meintan fjárdrátt starfsmanns velferðarsviðs Ísafjarðarbæjar. Talið er að starfsmaðurinn hafi dregið sér nokkrar milljónir af reikningum skjólstæðinga bæjarins. Innlent 20.2.2019 03:03
Gunguskapur að fella ekki Meirihluti borgarstjórnar breytti í gær tillögu minnihlutans um að sveitarstjórnarráðuneytinu yrði falið að skoða bréfa- og skilaboðasendingar til kjósenda. Innlent 20.2.2019 03:03