Birtist í Fréttablaðinu Óhætt að fara á sumardekkin Bíleigendum sem ekki eiga erindi á fjallvegi er óhætt að skipta yfir á sumardekk. Svifryksmengun var yfir heilsuverndarmörkum í Reykjavík og á Akureyri í gær. Mikið er að gera á hjólbarðaverkstæðum. Innlent 9.4.2019 06:43 Kisi grunaður Skemmdir voru unnar á um fimm bílum á Völlunum í Hafnarfirði aðfaranótt mánudags. Innlent 9.4.2019 02:01 Meiri kraftur að komast í kjaraviðræður á opinbera markaðnum Garðar Hilmarsson, varaformaður Sameykis og formaður samninganefndar gagnvart borginni, segist vænta þess að núna verði settur meiri kraftur í viðræður. Innlent 9.4.2019 02:00 Íranar svara í sömu mynt Donald Trump Bandaríkjaforseti ákvað í gær að flokka skyldi byltingarvarðasveitir íranska hersins sem hryðjuverkasamtök. Erlent 9.4.2019 02:02 Ráðuneytin fengu loks sitt árshátíðardjamm Árshátíð Stjórnarráðsins fór fram á laugardagskvöldið, hálfu ári á eftir áætlun. Ráðherrar blésu hátíðina af í haust þar sem ekki þótti viðeigandi að hún færi fram á tíu ára afmæli íslenska efnahagshrunsins. Innlent 9.4.2019 02:01 Leonardo Fimm hundruð ár eru liðin frá dauða Leonardos da Vinci. Hann lést í Amboise í Mið-Frakklandi þann 2. maí árið 1519, þá 67 ára gamall. Skoðun 9.4.2019 02:02 Rauður penni Katrín, ég vil byrja á því að óska þér til hamingju með þann frið á vinnumarkaði sem hefur brostið á meðal annars fyrir tilstilli ríkisstjórnarinnar. Skoðun 9.4.2019 02:02 ÍSEXIT? Einokunarsinnar allra flokka hafa nú sameinast og berjast gegn innleiðingu 3. orkupakkans. Skoðun 9.4.2019 02:02 Pála Ég var einsog villuráfandi sauður þegar ég kynntist Pálu. Ekki af neinum sjúkleikum heldur vegna þess að ég einblíndi á aukaatriðin og var gjörsamlega blindur á lífið sjálft. Skoðun 9.4.2019 02:02 Líkur á að Líkúd verði ekki stærstur en stýri líklega samt Kosið er til ísraelska þingsins, Knesset, í dag. Benjamín Netanjahú forsætisráðherra freistar þess að ná fimmta kjörtímabilinu í embætti. Erlent 9.4.2019 02:02 Loftgæði á Akureyri verri en í Reykjavík Loftgæði á Akureyri hafa í þrígang í aprílmánuði verið slæm vegna svifryks. Innlent 9.4.2019 02:00 Finn að þetta er á réttri leið Eygló Ósk Gústafsdóttir vann til tvennra gullverðlauna á Íslandsmótinu í 50 metra laug um helgina. Eftir tveggja ára baráttu við erfið bakmeiðsli segir Eygló að nú miði í rétta átt og stefnir hún til Tókýó 2020. Sport 8.4.2019 02:02 Rodgers að rétta skútuna af hjá Leicester Leicester City er á hraðferð upp töfluna í ensku úrvalsdeildinni á nýjan leik eftir fimmta sigurinn í síðustu sex leikjum. Brendan Rodgers setti Jamie Vardy aftur í lykilhlutverk og markahrókurinn hefur raðað inn mörkum. Enski boltinn 8.4.2019 02:02 Lífeyrissjóðir bæta við sig um 13 prósenta hlut í HS Orku Jarðvarmi hefur keypt hlut fagfjárfestasjóðsins ORK fyrir um 8,5 milljarða. Á um 46 prósent eftir kaupin. Viðskipti innlent 8.4.2019 02:01 Á krossgötum eftir hvarf Jóns Þrastar Rúmir tveir mánuðir eru frá því að Jón Þröstur Jónsson hvarf á dularfullan hátt á Írlandi. Innlent 8.4.2019 02:01 Ragnheiður Gröndal fyllti hjörtun af ást Ragnheiður Gröndal fylgdi nýju plötunni sinni, Töfrabörn, úr hlaði með tónleikum í Gamla bíói nýlega. Tónlist 8.4.2019 02:01 Segir Herjólfssmíðina komna í algjört rugl Vegagerðin og skipasmíðastöðin Crist S.A. í Póllandi eru enn að vinna í lokauppgjöri á nýjum Herjólfi. Óljóst með afhendingu. Umboðsmaður Crist segir málið með ólíkindum. Innlent 8.4.2019 02:02 Þín eigin veisla Þú sérð ekki þessa gesti. Flestir launa þeir gestrisnina með því að hjálpa til við að melta matinn og verja þig fyrir skaðræðisseggnum C. difficile sem sendir gestgjafann óþægilega margar ferðir á salernið. Bakþankar 8.4.2019 02:00 Kerfið gegn feðrum Einu sinni var veröldin þannig að þegar barn kom í heiminn höfðu margir feður ríka tilhneigingu til að láta sig hverfa, sérstaklega ef þeir bjuggu ekki með móðurinni. Skoðun 8.4.2019 02:01 Ríkið sýni gott fordæmi Vitund fólks um loftslagsbreytingar hefur stóraukist á skömmum tíma. Það er mikilvægt hreyfiafl. Skoðun 8.4.2019 02:01 Kátt í höllinni hjá Landsbankafólki Það var mikið um dýrðir þegar starfsfólk Landsbankans gerði sér glaðan dag í Laugardalshöllinni á laugardagskvöld. Lífið 8.4.2019 02:01 Í skólanum Í orði kveðnu á skólastarf að stuðla að því að auka þroska nemenda, sjálfstæði þeirra, frumkvæði og sköpunarkraft. Skoðun 8.4.2019 02:01 Orkupakkinn á dagskrá í dag Fyrri umræða um þingsályktunartillögu Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkisráðherra um þriðja orkupakka ESB hefst á Alþingi í dag. Innlent 8.4.2019 02:02 Komum á bráðadeild Landspítalans fækkar um tíu prósent Einstaklingum sem leita til bráðadeildar Landspítalans fækkaði um 10 prósent á síðasta ári og fleiri fara inn á heilsugæslu sem fyrsta stopp í heilbrigðiskerfinu. Innlent 8.4.2019 02:01 Skúli ætlar að reyna hópfjármögnun Skúli Mogensen og félagar sem ætla sér að endurreisa WOW air hafa stuttan tíma til þess að klára dæmið. Hópfjármögnun í kortunum og vörumerkið keypt til baka. Viðskipti innlent 8.4.2019 02:02 Akureyri eða Fram mun falla Lokaumferð Olís-deildar karla í handbolta fer fram í kvöld. Ljóst er hvaða átta lið munu komast í úrslitakeppni deildarinnar, Haukar hafa nú þegar tryggt sér deildarmeistaratitilinn og Grótta er fallin. Handbolti 6.4.2019 02:01 Stórir strákar fá stór skiptabú Dómstjórinn telur sig vafalaust meta út frá verðleikum og velja af heilindum þá mætu menn sem hann skipar sem skiptastjóra. Hefði skermur Fílharmóníuhljómsveitar New York-borgar hins vegar skilið að stóru strákana og dómstjórann er ekki ólíklegt að líflegri verk en aldagömul harmaljóð væru á dagskrá kvennasveitar lögmanna í dag. Skoðun 6.4.2019 02:03 Góður árangur á Landspítala af lífsbjargandi meðferðum Á undanförnum árum hefur á Landspítalanum náðst góður árangur á alþjóðlegan mælikvarða í svokölluðum ECMO-meðferðum við alvarlegum lungna- og hjartabilunum. Innlent 6.4.2019 02:02 Enn mótmælt eftir afsögn Bouteflika Alsíringar hafa mótmælt í að verða tvo mánuði. Erlent 6.4.2019 02:02 Sungið fyrir ferðafrelsi Einars Óla Einar Óli er lamaður eftir alvarlega heilablæðingu. Ættingjar hans og vinir halda styrktartónleika á mánudagskvöld. Markmiðið er sérútbúinn bíll sem mun gera hann frjálsari ferða sinna. Innlent 6.4.2019 02:03 « ‹ 118 119 120 121 122 123 124 125 126 … 334 ›
Óhætt að fara á sumardekkin Bíleigendum sem ekki eiga erindi á fjallvegi er óhætt að skipta yfir á sumardekk. Svifryksmengun var yfir heilsuverndarmörkum í Reykjavík og á Akureyri í gær. Mikið er að gera á hjólbarðaverkstæðum. Innlent 9.4.2019 06:43
Kisi grunaður Skemmdir voru unnar á um fimm bílum á Völlunum í Hafnarfirði aðfaranótt mánudags. Innlent 9.4.2019 02:01
Meiri kraftur að komast í kjaraviðræður á opinbera markaðnum Garðar Hilmarsson, varaformaður Sameykis og formaður samninganefndar gagnvart borginni, segist vænta þess að núna verði settur meiri kraftur í viðræður. Innlent 9.4.2019 02:00
Íranar svara í sömu mynt Donald Trump Bandaríkjaforseti ákvað í gær að flokka skyldi byltingarvarðasveitir íranska hersins sem hryðjuverkasamtök. Erlent 9.4.2019 02:02
Ráðuneytin fengu loks sitt árshátíðardjamm Árshátíð Stjórnarráðsins fór fram á laugardagskvöldið, hálfu ári á eftir áætlun. Ráðherrar blésu hátíðina af í haust þar sem ekki þótti viðeigandi að hún færi fram á tíu ára afmæli íslenska efnahagshrunsins. Innlent 9.4.2019 02:01
Leonardo Fimm hundruð ár eru liðin frá dauða Leonardos da Vinci. Hann lést í Amboise í Mið-Frakklandi þann 2. maí árið 1519, þá 67 ára gamall. Skoðun 9.4.2019 02:02
Rauður penni Katrín, ég vil byrja á því að óska þér til hamingju með þann frið á vinnumarkaði sem hefur brostið á meðal annars fyrir tilstilli ríkisstjórnarinnar. Skoðun 9.4.2019 02:02
ÍSEXIT? Einokunarsinnar allra flokka hafa nú sameinast og berjast gegn innleiðingu 3. orkupakkans. Skoðun 9.4.2019 02:02
Pála Ég var einsog villuráfandi sauður þegar ég kynntist Pálu. Ekki af neinum sjúkleikum heldur vegna þess að ég einblíndi á aukaatriðin og var gjörsamlega blindur á lífið sjálft. Skoðun 9.4.2019 02:02
Líkur á að Líkúd verði ekki stærstur en stýri líklega samt Kosið er til ísraelska þingsins, Knesset, í dag. Benjamín Netanjahú forsætisráðherra freistar þess að ná fimmta kjörtímabilinu í embætti. Erlent 9.4.2019 02:02
Loftgæði á Akureyri verri en í Reykjavík Loftgæði á Akureyri hafa í þrígang í aprílmánuði verið slæm vegna svifryks. Innlent 9.4.2019 02:00
Finn að þetta er á réttri leið Eygló Ósk Gústafsdóttir vann til tvennra gullverðlauna á Íslandsmótinu í 50 metra laug um helgina. Eftir tveggja ára baráttu við erfið bakmeiðsli segir Eygló að nú miði í rétta átt og stefnir hún til Tókýó 2020. Sport 8.4.2019 02:02
Rodgers að rétta skútuna af hjá Leicester Leicester City er á hraðferð upp töfluna í ensku úrvalsdeildinni á nýjan leik eftir fimmta sigurinn í síðustu sex leikjum. Brendan Rodgers setti Jamie Vardy aftur í lykilhlutverk og markahrókurinn hefur raðað inn mörkum. Enski boltinn 8.4.2019 02:02
Lífeyrissjóðir bæta við sig um 13 prósenta hlut í HS Orku Jarðvarmi hefur keypt hlut fagfjárfestasjóðsins ORK fyrir um 8,5 milljarða. Á um 46 prósent eftir kaupin. Viðskipti innlent 8.4.2019 02:01
Á krossgötum eftir hvarf Jóns Þrastar Rúmir tveir mánuðir eru frá því að Jón Þröstur Jónsson hvarf á dularfullan hátt á Írlandi. Innlent 8.4.2019 02:01
Ragnheiður Gröndal fyllti hjörtun af ást Ragnheiður Gröndal fylgdi nýju plötunni sinni, Töfrabörn, úr hlaði með tónleikum í Gamla bíói nýlega. Tónlist 8.4.2019 02:01
Segir Herjólfssmíðina komna í algjört rugl Vegagerðin og skipasmíðastöðin Crist S.A. í Póllandi eru enn að vinna í lokauppgjöri á nýjum Herjólfi. Óljóst með afhendingu. Umboðsmaður Crist segir málið með ólíkindum. Innlent 8.4.2019 02:02
Þín eigin veisla Þú sérð ekki þessa gesti. Flestir launa þeir gestrisnina með því að hjálpa til við að melta matinn og verja þig fyrir skaðræðisseggnum C. difficile sem sendir gestgjafann óþægilega margar ferðir á salernið. Bakþankar 8.4.2019 02:00
Kerfið gegn feðrum Einu sinni var veröldin þannig að þegar barn kom í heiminn höfðu margir feður ríka tilhneigingu til að láta sig hverfa, sérstaklega ef þeir bjuggu ekki með móðurinni. Skoðun 8.4.2019 02:01
Ríkið sýni gott fordæmi Vitund fólks um loftslagsbreytingar hefur stóraukist á skömmum tíma. Það er mikilvægt hreyfiafl. Skoðun 8.4.2019 02:01
Kátt í höllinni hjá Landsbankafólki Það var mikið um dýrðir þegar starfsfólk Landsbankans gerði sér glaðan dag í Laugardalshöllinni á laugardagskvöld. Lífið 8.4.2019 02:01
Í skólanum Í orði kveðnu á skólastarf að stuðla að því að auka þroska nemenda, sjálfstæði þeirra, frumkvæði og sköpunarkraft. Skoðun 8.4.2019 02:01
Orkupakkinn á dagskrá í dag Fyrri umræða um þingsályktunartillögu Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkisráðherra um þriðja orkupakka ESB hefst á Alþingi í dag. Innlent 8.4.2019 02:02
Komum á bráðadeild Landspítalans fækkar um tíu prósent Einstaklingum sem leita til bráðadeildar Landspítalans fækkaði um 10 prósent á síðasta ári og fleiri fara inn á heilsugæslu sem fyrsta stopp í heilbrigðiskerfinu. Innlent 8.4.2019 02:01
Skúli ætlar að reyna hópfjármögnun Skúli Mogensen og félagar sem ætla sér að endurreisa WOW air hafa stuttan tíma til þess að klára dæmið. Hópfjármögnun í kortunum og vörumerkið keypt til baka. Viðskipti innlent 8.4.2019 02:02
Akureyri eða Fram mun falla Lokaumferð Olís-deildar karla í handbolta fer fram í kvöld. Ljóst er hvaða átta lið munu komast í úrslitakeppni deildarinnar, Haukar hafa nú þegar tryggt sér deildarmeistaratitilinn og Grótta er fallin. Handbolti 6.4.2019 02:01
Stórir strákar fá stór skiptabú Dómstjórinn telur sig vafalaust meta út frá verðleikum og velja af heilindum þá mætu menn sem hann skipar sem skiptastjóra. Hefði skermur Fílharmóníuhljómsveitar New York-borgar hins vegar skilið að stóru strákana og dómstjórann er ekki ólíklegt að líflegri verk en aldagömul harmaljóð væru á dagskrá kvennasveitar lögmanna í dag. Skoðun 6.4.2019 02:03
Góður árangur á Landspítala af lífsbjargandi meðferðum Á undanförnum árum hefur á Landspítalanum náðst góður árangur á alþjóðlegan mælikvarða í svokölluðum ECMO-meðferðum við alvarlegum lungna- og hjartabilunum. Innlent 6.4.2019 02:02
Enn mótmælt eftir afsögn Bouteflika Alsíringar hafa mótmælt í að verða tvo mánuði. Erlent 6.4.2019 02:02
Sungið fyrir ferðafrelsi Einars Óla Einar Óli er lamaður eftir alvarlega heilablæðingu. Ættingjar hans og vinir halda styrktartónleika á mánudagskvöld. Markmiðið er sérútbúinn bíll sem mun gera hann frjálsari ferða sinna. Innlent 6.4.2019 02:03