Birtist í Fréttablaðinu

Fréttamynd

Nýr Herjólfur

Ég hef um árabil hitt ágætan sálfræðing reglulega. Margsinnis hef ég staðið á erfiðum krossgötum og ekki vitað mitt rjúkandi ráð.

Bakþankar
Fréttamynd

Bergmálsklefi fullkomleikans

Þótt lag Þursaflokksins, Nútíminn, hafi fyrst heyrst á öldum ljósvakans fyrir fjórum áratugum hefur nútíminn lítið breyst.

Skoðun
Fréttamynd

Ágúst Þór Árnason látinn

Ágúst Þór Árna­son, aðjunkt við Há­skól­ann á Ak­ur­eyri, lést á heim­ili sínu á miðvikudag eftir skamma baráttu við krabbamein.

Innlent
Fréttamynd

Búin að komast yfir vonbrigðin

Glódís Perla Viggósdóttir og stöllur í Rosengård hefja leik á ný í sænsku deildinni um helgina eftir að hafa horft á eftir meistaratitlinum til Piteå í lokaumferðinni í fyrra. Stefnan er sett á meistaratitilinn í ár.

Fótbolti
Fréttamynd

Ég held mig sé að dreyma

Fyrsta plata hins sjóndapra Suðurnesjamanns Más Gunnarssonar kemur út í dag. Hún heitir Söngur fuglsins. Veglegir útgáfutónleikar verða haldnir í kvöld í Hljómahöllinni.

Menning
Fréttamynd

Andarnir á Kúbu vilja bara gott romm

Erpur Eyvindarson flytur fagnaðarendi rommsins í árlegri málstofu í dag þar sem hann fer yfir ýmis grundvallaratriði eins og muninn á bragðefnasulli og meistarablöndum.

Lífið
Fréttamynd

Drengur góður

Alþjóðlegar ráðstefnur og samkomur einkennast yfirleitt af ákveðnum virðuleika, ekki síst ef þangað mætir valdamikið fólk sem lætur sér annt um ímynd sína og gætir þess vandlega að gefa ekki of mikið af sér.

Skoðun
Fréttamynd

Brýnasta fjárfestingin

Auðlegð þjóða er misjöfn á marga vegu. Hún getur falist í ótal ólíkum hlutum og verið háð ýmsu. Þó er hægt að fullyrða að mannauður hverrar þjóðar sé mikilvægasti auður hennar

Skoðun
Fréttamynd

Og hvað svo?

Forsvarsmenn Öryrkjabandalagsins, Eflingar – stéttarfélags og VR hittust þann 9. apríl, í vikunni eftir að skrifað var undir kjarasamning við Samtök atvinnulífsins.

Skoðun
Fréttamynd

Fjárfestum í fólki

Veikindi tengd kulnun og streitu hafa aukist verulega á undanförnum árum með tilheyrandi kostnaði fyrir einstaklinga og samfélagið allt.

Skoðun
Fréttamynd

Hvernig gat þetta gerst?

Eftir á að hyggja hefði verið mjög auðvelt að spá fyrir um ýmsa sögulega viðburði sem komu flestum í opna skjöldu þegar þeir gerðust. Og eftir á að hyggja hefði mjög auðveldlega mátt koma í veg þá.

Skoðun
Fréttamynd

McIlroy líklegur til sigurs á Augusta

Mastersmótið í golfi hefst á Augusta-vellinum í dag. Rory McIlroy þykir líklegur til að bæta við grænum jakka í verðlaunasafnið og ljúka með því alslemmunni. Tiger Woods er aftur inni í myndinni eftir að hafa unnið sitt fyrsta golfmót í fimm ár síðasta haust

Golf
Fréttamynd

Hefur mikla trú á ungum kennurum

Lilja M. Jónsdóttir, lektor við Menntavísindasvið Háskóla Íslands, hefur marga fjöruna sopið hvað kennslu og öðruvísi kennsluhætti varðar og hefur tekið þátt í ýmsum þróunarverkefnum ásamt því að hafa sjálf sett nokkur á laggirnar.

Innlent