Leki og spilling í lögreglu

Fréttamynd

Eðlilegt að hafa tvöfaldan refsiramma

Lektor í lögum segir að sé vilji til breytinga á fíkniefnalögunum ætti að líta til norskrar og danskrar dómaframkvæmdar. Höfuðpaurarnir í máli hinnar ­hollensku Mirjam náðust ekki þrátt fyrir aðstoð hennar.

Innlent
Fréttamynd

„Hér eftir þarf ég alltaf að horfa mér um öxl“

Hollenska konan, sem dæmd var í ellefu ára fangelsi fyrir fíkniefnasmygl í síðustu viku, segir að þung refsing, í ljósi samvinnu hennar við yfirvöld, geti komið í veg fyrir að burðardýr gefi mikilvægar upplýsingar í fíkniefnamálum. Mirjam sýndi mikinn samstarfsvilja við rannsókn málsins en óttast nú um líf sitt.

Innlent
Fréttamynd

Náfölnaði þegar sérsveitarmaðurinn birtist

Verjendur í umfangsmiklu fíkniefnamáli veltu því upp við aðalmeðferð í gær hvers vegna sakborningar hefðu verið handteknir við Hótel Frón og hvort að ekki væri akkur í því fyrir lögreglu að ná höfuðpaurunum í málinu.

Innlent
Fréttamynd

Bað um að fá að taka dótturina með sér til Íslands

Hollenska konan sem ákærð er fyrir að flytja um 20 kíló af fíkniefnum hingað til lands gaf skýrslu við aðalmeðferð málsins í Héraðsdómi Reykjaness í dag. Skýrslutakan tók mikið á hana og brast hún nokkrum sinnum í grát.

Innlent
Fréttamynd

Sautján ára stúlka í gæsluvarðhaldi

Mæðgur sitja nú í gæsluvarðhaldi eftir tilraun til stórfellds smygls. Stúlkan er barn samkvæmt lögum en vegna náinna tengsla sakborninga þykir ekki rétt að senda hana í sérstakt úrræði á vegum barnaverndar.

Innlent