Fréttir Meirihlutinn vill leyfa staðgöngumæðrun Meirihluti velferðarnefndar Alþingis hefur lagt til að þingsályktunartillaga um að heimila skuli staðgöngumæðrun verði samþykkt. Tveimur minnihlutaálitum var skilað þar sem lagst var gegn því að tillagan yrði samþykkt nú. Innlent 15.12.2011 22:23 Jacques Chirac fær tveggja ára dóm Jacques Chirac, fyrrverandi Frakklandsforseti, hlaut í gær tveggja ára skilorðsbundinn fangelsisdóm fyrir fjárdrátt til að fjármagna starfsemi stjórnmálaflokks hans, PRP. Chirac, sem er 79 ára og heilsuveill, var formaður flokksins frá 1977 til 1995, en þá var hann jafnframt borgarstjóri í París. Erlent 15.12.2011 22:22 Helmingur árása innan sambands Fimmtungur bandarískra kvenna hefur orðið fyrir kynferðisofbeldi, samkvæmt nýrri rannsókn bandarísku sóttvarnastofnunarinnar CDC. Helmingur árásanna átti sér stað meðal sambúðarfólks eða kærustupara. Erlent 15.12.2011 22:22 Áttu að beita öllum ráðum Liðhlaupar úr sýrlenska hernum skýra frá því að yfirmenn þeirra hafi gefið þeim skipanir um að brjóta öll mótmæli á bak aftur með öllum tiltækum ráðum. Þeir segjast hafa skilið þetta sem svo að þeim væri frjálst að skjóta og drepa að vild til þess að stöðva mótmælin gegn Basher al-Assad forseta og öðrum stjórnvöldum. Erlent 15.12.2011 22:23 Sandur úr Landeyjahöfn rýkur út „Ágóðinn hefði nú kannski verið meiri ef ég hefði ekki þurft að sigla til Þorlákshafnar og keyra austur í Landeyjahöfn,“ segir Ingimar Heiðar Georgsson, kaupmaður í Vöruvali í Vestmannaeyjum, sem selur nú pokaðan sand úr Landeyjahöfn. Innlent 14.12.2011 22:17 Vill 1,3 milljónir króna frá Birni Bjarnasyni Jón Ásgeir Jóhannesson athafnamaður krefur Björn Bjarnason, fyrrverandi dómsmálaráðherra, um eina milljón króna í miskabætur vegna ranghermis í bók Björns um Baugsmálið. Hann telur leiðréttingar Björns ekki duga til að firra hann ábyrgð. Innlent 14.12.2011 22:17 Búa átta fanga undir að bera ökklaband Átta fangar dvelja nú á Áfangaheimili Verndar þar sem þeir eru búnir undir það að ljúka afplánun í svokölluðu rafrænu eftirliti. Ríkisstjórnin hefur veitt 21 milljón til þeirrar framkvæmdar sem felst í því að hver fangi fær að afplána það sem eftir stendur af refsingu hans heima hjá sér með því skilyrði að hann stundi reglulega vinnu eða nám utan heimilis á hefðbundnum tímum. Innlent 14.12.2011 22:17 Dauðadæmt ský nálgast svarthol Stjörnufræðingar hafa gert merkilega uppgötvun þar sem risastjörnukíkir evrópsku Geimvísindastofnunarinnar (ESO) hefur varpað ljósi á stórt gasský sem er nokkru massameira en jörðin, og nálgast óðfluga risasvartholið í miðju Vetrarbrautarinnar. Erlent 14.12.2011 22:17 Lífeyrissjóðir fengu ekki að fjárfesta Lífeyrissjóðir reyndu að semja við ríkið um fjárfestingu í nokkrum ríkisfyrirtækjum, til að komast hjá skattheimtu. Ýmist vildi ríkið ekki selja eða taldi ekki tímabært. Sjóðirnir telja að skattheimta geti þýtt lægri útgreiðslur úr almennu lífeyrissjóðunum. Innlent 14.12.2011 22:17 Fylgi reglum um starfsanda og góðan skólabrag Fjölskylduráð Akraness segist styðja stjórnendur Brekkubæjarskóla í „að viðhalda góðum starfsanda í skólanum og jákvæðum skólabrag“. Innlent 14.12.2011 22:17 Ný nöfn með boðskap og sögu Skóla- og frístundaráð Reykjavíkurborgar samþykkti á fundi sínum í gær nöfn á sex nýja sameinaða leikskóla og grunnskóla. Innlent 14.12.2011 22:17 300 milljarðar fara í bættar samgöngur samgöngurRíkið mun verja 296 milljörðum króna til nýrrar samgönguáætlunar fyrir árin 2011 til 2022, samkvæmt tillögum Ögmundar Jónassonar innanríkisráðherra. Innlent 14.12.2011 22:17 Tilkomumikil ljósasýning Hörpu Ný átta mínútna löng ljósasýning prýðir nú glerhjúpinn utan um tónlistarhúsið Hörpu. Innlent 14.12.2011 22:17 Ísland þarf að svara til saka fyrir dómi - Fréttaskýring ESA, Eftirlitsstofnun EFTA, hefur stefnt Íslandi fyrir EFTA-dómstólinn. Stofnunin telur Ísland hafa brotið tilskipun um innstæðutryggingu. Þessi skoðun ESA á ekki að koma á óvart, stofnunin hefur haldið þessu fram um hríð. Innlent 14.12.2011 22:17 Skotárásin skipulögð af Outlaws Hæstiréttur hefur staðfest gæsluvarðhaldsúrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur yfir fjórum mönnum sem setið hafa í gæsluvarðhaldi og einangrun vegna rannsóknar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á skotárás sem gerð var á bifreið í austurborginni 18. nóvember síðastliðinn. Þremur mannanna er gert að sitja áfram inni til 22. desember og hinum fjórða til 16. desember. Innlent 14.12.2011 22:17 Tína rusl og flokka Ruslatínsla er eitt af því sem fátækt fólk á Indlandi notar til að afla sér tekna. Stór hluti ruslatínslufólksins er á barnsaldri þrátt fyrir að stjórnvöld hafi reynt að draga úr barnavinnu með því til dæmis að leiða skólaskyldu í lög og samþykkja ýmsar áætlanir um útrýmingu fátæktar. Erlent 14.12.2011 22:18 Svik nema hundruðum milljarða Rúmlega þrjú prósent Dana svíkja bætur úr velferðarkerfinu á hverju ári, samkvæmt nýrri rannsókn sem fyrirtækið KMD Analyse gerði. Erlent 14.12.2011 22:17 Drap ræstingakonuna fyrst Fjöldi fólks lagði leið sína á torgið Place Saint-Lambert í belgísku borginni Liege í gær, margir með blóm til að minnast þeirra sem létust í árásinni á þriðjudag. Erlent 14.12.2011 22:17 Grunaðir vissu um hleranir Tveir starfsmenn tveggja mismunandi símafyrirtækja eru taldir hafa látið grunaða menn í rannsóknum hjá embætti sérstaks saksóknara vita að verið væri að hlera síma þeirra. Heimildir Fréttablaðsins herma að embættið hafi lagt fram tvær kærur til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu (LRH) vegna þessa. Viðskipti innlent 13.12.2011 22:17 Svar stjórnarinnar vonbrigði Stjórn Lögmannafélags Íslands segir í svari sínu við erindi Agnars Kristjáns Þorsteinssonar og Ísaks Jónssonar vegna ummæla hæstaréttarlögmannsins Sveins Andra Sveinssonar að stjórnin fari ekki með mál vegna meintra brota lögmanna á lögum eða siðareglum. Sjálfstæð úrskurðarnefnd félagsins fer með slík mál. Innlent 13.12.2011 22:16 Rússar lækka laxveiðileyfin Verð á veiðileyfum í laxveiðiár á Kólaskaga í Rússlandi verður 5 til 30 prósentum lægra næsta sumar en var í sumar sem leið. Þetta kemur fram á vef Stangaveiðifélags Reykjavíkur. Innlent 13.12.2011 22:16 Fá ekki þyrlupall hjá skemmtiferðaskipum „Þetta er tilvalinn staður til að þjónusta skemmtiferðaskipin, það verður ekki betra,“ segir Guðmundur Ingi Jónsson, þyrluflugmaður hjá Vesturflugi sem óskað hefur eftir lóð fyrir þyrlupall við Skarfabakka í Sundahöfn. Innlent 13.12.2011 22:16 Reykjavíkurapótek selt á 100 milljónir Hið fornfræga hús við Austurstræti 16, sem kennt er við Reykjavíkurapótek, var selt á nauðungaruppboði í gær. Gengið var að eina boðinu, sem kom frá slitastjórn Frjálsa fjárfestingarbankans og hljóðaði upp á hundrað milljónir króna. Viðskipti innlent 13.12.2011 22:17 Varðhaldsúrskurðum fjölgað um 60 prósent Gæsluvarðhaldsúrskurðir verða sífellt algengari. Þeim hefur fjölgað um 60 prósent síðan árið 1996 sé miðað við síðasta ár og var þá meðalfjöldi daga í gæsluvarðhaldi um þrettán dagar. Íbúum landsins fjölgaði á sama tíma um tæp 20 prósent. Í fyrra voru úrskurðir 139 talsins. Innlent 13.12.2011 22:16 Vill klára að semja og þjóðin fái að kjósa Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra segir Íslendinga myndu verða engu nær ef aðildarumsókn að Evrópusambandinu yrði dregin til baka nú. Hann vill ekki að taugaveiklun yfir ástandinu í Evrópu nú hafi áhrif á það sem Alþingi samþykkti á vordögum 2009. Þetta kom fram í umræðum á Alþingi í gær. Innlent 13.12.2011 22:17 Ríkið sparar 17 milljarða í vaxtagjöld Tæpir 17 milljarðar hafa sparast í vaxtagjöld á því að ná fjárlagahallanum niður. Hann nam hæst tæpum 216 milljörðum árið 2008 en er nú kominn niður í tæpa 50 milljarða króna. Þetta kemur fram í tölum frá fjármálaráðuneytinu sem Skúli Helgason, þingmaður Samfylkingarinnar, vitnaði í á Alþingi í gær. Innlent 13.12.2011 22:16 Tveir skartgripaþjófar dæmdir Tveir ungir menn, 18 og 24 ára, hafa verið dæmdir í þriggja og sex mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir stórfelld þjófnaðarbrot. Þeir stálu meðal annars miklu magni af skartgripum, sem sumir voru gamlir, og fjölmörgum fleiri dýrum munum. Innlent 13.12.2011 22:16 Yfirfór bíla Stoltenbergs Pólfarinn Gunnar Egilsson hefur verið önnum kafinn við undirbúning hátíðarhalda á suðurpólnum sem hefjast í dag í tilefni þess að öld er liðin frá því að norski landkönnuðurinn Roald Amundsen náði þangað fyrstur manna. Innlent 13.12.2011 22:16 3.000 sjómenn í slysavarnaskóla Þrjú þúsund sjómenn hafa sótt Slysavarnaskóla sjómanna á árinu 2011. Aldrei hafa jafn margir sótt skólann og í ár. Innlent 13.12.2011 22:16 Fordæmi fyrir IPA-skattaundanþágum Samkvæmt frumvarpi sem fjármálaráðherra lagði fram á þingi fyrir stuttu skulu allir IPA-styrkir sem Ísland fær úthlutað frá Evrópusambandinu (ESB) í yfirstandandi umsóknarferli vera undanþegnir sköttum og opinberum gjöldum. Þannig renni öll aðstoð sem Ísland hlýtur með þessum hætti beint til þeirra verkefna sem hún var ætluð. Innlent 13.12.2011 22:17 « ‹ 27 28 29 30 31 32 33 34 35 … 334 ›
Meirihlutinn vill leyfa staðgöngumæðrun Meirihluti velferðarnefndar Alþingis hefur lagt til að þingsályktunartillaga um að heimila skuli staðgöngumæðrun verði samþykkt. Tveimur minnihlutaálitum var skilað þar sem lagst var gegn því að tillagan yrði samþykkt nú. Innlent 15.12.2011 22:23
Jacques Chirac fær tveggja ára dóm Jacques Chirac, fyrrverandi Frakklandsforseti, hlaut í gær tveggja ára skilorðsbundinn fangelsisdóm fyrir fjárdrátt til að fjármagna starfsemi stjórnmálaflokks hans, PRP. Chirac, sem er 79 ára og heilsuveill, var formaður flokksins frá 1977 til 1995, en þá var hann jafnframt borgarstjóri í París. Erlent 15.12.2011 22:22
Helmingur árása innan sambands Fimmtungur bandarískra kvenna hefur orðið fyrir kynferðisofbeldi, samkvæmt nýrri rannsókn bandarísku sóttvarnastofnunarinnar CDC. Helmingur árásanna átti sér stað meðal sambúðarfólks eða kærustupara. Erlent 15.12.2011 22:22
Áttu að beita öllum ráðum Liðhlaupar úr sýrlenska hernum skýra frá því að yfirmenn þeirra hafi gefið þeim skipanir um að brjóta öll mótmæli á bak aftur með öllum tiltækum ráðum. Þeir segjast hafa skilið þetta sem svo að þeim væri frjálst að skjóta og drepa að vild til þess að stöðva mótmælin gegn Basher al-Assad forseta og öðrum stjórnvöldum. Erlent 15.12.2011 22:23
Sandur úr Landeyjahöfn rýkur út „Ágóðinn hefði nú kannski verið meiri ef ég hefði ekki þurft að sigla til Þorlákshafnar og keyra austur í Landeyjahöfn,“ segir Ingimar Heiðar Georgsson, kaupmaður í Vöruvali í Vestmannaeyjum, sem selur nú pokaðan sand úr Landeyjahöfn. Innlent 14.12.2011 22:17
Vill 1,3 milljónir króna frá Birni Bjarnasyni Jón Ásgeir Jóhannesson athafnamaður krefur Björn Bjarnason, fyrrverandi dómsmálaráðherra, um eina milljón króna í miskabætur vegna ranghermis í bók Björns um Baugsmálið. Hann telur leiðréttingar Björns ekki duga til að firra hann ábyrgð. Innlent 14.12.2011 22:17
Búa átta fanga undir að bera ökklaband Átta fangar dvelja nú á Áfangaheimili Verndar þar sem þeir eru búnir undir það að ljúka afplánun í svokölluðu rafrænu eftirliti. Ríkisstjórnin hefur veitt 21 milljón til þeirrar framkvæmdar sem felst í því að hver fangi fær að afplána það sem eftir stendur af refsingu hans heima hjá sér með því skilyrði að hann stundi reglulega vinnu eða nám utan heimilis á hefðbundnum tímum. Innlent 14.12.2011 22:17
Dauðadæmt ský nálgast svarthol Stjörnufræðingar hafa gert merkilega uppgötvun þar sem risastjörnukíkir evrópsku Geimvísindastofnunarinnar (ESO) hefur varpað ljósi á stórt gasský sem er nokkru massameira en jörðin, og nálgast óðfluga risasvartholið í miðju Vetrarbrautarinnar. Erlent 14.12.2011 22:17
Lífeyrissjóðir fengu ekki að fjárfesta Lífeyrissjóðir reyndu að semja við ríkið um fjárfestingu í nokkrum ríkisfyrirtækjum, til að komast hjá skattheimtu. Ýmist vildi ríkið ekki selja eða taldi ekki tímabært. Sjóðirnir telja að skattheimta geti þýtt lægri útgreiðslur úr almennu lífeyrissjóðunum. Innlent 14.12.2011 22:17
Fylgi reglum um starfsanda og góðan skólabrag Fjölskylduráð Akraness segist styðja stjórnendur Brekkubæjarskóla í „að viðhalda góðum starfsanda í skólanum og jákvæðum skólabrag“. Innlent 14.12.2011 22:17
Ný nöfn með boðskap og sögu Skóla- og frístundaráð Reykjavíkurborgar samþykkti á fundi sínum í gær nöfn á sex nýja sameinaða leikskóla og grunnskóla. Innlent 14.12.2011 22:17
300 milljarðar fara í bættar samgöngur samgöngurRíkið mun verja 296 milljörðum króna til nýrrar samgönguáætlunar fyrir árin 2011 til 2022, samkvæmt tillögum Ögmundar Jónassonar innanríkisráðherra. Innlent 14.12.2011 22:17
Tilkomumikil ljósasýning Hörpu Ný átta mínútna löng ljósasýning prýðir nú glerhjúpinn utan um tónlistarhúsið Hörpu. Innlent 14.12.2011 22:17
Ísland þarf að svara til saka fyrir dómi - Fréttaskýring ESA, Eftirlitsstofnun EFTA, hefur stefnt Íslandi fyrir EFTA-dómstólinn. Stofnunin telur Ísland hafa brotið tilskipun um innstæðutryggingu. Þessi skoðun ESA á ekki að koma á óvart, stofnunin hefur haldið þessu fram um hríð. Innlent 14.12.2011 22:17
Skotárásin skipulögð af Outlaws Hæstiréttur hefur staðfest gæsluvarðhaldsúrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur yfir fjórum mönnum sem setið hafa í gæsluvarðhaldi og einangrun vegna rannsóknar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á skotárás sem gerð var á bifreið í austurborginni 18. nóvember síðastliðinn. Þremur mannanna er gert að sitja áfram inni til 22. desember og hinum fjórða til 16. desember. Innlent 14.12.2011 22:17
Tína rusl og flokka Ruslatínsla er eitt af því sem fátækt fólk á Indlandi notar til að afla sér tekna. Stór hluti ruslatínslufólksins er á barnsaldri þrátt fyrir að stjórnvöld hafi reynt að draga úr barnavinnu með því til dæmis að leiða skólaskyldu í lög og samþykkja ýmsar áætlanir um útrýmingu fátæktar. Erlent 14.12.2011 22:18
Svik nema hundruðum milljarða Rúmlega þrjú prósent Dana svíkja bætur úr velferðarkerfinu á hverju ári, samkvæmt nýrri rannsókn sem fyrirtækið KMD Analyse gerði. Erlent 14.12.2011 22:17
Drap ræstingakonuna fyrst Fjöldi fólks lagði leið sína á torgið Place Saint-Lambert í belgísku borginni Liege í gær, margir með blóm til að minnast þeirra sem létust í árásinni á þriðjudag. Erlent 14.12.2011 22:17
Grunaðir vissu um hleranir Tveir starfsmenn tveggja mismunandi símafyrirtækja eru taldir hafa látið grunaða menn í rannsóknum hjá embætti sérstaks saksóknara vita að verið væri að hlera síma þeirra. Heimildir Fréttablaðsins herma að embættið hafi lagt fram tvær kærur til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu (LRH) vegna þessa. Viðskipti innlent 13.12.2011 22:17
Svar stjórnarinnar vonbrigði Stjórn Lögmannafélags Íslands segir í svari sínu við erindi Agnars Kristjáns Þorsteinssonar og Ísaks Jónssonar vegna ummæla hæstaréttarlögmannsins Sveins Andra Sveinssonar að stjórnin fari ekki með mál vegna meintra brota lögmanna á lögum eða siðareglum. Sjálfstæð úrskurðarnefnd félagsins fer með slík mál. Innlent 13.12.2011 22:16
Rússar lækka laxveiðileyfin Verð á veiðileyfum í laxveiðiár á Kólaskaga í Rússlandi verður 5 til 30 prósentum lægra næsta sumar en var í sumar sem leið. Þetta kemur fram á vef Stangaveiðifélags Reykjavíkur. Innlent 13.12.2011 22:16
Fá ekki þyrlupall hjá skemmtiferðaskipum „Þetta er tilvalinn staður til að þjónusta skemmtiferðaskipin, það verður ekki betra,“ segir Guðmundur Ingi Jónsson, þyrluflugmaður hjá Vesturflugi sem óskað hefur eftir lóð fyrir þyrlupall við Skarfabakka í Sundahöfn. Innlent 13.12.2011 22:16
Reykjavíkurapótek selt á 100 milljónir Hið fornfræga hús við Austurstræti 16, sem kennt er við Reykjavíkurapótek, var selt á nauðungaruppboði í gær. Gengið var að eina boðinu, sem kom frá slitastjórn Frjálsa fjárfestingarbankans og hljóðaði upp á hundrað milljónir króna. Viðskipti innlent 13.12.2011 22:17
Varðhaldsúrskurðum fjölgað um 60 prósent Gæsluvarðhaldsúrskurðir verða sífellt algengari. Þeim hefur fjölgað um 60 prósent síðan árið 1996 sé miðað við síðasta ár og var þá meðalfjöldi daga í gæsluvarðhaldi um þrettán dagar. Íbúum landsins fjölgaði á sama tíma um tæp 20 prósent. Í fyrra voru úrskurðir 139 talsins. Innlent 13.12.2011 22:16
Vill klára að semja og þjóðin fái að kjósa Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra segir Íslendinga myndu verða engu nær ef aðildarumsókn að Evrópusambandinu yrði dregin til baka nú. Hann vill ekki að taugaveiklun yfir ástandinu í Evrópu nú hafi áhrif á það sem Alþingi samþykkti á vordögum 2009. Þetta kom fram í umræðum á Alþingi í gær. Innlent 13.12.2011 22:17
Ríkið sparar 17 milljarða í vaxtagjöld Tæpir 17 milljarðar hafa sparast í vaxtagjöld á því að ná fjárlagahallanum niður. Hann nam hæst tæpum 216 milljörðum árið 2008 en er nú kominn niður í tæpa 50 milljarða króna. Þetta kemur fram í tölum frá fjármálaráðuneytinu sem Skúli Helgason, þingmaður Samfylkingarinnar, vitnaði í á Alþingi í gær. Innlent 13.12.2011 22:16
Tveir skartgripaþjófar dæmdir Tveir ungir menn, 18 og 24 ára, hafa verið dæmdir í þriggja og sex mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir stórfelld þjófnaðarbrot. Þeir stálu meðal annars miklu magni af skartgripum, sem sumir voru gamlir, og fjölmörgum fleiri dýrum munum. Innlent 13.12.2011 22:16
Yfirfór bíla Stoltenbergs Pólfarinn Gunnar Egilsson hefur verið önnum kafinn við undirbúning hátíðarhalda á suðurpólnum sem hefjast í dag í tilefni þess að öld er liðin frá því að norski landkönnuðurinn Roald Amundsen náði þangað fyrstur manna. Innlent 13.12.2011 22:16
3.000 sjómenn í slysavarnaskóla Þrjú þúsund sjómenn hafa sótt Slysavarnaskóla sjómanna á árinu 2011. Aldrei hafa jafn margir sótt skólann og í ár. Innlent 13.12.2011 22:16
Fordæmi fyrir IPA-skattaundanþágum Samkvæmt frumvarpi sem fjármálaráðherra lagði fram á þingi fyrir stuttu skulu allir IPA-styrkir sem Ísland fær úthlutað frá Evrópusambandinu (ESB) í yfirstandandi umsóknarferli vera undanþegnir sköttum og opinberum gjöldum. Þannig renni öll aðstoð sem Ísland hlýtur með þessum hætti beint til þeirra verkefna sem hún var ætluð. Innlent 13.12.2011 22:17
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent