Fréttir Vodafone hækkaði á fyrsta degi Hlutabréf í Vodafone voru tekin til viðskipta í Kauphöll Íslands í gærmorgun. Skráningargengi bréfanna var 31,5 krónur á hlut en í lok dags hafði gengið hækkað í 32,2 krónur á hlut í 162 milljóna króna viðskiptum. Alls hækkaði gengi bréfanna því um 2,2 prósent á fyrsta degi viðskipta. Miðað við gengið í lok dags í gær er markaðsvirði Vodafone um 10,8 milljarðar króna. Innlent 18.12.2012 22:04 Veikindi vekja óvissu um framtíð Íraks Jalal Talabani, forseti Íraks, liggur á sjúkrahúsi í Bagdad eftir að hafa fengið heilablóðfall. Þar með er komin upp töluverð óvissa um framtíð landsins, nú þegar ár er liðið frá því bandaríski herinn fór heim. Erlent 18.12.2012 22:04 Reglur víða verið hertar Í marsmánuði árið 1996 gekk 43 ára gamall maður, Thomas Hamilton að nafni, inn í barnaskóla í Dunblane á Skotlandi og myrti þar 16 börn á leikskólaaldri og kennara þeirra. Erlent 19.12.2012 00:01 Gaf öll líffæri 12 ára sonar síns Heiðbjört Ingvarsdóttir missti son sinn í reiðhjólaslysi árið 1997. Hún ákvað strax að gefa úr honum öll líffæri og hefur ekki séð eftir því síðan. Hún segir að nauðsynlegt sé að virða ólíkar skoðanir fólks. Innlent 23.11.2012 18:55 Rósarstríðinu er ekki lokið Lögmaður Jafnaðarmannafélagsins Rósarinnar hefur óskað eftir fundargerðum kjörstjórnar Samfylkingarinnar í Reykjavík. Félagið er ósátt við þá ákvörðun að 350 nýir félagar í Rósinni hefðu ekki fengið að taka þátt í prófkjöri flokksins sem fram fór um síðustu helgi. Innlent 23.11.2012 20:06 Milljarður í gjaldeyri á Iceland Airwaves Erlendir gestir á Iceland Airwaves eyddu 800 milljónum á höfuðborgarsvæðinu og 300 milljónum í ferðalög til landsins. Við bætast ferðir út á land. Gríðarleg búbót fyrir hagkerfi Reykjavíkur, segir ÚTON. Innlent 23.11.2012 20:06 Líta falsaða pappíra alvarlegum augum „Við lítum það mjög alvarlegum augum ef það er þannig að það kunni að vera mörg börn hér á Íslandi sem koma á fölskum pappírum. Við höfum mikinn áhuga á því að fylgjast með þeirri rannsókn því þá er mögulega um að ræða miklu alvarlegra mál en við höfum hingað til talið vera," segir Bragi Guðbrandsson, forstjóri Barnaverndarstofu. Innlent 23.11.2012 20:06 Nærri níu af tíu samþykktu nýjan samning Bændur samþykktu breytingar á mjólkursamningi við ríkið með 87 prósentum atkvæða, að því er fram kemur á vef Landssambands kúabænda. Innlent 23.11.2012 20:06 Netöryggi á oddinn á Norðurlöndum Norðurlandaríkin hyggja á meiri samvinnu í netöryggismálum. Þetta var ein af niðurstöðum ráðherrafundar um öryggismál sem haldinn var í Reykjavík í gær. Innlent 23.11.2012 20:06 Tugþúsundir andæfa yfirgangi forsetans Tugir manna slösuðust í átökum milli stuðningsmanna og andstæðinga Mohammeds Morsi Egyptalandsforseta, sem brutust út í Kaíró í gær út af stjórnarskrárbreytingum forsetans. Erlent 23.11.2012 20:06 Skildu eftir sig drit í tonnavís Ólokaður turngluggi í Þrenningarkirkjunni í Gävle í Svíþjóð reyndist heimboð fyrir dúfur í þúsundavís. Aðkoman þegar hreingerningarfólk kom þar upp fyrir skemmstu, um 30 til 40 árum síðar, var því ófögur. Erlent 23.11.2012 20:06 Telja sig hafa keypt vannýtta gullnámu Hjónin Inga Lísa Sólonsdóttir og Aron Þorsteinsson, sem keypt hafa hinn fornfræga Skíðaskála í Hveradölum af Svavari Helgasyni, áforma þar stóraukin umsvif með verkefninu Skíðaskálinn í Hveradölum – Luxury resort. Innlent 22.11.2012 23:01 Farið fram á þunga dóma „Því miður er ég hræddur um að það sé búið að ákveða þennan dóm fyrir löngu síðan og það sé bara formsatriði að halda þessi réttarhöld,“ sagði Annþór Kristján Karlsson þegar honum gafst tækifæri til að ávarpa dóminn í blálokin á eigin réttarhöldum undir kvöld í gær. Innlent 22.11.2012 23:01 Upplýsa á um eigendur bankanna Upplýsa verður um alla þá sem eiga meira en eitt prósent í íslensku fjármálafyrirtæki í ársreikningi. Ekki verður hægt að fela sig á bak við vörsluaðila heldur verður að upplýsa um hverjir endanlegir eigendur (e. beneficiary owners) eru. Þetta er á meðal þeirra breytinga sem koma fram í frumvarpi um breytingar á lögum um fjármálafyrirtæki. Steingrímur J. Sigfússon, ráðherra fjármálamarkaða og almennra viðskiptamála, segir frumvarpið vera í lokafrágangi og að það verði lagt fram í náinni framtíð. Viðskipti innlent 22.11.2012 23:01 Dæmi um að börnin séu misnotuð hér Nokkur mál er varða útlensk börn sem komið hefur verið með hingað til lands á fölsuðum pappírum hafa ratað inn á borð Mannréttindaskrifstofu Íslands á undanförnum árum. Í sumum málunum hafa börnin verið misnotuð eftir að þau komu hingað til lands. Dæmi eru um að þau vilji losna af heimilum forráðamanna sinna eftir að hafa dvalið á Íslandi í nokkurn tíma. Innlent 22.11.2012 23:01 Telur að fjöldi barna dvelji ólöglega á Íslandi í dag Nokkur mál koma upp hér á landi á hverju ári þar sem grunur leikur á að fólk sem segist foreldrar barns sé það ekki. Útlendingastofnun leitar ekki sérstaklega að málum sem þessum og grunar að tilvikin séu mun fleiri. Innlent 22.11.2012 23:01 Bændur mótmæla afstöðu í ESB-viðræðum Fulltrúar Bændasamtakanna gengu nýverið út af fundi starfshóps sem ætlað er að móta samningsafstöðu Íslands í landbúnaðarmálum í aðildarviðræðunum við Evrópusambandið (ESB). Innlent 22.11.2012 23:01 Stjórnin jákvæð í garð kísilverksmiðju Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, spurði Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra út í stuðning ríkisstjórnarinnar við fyrirhugaða kísiliðju þýska fyrirtækisins CCP á Húsavík. Ætlað er að hún nýti orku úr Bjarnarflagi og Þeistareykjum. Innlent 22.11.2012 23:01 Gylfi nýr varaformaður NFS Kjaramál Gylfi Arnbjörnsson, formaður Alþýðusambands Íslands (ASÍ), var kjörinn varaformaður Norrænu verkalýðshreyfingarinnar (NFS) á stjórnarfundi samtakanna í Helsinki á þriðjudag. Innlent 22.11.2012 23:02 Ekki skjótt afnám gjaldeyrishafta "Ég hef ítrekað úr þessum stól varað við óraunsæjum væntingum um skjótt afnám gjaldeyrishafta. Ég fullyrði, og fagna því að fleiri eru að átta sig á því, að óraunsæjar væntingar um það hamla því að við getum unnið úr vandanum. Innlent 22.11.2012 23:01 Sleggjuárás í Háholti dregur dilk á eftir sér Hinn 9. október síðastliðinn kom 26 ára maður á lögreglustöðina í Kópavogi og lagði fram kæru á hendur Bergi Má Ágústssyni fyrir alvarlega líkamsárás. Maðurinn, Smári Valgeirsson, kvað Berg hafa ráðist að sér á Moe's bar í Breiðholti, stungið hann í lærið með hnífi og snúið hnífnum í sárinu. Innlent 21.11.2012 22:44 Lumar á gömlu kynlífsmyndbandi Eins og svo margar aðrar Hollywood-stjörnur virðist leikkonan Emma Stone luma á kynlífsmyndbandi. Crazy, Stupid Love stjarnan gerði myndbandið meðan hún var enn ung og vitlaus og löngu áður en núverandi kærasti hennar, Andrew Garfield, kom til sögunnar. Lífið 21.11.2012 17:46 Komu með hvítvoðung til landsins á fölskum pappírum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu rannsakar nú mál sem varðar mansal, eftir að par sem kom með ungbarn til landsins fyrr á árinu reyndist ekki foreldrar barnsins. Innlent 21.11.2012 22:44 Hjón í eina gröf eftir mistök í kirkjugarði "Þetta er út í hött. Ástvinir vilja vera saman," segir Gísli Líndal í Holti í Garðabæ, sem telur að ókunnug kona hafi verið jarðsett í leiði sem frátekið var fyrir fjölskylduna í kirkjugarðinum í Garðaholti. Innlent 21.11.2012 22:44 Afar myndrænar og lifandi persónur Kvikmyndaframleiðandinn Sigurjón Sighvatsson hefur tryggt sér réttinn á nýrri spennusögu Yrsu Sigurðardóttur, Kulda, sem kom út fyrir helgi. Menning 21.11.2012 17:46 Sjáumst! Í skammdeginu eru ljósin kveikt á bílunum til þess að auðvelda sýnileika þeirra í umferðinni. En hvað með aðra í umferðinni? Hvernig aukum við sýnileika vegfarenda? Þar koma endurskinsmerki til sögunnar en þau eru örugg, ódýr og auðveld leið til að sjást betur í myrkri. Skoðun 21.11.2012 22:45 Rjúpnaveiðitímabilið verður ekki framlengt Umhverfis- og auðlindaráðuneytið mun ekki framlengja rjúpnaveiðitímabilið í ár vegna veðurs þrátt fyrir fjölmargar óskir þess efnis. Innlent 21.11.2012 22:44 Banaslys í umferð óvíða færri Ísland er í fimmta til sjötta sæti í Evrópu hvað varðar banaslys í umferðinni. Þetta kemur fram í árlegri skýrslu OECD, þar sem heilsa og heilsumein Evrópubúa eru borin saman. Innlent 21.11.2012 22:44 Gögn hækka bætur til þolenda ofbeldis Sérfræðigögn í kynferðisbrotamálum gegn börnum virðast skipta sköpum fyrir rétti þegar kemur að því að dæma fórnarlömbum ofbeldisins bætur. Alla jafna eru bætur hærri í dómum þar sem sérfræðigögn eru lögð fram í málinu; eins og umsagnir um líðan þolanda frá sálfræðingum, geðlæknum, sjúkrahúsum, lögreglu og fleiri aðilum, samkvæmt rannsókn síðan í ár. Innlent 21.11.2012 22:44 Óttast afleiðingar herskipabanns í borginni Kjartan Magnússon, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokks, segir þá afstöðu Jóns Gnarr borgarstjóra að banna ætti komur herskipa til Reykjavíkur stefna í voða farsælu björgunarsamstarfi við aðrar þjóðir, sérstaklega Dani og Norðmenn. Innlent 21.11.2012 22:44 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 334 ›
Vodafone hækkaði á fyrsta degi Hlutabréf í Vodafone voru tekin til viðskipta í Kauphöll Íslands í gærmorgun. Skráningargengi bréfanna var 31,5 krónur á hlut en í lok dags hafði gengið hækkað í 32,2 krónur á hlut í 162 milljóna króna viðskiptum. Alls hækkaði gengi bréfanna því um 2,2 prósent á fyrsta degi viðskipta. Miðað við gengið í lok dags í gær er markaðsvirði Vodafone um 10,8 milljarðar króna. Innlent 18.12.2012 22:04
Veikindi vekja óvissu um framtíð Íraks Jalal Talabani, forseti Íraks, liggur á sjúkrahúsi í Bagdad eftir að hafa fengið heilablóðfall. Þar með er komin upp töluverð óvissa um framtíð landsins, nú þegar ár er liðið frá því bandaríski herinn fór heim. Erlent 18.12.2012 22:04
Reglur víða verið hertar Í marsmánuði árið 1996 gekk 43 ára gamall maður, Thomas Hamilton að nafni, inn í barnaskóla í Dunblane á Skotlandi og myrti þar 16 börn á leikskólaaldri og kennara þeirra. Erlent 19.12.2012 00:01
Gaf öll líffæri 12 ára sonar síns Heiðbjört Ingvarsdóttir missti son sinn í reiðhjólaslysi árið 1997. Hún ákvað strax að gefa úr honum öll líffæri og hefur ekki séð eftir því síðan. Hún segir að nauðsynlegt sé að virða ólíkar skoðanir fólks. Innlent 23.11.2012 18:55
Rósarstríðinu er ekki lokið Lögmaður Jafnaðarmannafélagsins Rósarinnar hefur óskað eftir fundargerðum kjörstjórnar Samfylkingarinnar í Reykjavík. Félagið er ósátt við þá ákvörðun að 350 nýir félagar í Rósinni hefðu ekki fengið að taka þátt í prófkjöri flokksins sem fram fór um síðustu helgi. Innlent 23.11.2012 20:06
Milljarður í gjaldeyri á Iceland Airwaves Erlendir gestir á Iceland Airwaves eyddu 800 milljónum á höfuðborgarsvæðinu og 300 milljónum í ferðalög til landsins. Við bætast ferðir út á land. Gríðarleg búbót fyrir hagkerfi Reykjavíkur, segir ÚTON. Innlent 23.11.2012 20:06
Líta falsaða pappíra alvarlegum augum „Við lítum það mjög alvarlegum augum ef það er þannig að það kunni að vera mörg börn hér á Íslandi sem koma á fölskum pappírum. Við höfum mikinn áhuga á því að fylgjast með þeirri rannsókn því þá er mögulega um að ræða miklu alvarlegra mál en við höfum hingað til talið vera," segir Bragi Guðbrandsson, forstjóri Barnaverndarstofu. Innlent 23.11.2012 20:06
Nærri níu af tíu samþykktu nýjan samning Bændur samþykktu breytingar á mjólkursamningi við ríkið með 87 prósentum atkvæða, að því er fram kemur á vef Landssambands kúabænda. Innlent 23.11.2012 20:06
Netöryggi á oddinn á Norðurlöndum Norðurlandaríkin hyggja á meiri samvinnu í netöryggismálum. Þetta var ein af niðurstöðum ráðherrafundar um öryggismál sem haldinn var í Reykjavík í gær. Innlent 23.11.2012 20:06
Tugþúsundir andæfa yfirgangi forsetans Tugir manna slösuðust í átökum milli stuðningsmanna og andstæðinga Mohammeds Morsi Egyptalandsforseta, sem brutust út í Kaíró í gær út af stjórnarskrárbreytingum forsetans. Erlent 23.11.2012 20:06
Skildu eftir sig drit í tonnavís Ólokaður turngluggi í Þrenningarkirkjunni í Gävle í Svíþjóð reyndist heimboð fyrir dúfur í þúsundavís. Aðkoman þegar hreingerningarfólk kom þar upp fyrir skemmstu, um 30 til 40 árum síðar, var því ófögur. Erlent 23.11.2012 20:06
Telja sig hafa keypt vannýtta gullnámu Hjónin Inga Lísa Sólonsdóttir og Aron Þorsteinsson, sem keypt hafa hinn fornfræga Skíðaskála í Hveradölum af Svavari Helgasyni, áforma þar stóraukin umsvif með verkefninu Skíðaskálinn í Hveradölum – Luxury resort. Innlent 22.11.2012 23:01
Farið fram á þunga dóma „Því miður er ég hræddur um að það sé búið að ákveða þennan dóm fyrir löngu síðan og það sé bara formsatriði að halda þessi réttarhöld,“ sagði Annþór Kristján Karlsson þegar honum gafst tækifæri til að ávarpa dóminn í blálokin á eigin réttarhöldum undir kvöld í gær. Innlent 22.11.2012 23:01
Upplýsa á um eigendur bankanna Upplýsa verður um alla þá sem eiga meira en eitt prósent í íslensku fjármálafyrirtæki í ársreikningi. Ekki verður hægt að fela sig á bak við vörsluaðila heldur verður að upplýsa um hverjir endanlegir eigendur (e. beneficiary owners) eru. Þetta er á meðal þeirra breytinga sem koma fram í frumvarpi um breytingar á lögum um fjármálafyrirtæki. Steingrímur J. Sigfússon, ráðherra fjármálamarkaða og almennra viðskiptamála, segir frumvarpið vera í lokafrágangi og að það verði lagt fram í náinni framtíð. Viðskipti innlent 22.11.2012 23:01
Dæmi um að börnin séu misnotuð hér Nokkur mál er varða útlensk börn sem komið hefur verið með hingað til lands á fölsuðum pappírum hafa ratað inn á borð Mannréttindaskrifstofu Íslands á undanförnum árum. Í sumum málunum hafa börnin verið misnotuð eftir að þau komu hingað til lands. Dæmi eru um að þau vilji losna af heimilum forráðamanna sinna eftir að hafa dvalið á Íslandi í nokkurn tíma. Innlent 22.11.2012 23:01
Telur að fjöldi barna dvelji ólöglega á Íslandi í dag Nokkur mál koma upp hér á landi á hverju ári þar sem grunur leikur á að fólk sem segist foreldrar barns sé það ekki. Útlendingastofnun leitar ekki sérstaklega að málum sem þessum og grunar að tilvikin séu mun fleiri. Innlent 22.11.2012 23:01
Bændur mótmæla afstöðu í ESB-viðræðum Fulltrúar Bændasamtakanna gengu nýverið út af fundi starfshóps sem ætlað er að móta samningsafstöðu Íslands í landbúnaðarmálum í aðildarviðræðunum við Evrópusambandið (ESB). Innlent 22.11.2012 23:01
Stjórnin jákvæð í garð kísilverksmiðju Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, spurði Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra út í stuðning ríkisstjórnarinnar við fyrirhugaða kísiliðju þýska fyrirtækisins CCP á Húsavík. Ætlað er að hún nýti orku úr Bjarnarflagi og Þeistareykjum. Innlent 22.11.2012 23:01
Gylfi nýr varaformaður NFS Kjaramál Gylfi Arnbjörnsson, formaður Alþýðusambands Íslands (ASÍ), var kjörinn varaformaður Norrænu verkalýðshreyfingarinnar (NFS) á stjórnarfundi samtakanna í Helsinki á þriðjudag. Innlent 22.11.2012 23:02
Ekki skjótt afnám gjaldeyrishafta "Ég hef ítrekað úr þessum stól varað við óraunsæjum væntingum um skjótt afnám gjaldeyrishafta. Ég fullyrði, og fagna því að fleiri eru að átta sig á því, að óraunsæjar væntingar um það hamla því að við getum unnið úr vandanum. Innlent 22.11.2012 23:01
Sleggjuárás í Háholti dregur dilk á eftir sér Hinn 9. október síðastliðinn kom 26 ára maður á lögreglustöðina í Kópavogi og lagði fram kæru á hendur Bergi Má Ágústssyni fyrir alvarlega líkamsárás. Maðurinn, Smári Valgeirsson, kvað Berg hafa ráðist að sér á Moe's bar í Breiðholti, stungið hann í lærið með hnífi og snúið hnífnum í sárinu. Innlent 21.11.2012 22:44
Lumar á gömlu kynlífsmyndbandi Eins og svo margar aðrar Hollywood-stjörnur virðist leikkonan Emma Stone luma á kynlífsmyndbandi. Crazy, Stupid Love stjarnan gerði myndbandið meðan hún var enn ung og vitlaus og löngu áður en núverandi kærasti hennar, Andrew Garfield, kom til sögunnar. Lífið 21.11.2012 17:46
Komu með hvítvoðung til landsins á fölskum pappírum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu rannsakar nú mál sem varðar mansal, eftir að par sem kom með ungbarn til landsins fyrr á árinu reyndist ekki foreldrar barnsins. Innlent 21.11.2012 22:44
Hjón í eina gröf eftir mistök í kirkjugarði "Þetta er út í hött. Ástvinir vilja vera saman," segir Gísli Líndal í Holti í Garðabæ, sem telur að ókunnug kona hafi verið jarðsett í leiði sem frátekið var fyrir fjölskylduna í kirkjugarðinum í Garðaholti. Innlent 21.11.2012 22:44
Afar myndrænar og lifandi persónur Kvikmyndaframleiðandinn Sigurjón Sighvatsson hefur tryggt sér réttinn á nýrri spennusögu Yrsu Sigurðardóttur, Kulda, sem kom út fyrir helgi. Menning 21.11.2012 17:46
Sjáumst! Í skammdeginu eru ljósin kveikt á bílunum til þess að auðvelda sýnileika þeirra í umferðinni. En hvað með aðra í umferðinni? Hvernig aukum við sýnileika vegfarenda? Þar koma endurskinsmerki til sögunnar en þau eru örugg, ódýr og auðveld leið til að sjást betur í myrkri. Skoðun 21.11.2012 22:45
Rjúpnaveiðitímabilið verður ekki framlengt Umhverfis- og auðlindaráðuneytið mun ekki framlengja rjúpnaveiðitímabilið í ár vegna veðurs þrátt fyrir fjölmargar óskir þess efnis. Innlent 21.11.2012 22:44
Banaslys í umferð óvíða færri Ísland er í fimmta til sjötta sæti í Evrópu hvað varðar banaslys í umferðinni. Þetta kemur fram í árlegri skýrslu OECD, þar sem heilsa og heilsumein Evrópubúa eru borin saman. Innlent 21.11.2012 22:44
Gögn hækka bætur til þolenda ofbeldis Sérfræðigögn í kynferðisbrotamálum gegn börnum virðast skipta sköpum fyrir rétti þegar kemur að því að dæma fórnarlömbum ofbeldisins bætur. Alla jafna eru bætur hærri í dómum þar sem sérfræðigögn eru lögð fram í málinu; eins og umsagnir um líðan þolanda frá sálfræðingum, geðlæknum, sjúkrahúsum, lögreglu og fleiri aðilum, samkvæmt rannsókn síðan í ár. Innlent 21.11.2012 22:44
Óttast afleiðingar herskipabanns í borginni Kjartan Magnússon, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokks, segir þá afstöðu Jóns Gnarr borgarstjóra að banna ætti komur herskipa til Reykjavíkur stefna í voða farsælu björgunarsamstarfi við aðrar þjóðir, sérstaklega Dani og Norðmenn. Innlent 21.11.2012 22:44