„Bjóst ekki við að þetta myndi enda svona“ Brasilíumaðurinn Juan Jesus er æfur út í knattspyrnuyfirvöld á Ítalíu fyrir að refsa ekki Francesco Acerbi, leikmanni Inter, fyrir meint kynþáttaníð í hans garð. 28.3.2024 07:00
Dagskráin í dag: Grannaslagur og körfuboltaveisla Nóg er um að vera í Subway deild karla í dag er næstsíðasta umferð deildarinnar fer fram. Allir leikirnir verða sýndur á rásum Stöðvar 2 Sport. 28.3.2024 06:00
Djokovic segir þjálfaranum upp Tennisstjarnan Novak Djokovic hefur sagt upp þjálfara sínum Goran Ivanisevic. Hann segir þá skilja sáttir. 27.3.2024 23:31
Fimmtu undanúrslitin á sjö árum Chelsea komst í kvöld í undanúrslit Meistaradeildar kvenna í fótbolta eftir jafntefli við Ajax í Lundúnum. 27.3.2024 22:31
Viktor Gísli sagður á leið til Barcelona Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson er sagður vera búinn að semja um skipti til spænska stórliðsins Barcelona eftir næstu leiktíð. 27.3.2024 22:10
Línur teknar að skýrast og Valsmenn halda í vonina Valur er stigi frá toppliði FH þegar tvær umferðir eru eftir af Olís-deild karla. Valur vann Gróttu í kvöld en FH tapaði grannaslagnum við Hauka. 27.3.2024 21:29
Öruggt hjá Mosfellingum gegn KA Afturelding vann þægilegan heimasigur á KA í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Lokatölur ---- í Mosfellsbæ. 27.3.2024 20:16
Lyon nokkuð örugglega í undanúrslit Lyon varð í kvöld fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Meistaradeildar kvenna í fótbolta. Benfica féll úr leik. 27.3.2024 19:47
Á förum frá Zwickau Landsliðskonan Díana Dögg Magnúsdóttir er á förum frá þýska handboltaliðinu Zwickau. Félagið greinir frá þessu. 27.3.2024 18:00
Grindvíkingar leggja niður yngri flokka Knattspyrnudeild Grindavíkur sendi frá sér yfirlýsingu síðdegis þar sem greint er frá því að ekki verði unnt að starfrækja starf yngri flokka hjá félaginu í ljósi stöðunnar í bænum. 27.3.2024 17:05