Íþróttafréttamaður

Valur Páll Eiríksson

Valur Páll er íþróttafréttamaður á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni.

Nýjustu greinar eftir höfund

Teitur hafði betur í Íslendingaslagnum

Teitur Örn Einarsson og félagar hans í Flensburg unnu 35-32 útisigur á Íslendingaliði Leipzig í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

KR fékk ungan Svía fyrir gluggalok

Meiðslum hrjáð lið KR náði að krækja í leikmann fyrir komandi átök í Bestu deildinni á lokadegi félagsskiptagluggans í gærkvöld. Þeir bregðast þannig við fámenni í framliggjandi stöðum á vellinum.

Hristir hausinn yfir „glóru­lausum“ og „smásálarlegum“ um­mælum

Hörður Unnsteinsson, þjálfari kvennaliðs KR í körfubolta, bregst illa við ummælum Brynjar Karls Sigurðssonar, þjálfara Aþenu, í kjölfar sigurs síðarnefnda liðsins á því fyrrnefnda í umspili um sæti í efstu deild. Hann kveðst ekkert botna í orðræðu Brynjars í „drottningarviðtölum“ við hann á Vísi.

Krókur Liverpool á móti bragði

Portúgalskur blaðamaður segir fréttir um Hollendinginn Arne Slot sem mögulegan þjálfara Liverpool vera svar félagsins við óvæntum sögum um Portúgalann Rúben Amorim í vikunni. Aðrir segja tímaspursmál hvenær gengið verður frá samningum við Slot.

Krakkalæti og langt bann eða gult og málið dautt?

Skiptar skoðanir eru um rautt spjald sem Grétar Snær Gunnarsson fékk að líta í stórleik gærkvöldsins í Mjólkurbikar karla í fótbolta. Þjálfari hans hjá FH skilur ekkert í dómnum en leikmaður Vals segir hann hafa hagað sér eins og barn.

Taka gamlar hetjur fram skóna í bikarnum í dag?

FH-hetjurnar Steven Lennon og Atli Guðnason eru sagðar spila í Mjólkurbikar karla í fótbolta í kvöld með liði ÍH. Leikmennirnir hafa aftur á móti ekki fengið í gegn félagsskipti í morgunsárið.

Sjá meira