Taka gamlar hetjur fram skóna í bikarnum í dag? FH-hetjurnar Steven Lennon og Atli Guðnason eru sagðar spila í Mjólkurbikar karla í fótbolta í kvöld með liði ÍH. Leikmennirnir hafa aftur á móti ekki fengið í gegn félagsskipti í morgunsárið. 25.4.2024 07:00
Dagskráin í dag: Oddaleikur og nýliðaval Oddaleikur í Subway deild karla í körfubolta og nýliðavalið í NFL-deildinni ber hæst í dagskrá rása Stöðvar 2 Sport í dag. 25.4.2024 06:00
Bayern hyggst ráða manninn sem United losaði sig við Bayern München er í þjálfaraleit fyrir sumarið og hefur sett sig í samband við Ralf Rangnick, sem þjálfaði Manchester United í hálfa leiktíð. Rangnick hefur skilað góðu starfi með austurríska landsliðið að undanförnu. 24.4.2024 23:30
Lærisveinninn laut í lægra haldi Stjarnan vann nauman 2-1 sigur á Augnabliki í lokaleik dagsins í Mjólkurbikar karla í fótbolta. Þar má segja að lærifaðir hafi haft betur gegn lærisveini. 24.4.2024 22:02
Tap Hákons tefur fögnuð PSG Monaco vann 1-0 sigur á Lille í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. PSG bíður þess að tryggja sér meistaratitilinn. 24.4.2024 21:31
Palace á mikilli siglingu Crystal Palace vann 2-0 sigur á Newcastle United í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Um er að ræða þriðja sigur liðsins í röð. 24.4.2024 21:26
Tíu KR-ingar skoruðu níu í gölnum leik KR komst áfram í Mjólkurbikar karla í kvöld eftir skrautlegan leik við KÁ, Knattspyrnufélaginu Ásvöllum, í Hafnarfirði. 24.4.2024 21:16
Óvænt U-beygja í Katalóníu Xavi Hernández er ekki á förum frá Katalóníustórveldinu Barcelona líkt og hann hafði lýst yfir fyrr í vetur. Hann verður áfram stjóri liðsins á næstu leiktíð. 24.4.2024 20:15
Martin frábær í öruggum sigri Martin Hermannsson átti glimrandi fínan leik fyrir Alba Berlín sem vann 91-74 sigur á Rostock í þýsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. 24.4.2024 20:01
Mbappé í stuði er PSG gott sem tryggði titilinn Kylian Mbappé fór fyrir PSG líkt og svo oft áður er liðið vann öruggan 4-1 útisigur á Lorient í frönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Ef úrslit síðar í kvöld falla með PSG er titillinn tryggður. 24.4.2024 19:30