Fréttamaður

Tryggvi Páll Tryggvason

Nýjustu greinar eftir höfund

Veðrið með rólegasta móti

Útlit er fyrir rólegheitaveður í dag að því er fram kemur í hugleiðingum veðurfræðings á Veðurstofu Íslands.

Réttindi um­sækj­enda falli niður þrjá­tíu dögum eftir synjun

Útlendingafrumvarp Jóns Gunnarssonar dómsmálaráðherra hefur verið lagt fram á Alþingi. Þar er meðal annars lagt til að réttindi þeirra sem hafa fengið synjun á umsókn um alþjóðlega vernd hér á landi falli niður þrjátíu dögum frá endanlegri ákvörðun.

Kálið, Stóri-Sam og allt það sem entist lengur en Truss

Þegar forsætisráðherratíð breska forsætisráðherrans Liz Truss líður undir lok í næstu viku verður hún sá breski forsætisráðherra sem styst hefur setið í embætti. Erlendir fjölmiðlar eru víða uppfullir af samanburði á persónum og hlutum sem entust lengur en forsætisráðherratíð Truss.

Sjá meira