Þórgnýr Einar Albertsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Vonir um samkomulag gengu ekki eftir

Samninganefndir Bretlands og Evrópusambandsins um útgöngu Breta úr sambandinu náðu ekki samkomulagi í gær eins og vonast var eftir.

Kærir Garðabæ fyrir að leyfa flóðlýsingu

Maður sem keypti hús við Túnfit í Garðabæ 2013 kærir bæinn fyrir að heimila flóðljós á nýjum gervigrasvelli. Vinnulag bæjarins er harðlega gagnrýnt í kærunni.

Páfi nefndi Róhingja loks á nafn og hitti 16 flóttamenn

Frans Páfi hitti flóttamenn í Bangladess. Hann nefndi heiti þjóðflokks Róhingja í fyrsta sinn í Asíureisu sinni. Áður gagnrýndur fyrir að forðast heitið á meðan hann var í Mjanmar, þaðan sem Róhingjar hafa flúið í hundraða þúsunda tali.

Hatrið og óttinn eru stærstu óvinirnir

Ísraelar og Palestínumenn hafa átt í blóðugum átökum áratugum saman. Wajih Tmeizi og Nir Oren, Palestínumaður og Ísraeli, ræddu við Fréttablaðið. Þeir segja samræður lykilinn að friði á svæðinu.

Bitcoin tekur skarpa dýfu

Gengi rafmyntarinnar Bitcoin gagnvart Bandaríkjadal tók skarpa dýfu, alls um sextán prósent, í gær eftir mikinn uppgang undanfarinna daga.

Frans páfi forðaðist að nefna Róhingja

Frans páfi fundaði með leiðtoga Mjanmar í gær og hélt ræðu þar sem hann nefndi hinn ofsótta þjóðflokk Róhingja ekki á nafn. Á hann hafði verið skorað að nota nafnið en yfirvöld þar í landi segja Róhingja ólöglega innflytjendur

Sjá meira