Þórgnýr Einar Albertsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Bernie Sanders kominn í framboðsgír

Maðurinn sem lenti í öðru sæti í forvali Demókrata fyrir síðustu forsetakosningar þykir stíga skref í átt að öðru forsetaframboði. Tapaði fyrir Clinton eftir óvænta velgengni. Yrði 79 ára þegar kosið verður næst um forseta.

Einungis hægt að pissa með greiðslukorti

Almenningssalerni í skiptistöð Strætó í Mjóddinni verða opnuð aftur á næstunni. Mun kosta 200 krónur og eingöngu verður hægt að greiða með greiðslukortum.

Mugabe ekki verkefnalaus

Robert Mugabe mun áfram gegna mikilvægu hlutverki í simbabv­eskum stjórnmálum þrátt fyrir að hafa sagt af sér forsetaembættinu á dögunum.

Enn einn hnúturinn í Brexit-ferlinu

Ekki verður hægt að ræða um landamæragæslu á landamærum Írlands og Norður-Írlands fyrr en fríverslunarsamningar hafa náðst á milli Breta og ESB. Írar hóta hins vegar að beita neitunarvaldi gegn slíkum samningi.

Þyngdu dóminn yfir Oscar Pistorius

Var Pist­orius dæmdur í fimmtán ára fangelsi fyrir morðið á kærustu sinni, Reevu Steenkamp. Áður hafði hann verið dæmdur í sex ára fangelsi fyrir glæpinn.

Þjóðarsorg í Egyptalandi

Að minnsta kosti 235 fórust í árás á norðurhluta Sínaískaga. Hart hefur verið barist á svæðinu frá árinu 2013. Árásin er sú mannskæðasta í nútímasögu Egyptalands. Forsetinn lýsti yfir þjóðarsorg.

Róhingjar sendir aftur til Mjanmar

Til stendur að senda hundruð þúsunda flóttamanna aftur til Mjanmar frá Bangladess. Flóttamenn margir hverjir hræddir við að snúa aftur og mannréttindabaráttusamtök gagnrýna samkomulagið harðlega.

Morðinginn sem drap aldrei neinn

Hinn alræmdi og hataði Charles Manson er látinn. Orðspor hans er goðsagnakennt og honum hefur ítrekað verið líkt við djöfulinn sjálfan. Erfitt er að skilgreina glæpi Mansons þar sem ekki er hægt að kalla hann rað- eða fjöldamorðingja

Sjá meira