Þórgnýr Einar Albertsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Theresa May gat ekki smalað köttunum

Bretland Meirihluti breska þingsins samþykkti í gær breytingartillögu á Brexit-frumvarpi sem gekk út á að nauðsynlegt verði að bera lokaútgáfu samningsins við Evrópusambandið um væntanlega útgöngu Breta undir þingið.

57 ríki krefjast viðurkenningar Palestínu

Leiðtogar 57 múslimaríkja undirrituðu í gær yfirlýsingu þar sem kallað var eftir því að alþjóðasamfélagið viðurkenndi sjálfstæði Palestínu og að hinn hernumdi austurhluti Jerúsalem væri höfuðborg ríkisins.

Moore játar ekki ósigur

Roy Moore, frambjóðandi Repúblikana í Alabama til öldungadeildar Bandaríkjaþings, laut í lægra haldi fyrir Demókratanum Doug Jones þegar talið var upp úr kjörkössunum í fyrrinótt.

Macron tranar sér fram sem loftslagsleiðtogi

Forseti Frakklands boðaði á annað hundrað áhrifamanna til fundar í gær til að ræða loftslagsmál. Hann vonast til þess að Bandaríkjaforseti endurskoði ákvörðun sína um að draga ríkið út úr Parísarsamkomulaginu. Merkel mætti ekki.

Rússar sigri hrósandi

Vladimír Pútín lætur kalla herlið Rússa heim frá Sýrlandi. Stuðningur Rússa hefur hjálpað stjórnarhernum þar í landi mikið í baráttu við uppreisnarmenn.

Borgin helga friði að fótakefli í áratugi

Bandaríkin ætla að viðurkenna sameinaða Jerúsalem sem höfuðborg Ísraelsríkis. Palestínumenn gera tilkall til austurhlutans. Lengi verið deilt um framtíðarstöðu borgarinnar.

Ekki hægt að útiloka þjóðarmorð í Mjanmar

Mannréttindastjóri SÞ útilokar ekki að mjanmarski herinn fremji þjóðarmorð á Róhingjum. Fulltrúi Mjanmar í Mannréttindaráði hafnar því að herinn myrði almenna borgara úr þjóðflokknum. Unnið að heimkomu Róhingja til Rakhine.

Sjá meira