Þórgnýr Einar Albertsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Hinn reynslulitli Weah lofar óútskýrðum breytingum í Líberíu

George Weah tekur við forsetaembætti í Líberíu á næstunni. Knattspyrnusamfélagið samgleðst honum. Ríkið á sér sögu blóðugra átaka. Er með skáldaða háskólagráðu og hefur ekki útskýrt stefnu sína. Verðandi varaforseti vill dauðarefsingu við samkynhneigð.

Farage opinn fyrir því að greiða atkvæði um Brexit á ný

Nigel Farage, fyrrverandi formaður UKIP, er opinn fyrir annarri þjóðaratkvæðagreiðslu um Brexit. Forsætisráðuneytið hafnar slíku og núverandi UKIP-liðar eru ósammála Farage. Stjórnarandstaðan hrifin af þessari afstöðu Farage.

Krefja BuzzFeed um skaðabætur

Michael Cohen, lögfræðingur Donalds Trump Bandaríkjaforseta, höfðaði í fyrrinótt mál annars vegar gegn rannsóknafyrirtækinu Fusion GPS og hins vegar fjölmiðlinum BuzzFeed. Málin snúast um rannsóknarskjöl frá Fusion GPS sem BuzzFeed birti í janúar á síðasta ári, þó með þeim fyrirvara að það sem í þeim stæði væri óstaðfest.

Oprah orðuð við Hvíta húsið eftir þakkarræðu

Ræða Opruh Winfrey á Golden Globes hlaut góðar undirtektir. Frægðarmenni skora á hana að fara í forsetaframboð. Winfrey sjálf ýjað að áhuga sem og lýst því yfir að hún ætli ekki í framboð.

Brýnt að uppfæra stýrikerfi þegar í stað

Alvarlegir öryggisgallar eru á nærri öllum framleiddum örgjörvum nútímans. Hægt er að stela upplýsingum með því að nýta sér gallann. Netöryggissveitin CERT-ÍS ráðleggur öllum að uppfæra stýrikerfi á tölvum sínum og snjallsímum.

Sjá meira