Vill aukin útgjöld þrátt fyrir Brexit Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 9. janúar 2018 06:00 Jean-Claude Juncker, forseti framkvæmdastjórnar ESB. vísir/afp Útgjöld Evrópusambandsins verða að vera meiri en eitt prósent af vergri landsframleiðslu sambandsins þrátt fyrir útgöngu Bretlands úr ESB. Þessu lýsti Jean-Claude Juncker, forseti framkvæmdastjórnar ESB, á fundi í gær um næstu sjö ára fjárlög Evrópusambandsins sem taka eiga gildi árið 2021. Juncker sagði að á þessum fjárlögum þyrfti að einblína á sameiginleg verkefni ríkja ESB, til að mynda varnarmál, öryggismál, innflytjendamál, loftslagsmál og landbúnað. „Bretar munu yfirgefa okkur. Þess vegna þurfum við að finna leiðir til þess að bregðast við milljarða evra tekjutapi.“ Að sögn Günthers Öttinger, fjármálastjóra ESB, þarf að fylla upp í tólf til þrettán milljarða evra gat eftir Brexit. Það samsvarar um 1,5 billjónum íslenskra króna. Juncker sagði að þótt ráðist yrði í endurskoðun og nútímavæðingu verkefna og stefna ESB þyrftu aðildarríki að dæla auknu fé í sambandið vegna nýrra sameiginlegra verkefna „Það er einfaldlega ekki hægt að fjármagna þessi verkefni með einungis prósenti af auði Evrópu.“ Brexit Evrópusambandið Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Fundu fíkniefni í gámi sama dag og stúlkan fannst látin Innlent Jóhannes Þór svekktur og sár vegna skrifa þingmanns Miðflokksins Innlent „Við segjum kynlífsvinna því það er okkar upplifun“ Innlent Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Erlent Bein útsending: Nýjustu tíðindi af viðræðunum Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins 2024 Innlent Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Erlent Brjálaðist út í barn í bíó Innlent Musk og Trump valda uppnámi í Washington Erlent Stærsti skjálftinn á svæðinu frá upphafi mælinga Innlent Fleiri fréttir Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Segir sýrlensku þjóðina þreytta og vilja fá að lifa í friði Bera til baka fregnir um að ferðamenn hafi veikst af menguðu áfengi Lýsa þungum áhyggjum af HM í Sádi-Arabíu „Kimdátar“ berjast og falla í Kúrsk Einkavæðingaráform gætu hrakið Ísrael úr Eurovision Úsbeki í haldi Rússa grunaður um drápið á Kirillov Mangione ákærður fyrir morðið á forstjóranum Ákærður fyrir sjöunda morðið Útsendarar SBU sagðir hafa ráðið herforingjann af dögum Losnar úr fangelsi og verður ekki framseldur til Japan Viðræður um vopnahlé sagðar á lokametrunum Sakfelling Trumps stendur Morðinginn í Madison var fimmtán ára unglingsstúlka Öflugur skjálfti reið yfir Vanúatú Kanni frekar mögulegar aukaverkanir af notkun Ozempic Rússneskur hershöfðingi sprengdur í loft upp í Moskvu Fjármálaráðherra Kanada segir af sér Þrír látnir eftir skotárás í grunnskóla Sérfræðingi í rannsókn Letby hafi snúist hugur Vantraust á hendur Scholz samþykkt Sjá meira
Útgjöld Evrópusambandsins verða að vera meiri en eitt prósent af vergri landsframleiðslu sambandsins þrátt fyrir útgöngu Bretlands úr ESB. Þessu lýsti Jean-Claude Juncker, forseti framkvæmdastjórnar ESB, á fundi í gær um næstu sjö ára fjárlög Evrópusambandsins sem taka eiga gildi árið 2021. Juncker sagði að á þessum fjárlögum þyrfti að einblína á sameiginleg verkefni ríkja ESB, til að mynda varnarmál, öryggismál, innflytjendamál, loftslagsmál og landbúnað. „Bretar munu yfirgefa okkur. Þess vegna þurfum við að finna leiðir til þess að bregðast við milljarða evra tekjutapi.“ Að sögn Günthers Öttinger, fjármálastjóra ESB, þarf að fylla upp í tólf til þrettán milljarða evra gat eftir Brexit. Það samsvarar um 1,5 billjónum íslenskra króna. Juncker sagði að þótt ráðist yrði í endurskoðun og nútímavæðingu verkefna og stefna ESB þyrftu aðildarríki að dæla auknu fé í sambandið vegna nýrra sameiginlegra verkefna „Það er einfaldlega ekki hægt að fjármagna þessi verkefni með einungis prósenti af auði Evrópu.“
Brexit Evrópusambandið Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Fundu fíkniefni í gámi sama dag og stúlkan fannst látin Innlent Jóhannes Þór svekktur og sár vegna skrifa þingmanns Miðflokksins Innlent „Við segjum kynlífsvinna því það er okkar upplifun“ Innlent Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Erlent Bein útsending: Nýjustu tíðindi af viðræðunum Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins 2024 Innlent Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Erlent Brjálaðist út í barn í bíó Innlent Musk og Trump valda uppnámi í Washington Erlent Stærsti skjálftinn á svæðinu frá upphafi mælinga Innlent Fleiri fréttir Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Segir sýrlensku þjóðina þreytta og vilja fá að lifa í friði Bera til baka fregnir um að ferðamenn hafi veikst af menguðu áfengi Lýsa þungum áhyggjum af HM í Sádi-Arabíu „Kimdátar“ berjast og falla í Kúrsk Einkavæðingaráform gætu hrakið Ísrael úr Eurovision Úsbeki í haldi Rússa grunaður um drápið á Kirillov Mangione ákærður fyrir morðið á forstjóranum Ákærður fyrir sjöunda morðið Útsendarar SBU sagðir hafa ráðið herforingjann af dögum Losnar úr fangelsi og verður ekki framseldur til Japan Viðræður um vopnahlé sagðar á lokametrunum Sakfelling Trumps stendur Morðinginn í Madison var fimmtán ára unglingsstúlka Öflugur skjálfti reið yfir Vanúatú Kanni frekar mögulegar aukaverkanir af notkun Ozempic Rússneskur hershöfðingi sprengdur í loft upp í Moskvu Fjármálaráðherra Kanada segir af sér Þrír látnir eftir skotárás í grunnskóla Sérfræðingi í rannsókn Letby hafi snúist hugur Vantraust á hendur Scholz samþykkt Sjá meira