Þórgnýr Einar Albertsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Mest aukning í ofbeldisbrotum

Skráðum hegningarlagabrotum fjölgaði um tæplega 20 prósent á höfuðborgarsvæðinu á árinu 2015. Þetta kemur fram í skýrslunni Afbrot á höfuðborgarsvæðinu 2015 sem birt var í gær.

Hermenn myrða íbúa á heimilum í Aleppo

Stjórnarherinn hefur náð völdum í borginni Aleppo. Hermenn eru sagðir ryðjast inn á heimili almennra borgara og myrða þá. Sameinuðu þjóðirnar fordæma þá harkalega.

Oddný ætlar ekki að segja af sér formennsku

Samfylkingin er minnsti flokkurinn á Alþingi eftir kosningarnar. Oddný Harðardóttir segir enga kröfu hafa komið fram um afsögn sína. Borgarstjórnarflokkurinn kom saman eftir að flokkurinn missti alla þingmenn í Reykjavík.

Aðildarfólk yfir í fyrstu tölum

Kosið var um Brexit í gær. Nigel Farage, leiðtogi UKIP, gerði frekar ráð fyrir ósigri. Mikil rigning hafði áhrif á framkvæmd kosninganna og nokkrir kjósendur lýstu yfir áhyggjum sínum af kosningasvindli.

Rauði krossinn flytur af Laugaveginum

Center Hotels breyta verslun Rauða krossins við Laugaveg 12B í hótel. Reka nú þegar sex hótel. Unnið er að verkinu í samstarfi við Minjastofnun, Minjavernd, byggingarfulltrúa og Reykjavíkurborg. Rauði krossinn flytur á Skólavörðustíg.

Sjá meira