Þórgnýr Einar Albertsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Frá friðarverðlaunum til þjóðernishreinsana

Aung San Suu Kyi, leiðtogi Mjanmar, er sögð þegja á meðan almennir borgarar drepa Rohingja-múslima án dóms og laga. Suu Kyi er handhafi friðarverðlauna Nóbels og skora aðrir friðarverðlaunahafar á hana að binda enda á ofsóknirnar.

Milljónir heimila án rafmagns í Flórída

Vitað er um fjóra sem fórust er fellibylurinn Irma skall á Flórída. Irma taldist í gær annars stigs hitabeltisóveður. Donald Trump Bandaríkjaforseti segist munu nýta öll úrræði til að hjálpa íbúum ríkisins.

Jarðskjálftinn felldi níutíu

Tala látinna í Mexíkó eftir að 8,2 stiga jarðskjálfti reið yfir landið á fimmtudag hefur hækkað og lýsti ríkisstjórn landsins því yfir í gær að 90 hefðu farist.

Mjótt á mununum í Noregi

Ríkisstjórn Íhaldsflokksins og Framfaraflokksins undir forystu Ernu Solberg forsætisráðherra og með stuðningi Kristilegra demókrata og Frjálslynda flokksins heldur samkvæmt nýrri skoðanakönnun sem TV2 birti um helgina.

Milljónir flúðu áður en Irma skall á

Fjórða stigs fellibylur skall á Flórída í Bandaríkjunum í gær eftir að hafa farið yfir Karíbahaf. Íbúi í Tampa segir við Fréttablaðið að fólk sitji fast því ekki sé hægt að fá bensín í ríkinu.

Heimurinn allur svari Norður-Kóreu

Heimsbyggðin öll þarf að svara kjarnorkutilraunum Norður-Kóreu. Þetta sagði Jens Stolt­enberg, framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins (NATO) við BBC í gær.

Forsætisráðherra Ástralíu styður samkynja hjónavígslur

Malcolm Turnbull, forsætisráðherra Ástralíu, lýsti því yfir í gær að hann væri fylgjandi því að heimila samkynja hjónavígslur þar í landi. Þessu lýsti hann yfir þegar hann hélt óvænta ræðu á baráttufundi með rúmlega 20.000 Áströlum í Sydney í gær.

Stærsti jarðskjálfti í manna minnum

8,2 stiga jarðskjálfti reið yfir Mexíkó. Skjálftinn er sagður sá stærsti í sögu landsins. Hann fannst í höfuðborginni, þúsund kílómetra frá upptökum hans.

Sjá meira