Þórgnýr Einar Albertsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Formenn og oddvitar bregðast við úrslitunum

Kosningar eru að baki og úrslitin eru ljós. Átta flokkar af tíu komust á þing og nú taka stjórnarmyndunarviðræður við. Fréttablaðið hafði samband við formenn eða oddvita allra flokka sem buðu sig fram og sóttist eftir viðbrögðum.

Nýbirt skjöl um JFK valda vonbrigðum

Stór hluti þeirra skjala er varða morðið á John F. Kennedy voru birt í fyrrinótt. Nokkrum hluta skjalanna var haldið eftir á grundvelli þjóðarhagsmuna og þjóðaröryggis.

Ósætti við auglýsingabann

Samfélagsmiðillinn Twitter tilkynnti í gær um blátt bann við auglýsingum rússnesku fréttamiðlanna RT og Sputnik á síðu sinni.

Framsókn úti á höfuðborgarsvæðinu

Útlit er fyrir að Framsóknarflokkurinn nái ekki inn manni á höfuðborgarsvæðinu samkvæmt könnun fréttastofu. Viðreisn missir báða sína þingmenn á landsbyggðinni.

Keníukosningar kostuðu einn unglingsdreng lífið

Gengið var til forsetakosninga í Keníu í gær í annað sinn á árinu. Kosningarnar sem fóru fram fyrr á árinu voru ógildar vegna ógagnsæis og galla á framkvæmd þeirra. Var því boðað til nýrra kosninga.

Fjármögnuðu Rússaskýrsluna

Forsetaframboð Hillary Clinton og miðstjórn Demókrata fjármögnuðu að hluta rannsókn á tengslum Donalds Trump Bandaríkjaforseta við rússnesk yfirvöld.

Sjá meira