Skrefið sem gerir augun bjartari og meira vakandi Í hverjum þætti af Snyrtiborðinu með HI beauty gefa þær Ingunn Sig og Heiður Ósk góð ráð tengd förðun. Í öðrum þætti talaði Ingunn Sig um notkun á ljósum augnblýanti sem mikilvægt skref í förðun. 11.2.2022 19:45
Einstakt raðhús með óhindrað útsýni að Elliðavatni og Bláfjöllum Ein vinsælasta eignin á Fasteignavef Vísis í dag er raðhús í Hvörfunum í Kópavogi. Eignin er skráð 148 fermetrar og uppsett verð er 124.500.000. 11.2.2022 16:31
Fyrstu sautján stefnumótin á fjöllum og gera nú eigin ferðaþætti Garpur Elísabetarson og Rakel María Hjaltadóttir fara um helgina af stað með nýja þætti á Lífinu á Vísi. Þættirnir kallast Okkar eigið Ísland. 11.2.2022 15:40
Seabear gefur út nýtt lag og myndband Hljómsveitin Seabear gefur í dag út lagið Parade af plötunni In Another Life sem kemur út 1. apríl á þessu ári. Lagið heitir Parade kemur út á öllum veitum ásamt myndbandi samhliða laginu. 11.2.2022 15:01
Davíð Óskar leikstýrir nýrri glæpaþáttaröð sem gerist í Færeyjum Íslenski leikstjórinn Davíð Óskar Ólafsson er annar tveggja leikstjóra dönsk-færeysku glæpaseríunnar TROM. Þættirnir voru teknir upp í Færeyjum og fóru tökur fram á síðasta ári. 11.2.2022 11:45
Fyrsta sýnishornið úr kvikmyndinni Berdreymi Lífið frumsýnir í dag stikluna fyrir kvikmyndina Berdreymi eftir leikstjórann Guðmund Arnar Guðmundsson. 11.2.2022 10:15
Hipsumhaps færði Votlendissjóði 400.000 krónur Hljómsveitin Hipsumhaps hefur afhent Votlendissjóði 400.000 krónu stuðning til endurheimtar votlendis. Hér er um að ræða afrakstur sölu á stafrænum eintökum af síðustu plötu Hipsumhaps sem ber nafnið „Lög síns tíma.” 10.2.2022 13:35
Berglind Festival selur risíbúðina Fjölmiðlakonan Berglind Pétursdóttir, oft kölluð Berglind Festival, er að selja íbúðina sína á Njálsgötu. Íbúðin er ótrúlega litrík og þar setja skrautlegar flísar sterkan svip. 10.2.2022 13:30
Hreyfum okkur saman: 50/10 æfing sem skilar árangri Í þætti dagsins af Hreyfum okkur saman sýnir Anna Eiríks æfingu sem hún kallar einfaldlega 50/10. Hver mínúta er nýtt þannig að þú nýtir alltaf nokkrar sekúndur í hvíld. 10.2.2022 07:01
Góðvild gaf Barnaspítala Hringsins tíu nýja hjólastóla Góðvild styktarsjóður, sem vinnur fyrir langveik börn og börn með fötlun, afhenti í dag Barnaspítala Hringsins tíu nýja hjólastóla. Mikil þörf var fyrir fleiri barnahjólastóla. 9.2.2022 18:01