Sylvía Rut Sigfúsdóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

Aníta Briem hundelt og þarf þína aðstoð

Hulunni hefur verið svipt af glænýrri gagnvirkri upplifun sem ekki hefur sést áður á Íslandi, þar sem áhorfandinn talar við snjalltækið og hefur þannig bein áhrif á söguþráðinn.

Mikilvægt að vita hvers vegna við erum að greina börn

„Ég held stundum að við gleymum því að það stendur í námsskránni að við séum uppeldis- og menntastofnun. Stundum finnst mér betra að tala um skólana sem velferðarstofnun,“ segir Anna Greta Ólafsdóttir skólastjóri í Varmárskóla um hlutverk skólanna.

Pale Moon gefur út hjá AU! Records á Spáni

Hljómsveitin Pale Moon var að senda frá sér lagið Parachutes. Lagið er upplífgandi en á sama tíma pínu sljóvgandi. Pale Moon var að skrifa undir samning við AU! Records á Spáni þar sem þau búa og er ný plata væntanleg í haust.

Gulrótarkakan úr Blindum bakstri

Sverrir Bergmann og Elísabet Ormslev kepptu í Blindum bakstri um helgina. Söngvararnir fylgdu Evu Laufey í blindni í baksturskeppninni og bökuðu þau gulrótarköku. 

Sjá meira