Sylvía Rut Sigfúsdóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

Hjálpar einstaklingum að skapa vináttu í gegnum tölvuleiki

Tryggvi Hjaltason greinandi hjá CCP kynnti á dögunum nýtt námskeið í samstarfi við prófessorinn Ársæl Má Árnason og Háskóla Íslands. Námskeiðið á að hjálpa einstaklingum að mynda mannleg tengsl í gegnum tölvuleiki sem ber heitið Vináttuvélin: Að mynda nýja tegund mannlegra tengsla.

Eitt best geymda leyndarmál íslenskrar tónlistar fannst á Ísafirði

„Þetta er ótrúlega súrrealískt allt,“ segir Árný Margrét Sævarsdóttir, ung tónlistarkona frá Ísafirði sem er að fá ótrúleg viðbrögð við tónlistarflutningi sínum og frumsamdri tónlist. Hún er intróvert en segist vera að venjast athyglinni og þessu skemmtilega ævintýri.

Veikindarétt barna þurfi að lögfesta

Ólafur Þór Gunnarsson öldrunarlæknir og Alþingismaður segir að börn þurfi líka að hafa veikindarétt til þess að hægt sé að draga úr mismunun á umönnunartíma þeirra í veikindum og eftir slys.

Atli og Sólrún Ylfa unnu Sprettfiskinn

Í gær var lokakvöld Stockfish kvikmyndahátíðarinnar í Bíó Paradís og sigurvegari í stuttmyndasamkeppninni Sprettfiskurinn kynntur. Myndin Kitchen By Measure/Eldhús eftir máli var valinn sigurvegari keppninnar.

„Ég er spennt að takast á við nýjar áskoranir“

„Ég er náttúrulega frekar ný í þessum leik þannig margt er að koma á óvart. Það sem kemur alltaf hvað mest á óvart er hvað það leynast margir laumumeistarar út um allt,“ segir Birna Másdóttir um nýjustu þáttaröðina af GYM sem nú eru í sýningu.

Hipsumhaps gefur út nýja plötu

Önnur breiðskífa Hipsumhaps er komin út ber heitið Lög síns tíma. Um er að ræða samtímaverk sem að hefur verið í vinnslu frá því að samkomubannið var sett á í mars á síðasta ári

Hönnuðu gólfpúða úr loftpúðum ónýtra bíla

Birta Rós Brynjólfsdóttir og Hrefna Sigurðardóttir, sem mynda hönnunartvíeykið Studio Flétta, sýndu á HönnunarMars nýja heimilispúða sem fara í sölu í haust. Verkefnið er hluti af hringrásarvænni hönnun þar sem úrgangi er breytt í verðmæti.

Sjá meira