Sylvía Rut Sigfúsdóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

„Ég fór eiginlega óvart inn í þetta“

„Þetta er eiginlega mitt lyf, þetta eru einu mómentin sem ég er chillaður í höfðinu. Þetta er mitt zen, ég er eiginlega bara í hugleiðslu í sautján tíma,“ segir hlauparinn og þjálfarinn Davíð Rúnar Bjarnason, sem um helgina tók þátt í krefjandi 112 kílómetra fjallahlaupi í Lúxemborg.

Neyddu Steinda í Covid-19 heimapróf í miðjum þætti

Það er Tenerife þema í nýjasta þættinum af hlaðvarpinu BLÖKASTIÐ sem kemur út í dag. Þáttur vikunnar er í mynd og fá áhorfendur meðal annars að fylgjast með Steinda Jr. í Covid-19 sýnatöku. 

„Þetta á að vera á öllum heimilum“

„Ég hef tekið eftir því að þegar fólk er að koma sér fyrir að þá hugar það kannski ekki endilega að eldvörnum og svo framvegis,“ segir Sigmundur Grétar Hermansson, betur þekktur sem Simmi smiður.

Ótrúleg lokaútkoma á kofaskúrum Jóa og Atla afhjúpuð

Leikararnir og vinirnir Atli Þór Albertsson og Jóhann G. Jóhannsson vildu báðir setja skúr í garðana sína. Í síðustu tveimur þáttum af Gulli byggir hafa áhorfendur fengið að fylgjast með þeim gera upp tvo gamla vinnuskúra.

Vilt þú taka þátt í þriðju þáttaröð af Skreytum hús?

Vísir leitar nú að þátttakendum fyrir þriðju þáttaröðina af Skreytum hús, sem sýndir eru hér á Vísi og á Stöð 2+ efnisveitunni. Í þáttunum tekur Soffía Dögg Garðarsdóttir rými í gegn og fá áhorfendur að fylgjast með ferlinu alveg frá byrjun.

Sjá meira