Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Tveir Íslendingar eru á lista Forbes tímaritsins yfir þrjátíu einstaklinga yngri en þrjátíu ára sem hafa náð sem mestri velgengni í tónlistarheiminum á árinu sem er senn á enda. Það eru þau Laufey Lín Jónsdóttir og Bjarki Lárusson. 4.12.2024 15:03
Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum Tónlistarkona Bjartey Sveinsdóttir og kærastinn hennar Hrafn Ingason hafa sett íbúð sína við Leifsgötu í Reykjavík á sölu. Um er að ræða fallega 60 fermetra eign í húsi sem var byggt árið 1937. 4.12.2024 12:31
„Risa tilkynning“ Kristín Pétursdóttir, leikkona, flugfreyja og áhrifavaldur og kærastinn hennar, Þorvar Bjarmi Harðarson handboltadómari, eiga von á sínu fyrsta barni saman. Fyrir á Kristín einn dreng. 4.12.2024 09:18
Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Daníel Takefusa Þórisson, leikari og verkfræðingur, og unnusta hans, Ásdís Eva Ólafsdóttir, forstjóri Arctic Circle og fyrirsæta, hafa sett íbúð sína við Ljósvallagötu í Reykjavík á sölu. Ásett verð fyrir eignina er 79,9 milljónir. 3.12.2024 15:31
Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Útvarpsmaðurinn Egill Ploder Ottósson og sambýliskona hans Thelma Gunnarsdóttir, sérfræðingur í sjálfbærni hjá Embla Medical, hafa sett íbúð sína við Naustabryggju í Reykjavík á sölu. Ásett verð er 64,9 milljónir. 3.12.2024 12:02
Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Í nýjasta þætti af Skreytum hús heimsækir Soffía Dögg Garðarsdóttir, þáttastjórnandi þáttanna, þau Daníel Andra Pétursson og Hildi Sif Ingadóttur og syni þeirra tvo sem eru nýlega flutt inn í fallegt raðhús í Urriðaholti. 3.12.2024 07:04
Ástfangnar í tuttugu ár Spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres og eiginkona hennar Portia De Rossi fögnuðu tuttugu árum saman í gær. Hjúin eru enn ástfangin upp fyrir haus eftir tvo áratugi saman. 2.12.2024 15:31
Gísli Pálmi er orðinn pabbi Rapparinn Gísli Pálmi Sigurðsson og Írena Líf Svavarsdóttir, félagsráðgjafi, eru orðin foreldrar. Þau eignuðust stúlku þann 23. júlí síðastliðinn. 2.12.2024 14:32
Manuela og Eiður ástfangin á ný Manuela Ósk Harðardóttir, framkvæmdastjóri Ungfrú Íslands-, og sjónvarps- og kvikmyndaframleiðandinn Eiður Birgisson hafa fundið ástina á ný. Parið byrjaði að hittast fyrir nokkrum mánuðum síðan og virðist ástin blómstra á nýjan leik. 2.12.2024 11:41
Stjörnulífið: Alþingiskosningar, fyrsti í aðventu og rómantík Það var nóg um að vera þessa helgina þar sem Alþingiskosningar og aðventan umvafði landsmenn. Kosningapartý flokkanna voru haldin víða um borgina og var því líf og fjör í Reykjavík. 2.12.2024 10:25