Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Gunnar Hólmsteinn Guðmundsson, framkvæmdastjóri og meðstofnendi hugbúnaðarfyrirtækisins Quest Portal, hefur sett fallega íbúð við Grettisgötu 5 í miðbæ Reykjavíkur á sölu. Ásett verð er 124, 9 milljónir. 31.1.2025 10:33
Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Páll Heiðar Pálsson fasteignasali tók saman fimm dýrustu eignirnar sem seldar voru á Íslandi árið 2024. Ódýrasta eignin af þeim seldist á 395 milljónir á meðan sú dýrasta seldist á 850 milljónir. 30.1.2025 20:02
Dagur og Ingunn hætt saman Dagur Sigurðsson, handboltagoðsögn og þjálfari króatíska karlalandsliðsins í handbolta, og Ingunn Sigurpálsdóttir markaðsfulltrúi Bpro eru hætt saman eftir tveggja ára samband. 30.1.2025 15:00
Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Fegurðarsamkeppnin Ungfrú Ísland verður haldin í tíunda skipti þann 3. apríl næstkomandi og fer fram í Gamla bíói. Keppendur eru tuttugu talsins og eru á aldrinum 18 til 36 ára. 29.1.2025 15:02
Ekki bara þorrablót heldur líka Reifiblót Það var mikil stemning og gleði meðal Hornfirðinga og nærsveitunga á Þorrablóti Hafnar sem var haldið í íþróttahúsi bæjarins síðastliðið laugardagskvöld. Um 500 manns mættu á blótið og skemmtu sér langt fram eftir kvöldi. 28.1.2025 16:11
Ódýr kvöldmatur að hætti Lindu Ben Matarbloggarinn Linda Benediktsdóttir útbjó ódýran og ljúffengan kvöldverð sem ætti að hitta í mark hjá flestum aldurshópum. Hvernig hljómar klassíkur grjónagrautur og litríkt túnfisksalat á köldum vetrardegi? Uppskriftina deildi hún með fylgjendum sínum á Instagram og á vefsíðunni Lindaben.is 28.1.2025 14:02
Selur tvær íbúðir í fallegu húsi í miðbænum Thor holding, félag í eigu Bergþórs Baldvinssonar framkvæmdastjóra Nesfisks, hefur auglýst tvær eignir í sama húsi í miðborg Reykjavíkur til sölu. Mögulegt er að sameina íbúðirnar í eina stærri eign sem telur 196 fermetra samtals. 28.1.2025 12:45
Áslaug Arna og KFC á þorrablóti Aftureldingar Mikil gleði var á þorrablóti Aftureldingar sem var haldið í íþróttahúsinu að Varmá síðastliðið laugardagskvöld. Um eitt þúsund Mosfellingar komu saman og blótuðu þorrann, en um er að ræða þeirra fjölmennasta þorrablót hingað til. 27.1.2025 20:00
Heitasta fólk Kópavogs blótaði þorrann á stærsta þorrablótinu Kópavogsblótið var haldið með pompi og prakt í Kórnum á föstudagskvöldið, á sjálfan bóndadaginn, en um var að ræða sameiginlegt þorrablót HK, Breiðabliks og Gerplu. Rúmlega 2500 manns mættu á blótið sem er það stærsta hingað til. 27.1.2025 13:08
Stjörnulífið: Seiðandi kroppar og bóndadagurinn Stjörnur landsins nutu þessarar síðustu helgi janúarmánaðar til hins ýtrasta eins og þeim einum er lagið. Bóndadagurinn var haldinn hátíðlegur síðastliðinn föstudag og sendu fjölmargir Íslendingar fallegar kveðjur á bændur í lífi þeirra í tilefni dagsins. Þá slettu fjölmargir úr klaufunum á þorrablóti á meðan aðrir böðuðu sig í sólinni á erlendri grundu. 27.1.2025 09:22