„Ótrúlega heilbrigður og flottur hópur“ Hermann Hreiðarsson segist vera einstaklega stoltur af því að koma ÍBV aftur upp í efstu deild. Hann hafi sjaldan unnið með eins flottum leikmannahópi á sínum ferli. 25.9.2024 08:33
Shabazz semur við Njarðvík Njarðvíkingar hafa nú þegar fundið nýjan Bandaríkjamann til að leika með liðinu í Bónusdeild karla í vetur. 24.9.2024 16:34
Shaq í Stjörnuna Stjarnan tilkynnti í gær tvo nýja erlenda leikmenn sem munu spila fyrir Garðbæinga næsta tímabil í Bónusdeildinni. 24.9.2024 14:46
Njarðvíkingar losa sig við Bandaríkjamanninn rétt fyrir mót Njarðvík hefur rift samningi sínum við bandaríska leikmenn liðsins, en deildarkeppnin sjálf hefst 3. október. 24.9.2024 12:02
Þarf ekkert að taka afa bak við hlöðu og skjóta hann Hlynur Bæringsson verður elsti leikmaðurinn í Bónusdeild karla í vetur. Hann gat ekki hugsað sér að hætta eftir síðasta vonbrigðatímabil. 24.9.2024 08:02
Viktor aftur heim í Stjörnuna Körfuknattleiksdeild Stjörnunnar hefur samið við Viktor Lúðvíksson sem kemur til liðsins frá Munster í Þýskalandi. 23.9.2024 17:15
„Eini metnaðurinn minn var að líða ekki illa“ Lóa Hjálmtýsdóttir, listakona og söngkona hljómsveitarinnar FM Belfast, glímdi við þunglyndi á unglingsárum. Hún segir erfitt að leyfa sér gleði á meðan þjóðarmorð standi yfir og ástandið í heiminum virðist versna. 23.9.2024 12:31
Hjálmari Erni leið eins og manninum í Slumdog Millionaire í Kviss Í síðasta þætti af Kviss mættust Þróttarar og Fylkismenn. Í liði Þróttar mættu þau Þorvaldur Davíð og Vigdís Hafliðadóttir. Lið Fylkis var skipað af Árbæingunum Alberti Brynjari Ingasyni og Hjálmari Erni Jóhannssyni. 23.9.2024 10:31
Ákvað að hlusta ekki á slúðursögur sem höfðu þó áhrif Viðar Örn Kjartansson lætur sögusagnir um sig ekkert á sig fá og hefur lagt hart að sér að koma sér í gott leikform. Hann ætlar sér að verða bikarmeistari með KA. 14.9.2024 09:42
Umfjöllunin um kynjaveisluna fór fyrir brjóstið á Birgittu Kynjaveisla World Class erfingjans Birgittu Lífar Björnsdóttir og Enoks Jónsdóttur fór fyrir brjóstið á nýbakaðri móðurinni. Farið var ítarlega yfir kynjaveisluna umtöluðu í síðasta þætti af LXS á Stöð 2. 12.9.2024 11:01