Giskaði sig í eina milljón Gunnlaugur Hans Stephensen mætti í síðasta þátt af Spurningasprett á Stöð 2. Gulli var sjálfur keppandi í Gettu Betur á sínum tíma. Svara þarf fimmtán spurningum rétt til að vinna þrjár milljónir. 2.4.2025 12:31
„Eins og draumur að rætast“ Jóhannes Berg Andrason ætlar sér að kveðja FH með titli en hann heldur út til Danmerkur eftir tímabilið og gerist atvinnumaður í handbolta. 2.4.2025 08:33
„Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Hún er nýr borgarstjóri og ætlar sér stóra hluti. Sindri Sindrason fór í morgunkaffi til Heiðu Bjargar Hilmisdóttur, talaði um launin, störfin, framtíðarhorfur en kynntist líka persónulegu hliðinni á þessari kraftmiklu konu sem elskar hreyfingu, hollan mat og spilakvöld með fjölskyldunni. 1.4.2025 16:30
Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur leika til úrslita í Evrópubikarnum í maí eftir magnaðan sigur á Hlíðarenda í gær. Þórey Anna Ásgeirsdóttir fór þar á kostum og hefur ákveðið að gefa aftur kost á sér í íslenska landsliðið. 1.4.2025 11:31
„Ég held ég sé með niðurgang“ „Ég þarf ekki einu sinni að reyna sækja þessi stig, þau bara koma. Þetta er bara leðja, niðurgangur,“ segir Sverrir Þór Sverrisson á ferð um Eþíópíu í síðasta þætti af Alheimsdrauminum. 1.4.2025 10:33
Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Í kaótískri höfuðborg Kenía, Naíróbí, býr Anna Þóra Baldursdóttir ásamt 6 ára gamalli dóttur sinni Amelíu Henný. 31.3.2025 17:00
Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Hollt veisluhlaðborð getur verið jafn bragðgott og girnilegt og hefðbundin veisluborð. Nú er mikið veislutímabil framundan með fermingum og páskum og útskriftum. 31.3.2025 14:30
„Þetta var ekki alið upp í mér“ Tilbrigði um fegurð eru nýir þættir sem fóru í loftið á Stöð 2 á miðvikudagskvöldið. Sindri Sindrason hitti hinn 35 ára hjúkrunarfræðing, Viktor Andersen sem hefur farið í fjölmargar fegrunaraðgerðir og er ekki hættur. 28.3.2025 10:32
Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Hvað nefnist fjallvegurinn milli Steingrímsfjarðar og Króksfjarðar og Vestfjörðum? 27.3.2025 14:32
Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Kaflaskil urðu í lífi Arnórs Sveinssonar fyrir um fimmtán árum þegar að hann missti náinn frænda sinn í djammferð áhafnar sem þeir tilheyrðu báðir. 27.3.2025 12:33