Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og FA-bikarinn heldur áfram Einn leikur er á dagskrá enska bikarsins í knattspyrnu í kvöld og þá verður vikan í NBA-deildinni gerð upp í þættinum Lögmál leiksins. 13.1.2025 06:00
Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur Árni Sveinsson, landsliðskylfingur úr GKG, braut blað í íslenskri golfsögu í vikunni þegar hann keppti í Bonallack-bikarnum fyrir hönd Evrópu. 12.1.2025 23:16
„Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Mikel Arteta knattspyrnustjóri Arsenal sagði liðið haft mikla yfirburði í leik dagsins gegn Manchester United. Arsenal tapaði eftir vítakeppni og féll úr leik í FA-bikarnum. 12.1.2025 22:32
Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Cecilía Rán Rúnarsdóttir var í marki Inter sem vann sigur í toppslag ítölsku úrvalsdeildarinnar. Í Serie A-deild karla náði Napoli að auka forystu sína á toppnum. 12.1.2025 21:44
Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn Barcelona vann í kvöld Ofurbikarinn í spænska boltanum eftir að hafa rúllað yfir erkifjendur sína í úrslitaleik. 12.1.2025 21:09
„Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ Freyr Alexandersson lenti í Bergen í Noregi nú undir kvöld og verður innan skamms staðfestur sem nýr þjálfari Brann. 12.1.2025 19:55
„Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Ruben Amorim knattspyrnustjóri Manchester United sagði að það hefði hjálpað liðinu að skora fyrsta markið í leiknum gegn Arsenal í dag. Hann sagði liðið vera að bæta sig. 12.1.2025 19:31
Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Martin Hermannsson var í liði Alba Berlin sem vann afar mikilvægan sigur í botnbaráttu þýsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta í dag. 12.1.2025 19:04
Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Dregið var í 32-liða úrslit FA-bikarsins strax eftir leik Arsenal og Manchester United. Guðlaugur Victor Pálsson og félagar hans í Plymouth fá Liverpool í heimsókn og þá verða 12.1.2025 18:51
Ekkert mál fyrir Dýrlingana Southampton er komið áfram í 4. umferð enska bikarsins eftir 3-0 sigur á Swansea á heimavelli í dag. 12.1.2025 18:25