Góður leikur Elvars í mikilvægum sigri Elvar Már Friðriksson átti fínan leik fyrir lið Maroussi sem vann mikilvægan sigur í gríska körfuboltanum í dag. 11.1.2025 18:04
Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Chelsea vann öruggan sigur á D-deildarliði Morecambe í enska FA-bikarnum í knattspyrnu í dag. Þá var Guðlaugur Victor Pálsson mættur í byrjunarlið Plymouth sem vann frækinn sigur og tryggði sér sæti í næstu umferð. 11.1.2025 17:00
Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Landsliðskonan Díana Dögg Magnúsdóttir var í eldlínunni með liði Blomberg-Lippe sem tók á móti franska liðinu Dijon í fyrstu umferð Evrópudeildar kvenna í handknattleik í dag. 11.1.2025 16:36
Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Gareth Southgate fyrrum þjálfari enska landsliðsins í knattspyrnu getur nú kallað sig Sir Gareth Southgate eftir að hafa verið á meðal þeirra Breta sem aðlaðir voru af Karli konungi nú um áramótin. 2.1.2025 07:02
Dagskráin í dag: Undanúrslit í Ally Pally og Bónus-deildin hefst á ný Bónus-deild karla í körfubolta fer af stað á nýjan leik í kvöld þegar þrír leikir fara fram. Þá verða undanúrslit á heimsmeistaramótinu í pílukasti í beinni útsendingu í kvöld. 2.1.2025 06:01
Mark ársins strax á fyrsta degi? Aðeins einn dagur er liðinn af nýju ári en knattspyrnumaðurinn Josh Windass er nú þegar búinn að skora mark sem hlýtur að koma til greina sem eitt af mörkum ársins. 1.1.2025 23:31
Öruggt hjá Bunting og Littler frábær gegn Aspinall Stephen Bunting er kominn í undanúrslit heimsmeistaramótsins í pílukasti eftir nokkuð þægilegan sigur á Peter Wright. Þá vann Luke Little góðan sigur á Nathan Aspinall. 1.1.2025 22:30
„Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Brasilíski framherjinn Gabriel Jesus er heldur betur búinn að finna skotskóna því hann skoraði sjötta mark sitt í síðustu fjórum leikjum þegar Arsenal vann 3-1 sigur á Brentford í ensku úrvalsdeildinni í dag. 1.1.2025 20:01
Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Arsenal minnkaði forskot Liverpool á toppi ensku úrvalsdeildarinnar niður í sex stig eftir sigur á Brentford í fyrsta leik deildarinnar á nýju ári. Gabriel Jesus var áfram á skotskónum fyrir Skytturnar. 1.1.2025 19:25
Hafnarfjarðarliðin völdu íþróttafólk ársins Hafnarfjarðarliðin FH og Haukar völdu í gær íþróttafólk ársins innan sinna raða. Landsliðsfólk í handbolta var meðal þeirra sem fengu viðurkenningu. 1.1.2025 19:01
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent