Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni Andrea Jacobsen skoraði eitt mark fyrir Blomberg-Lippe sem vann öruggan sigur á ungverska liðinu Motherson Mosonmagyarovari í Evrópudeildinni í handknattleik í dag. 22.2.2025 19:00
Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Haukar tryggðu sér í dag sæti í 8-liða úrslitum Evrópubikars karla í handknattleik eftir góðan sigur á slóvenska liðinu RK Jeruzalem á útivelli í dag. 22.2.2025 18:29
Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Beiðablik vann stórsigur á Völsungi þegar liðin mættust í Lengjubikar karla í knattspyrnu í dag. Blikar eru nú á toppi síns riðils eftir fjórar umferðir. 22.2.2025 18:19
Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Hákon Arnar Haraldsson var hetja Lille í dag þegar liðið mætti Monaco á heimavelli. Lille á í harðri baráttu um sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili. 22.2.2025 17:57
Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Vestri vann sigur á Fjölni í Lengjubikar karla í dag. Þá gerðu Njarðvíkingar góða ferð á heimavöll Framara í Úlfarsárdal. 22.2.2025 17:38
Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Tottenham vann sinn annan sigur í röð í ensku úrvalsdeildinni þegar liðið vann öruggan sigur á Ipswich á útivelli. Þá unnu Úlfarnir góðan útsigur gegn Bournemouth. 22.2.2025 17:18
Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Arsenal fór illa að ráði sínu í dag þegar liðið tapaði gegn West Ham á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni. Sóknarleikur liðsins var bragðdaufur og þá luku þeir leiknum manni færri eftir rautt spjald í seinni hálfleiknum. 22.2.2025 16:58
City búið að eyða meira en öll hin liðin til samans Tæp vika er þar til enski félagaskiptaglugginn lokar. Nú þegar hafa liðin í ensku úrvalsdeildinni eytt meira en tvöfaldri þeirri upphæð sem eytt var í janúar í fyrra. 28.1.2025 07:01
Dagskráin í dag: Bónus-deild kvenna og farið yfir málin í NFL Bónus-deild kvenna í körfuknattleik verður í aðalhlutverki á íþróttarásum Stöðvar 2 í kvöld. Þá verður einnig farið yfir gang mála í NFL þegar styttist í sjálfan Super Bowl. 28.1.2025 06:02
89 ára gamall ökumaður straujaði niður þýska landsliðshjólreiðamenn Sex landsliðsmenn Þýskalands í hjólreiðum voru fluttir á sjúkrahús á spænsku eyjunni Mallorca í dag eftir að hafa verið keyrðir niður þegar þeir voru við æfingar. 27.1.2025 23:17