Drukkinn undir stýri og enn í „lederhosen“ Jens Lehmann, fyrrverandi markvörður Arsenal og þýska landsliðsins, er grunaður um akstur undir áhrifum áfengis á Októberfest í München. 25.9.2024 09:31
Óvænt alveg hættur Hinn 31 árs gamli Raphaël Varane hefur fengið sig fullsaddan af meiðslum og spilað sinn síðasta fótboltaleik. 25.9.2024 08:39
„Andlitið á mér var afmyndað“ „Ég er bara mjög feginn að ekki fór verr, þó að ég finni til. Það er góð tilfinning að finna að allt sé aftur á réttum stað, annað en síðustu daga. Andlitið á mér var afmyndað,“ segir Viðar Ari Jónsson sem margbrotnaði í andliti í leik í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta um helgina. 25.9.2024 08:02
Arteta varðist ásökunum: „Þá væri ég mjög tregur“ Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, segir ekkert athugavert við það hvernig lið hans spilaði í 2-2 jafnteflinu við Manchester City í toppslag ensku úrvalsdeildarinnar á sunnudag. 25.9.2024 07:31
Serbarnir fá aldrei aftur að dæma Serbnesku dómararnir Aleksander Pandzic og Ivan Mosorinski, sem grunaðir hafa verið um hagræðingu úrslita, fá ekki að dæma fleiri handboltaleiki. 24.9.2024 14:03
Aron spilar með Joselu og Rodrigo Liðið sem Aron Einar Gunnarsson mun spila með í Katar heitir Al-Gharafa og endaði í 3. sæti katörsku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð. 24.9.2024 13:28
Stefna stelpurnar okkar næst til Svíþjóðar og Danmerkur? Knattspyrnusambönd Svíþjóðar og Danmerkur hafa nú látið UEFA vita af því að þau sækist eftir að halda lokakeppni Evrópumóts kvenna í fótbolta árið 2029. 24.9.2024 13:01
Freyr og Kortrijk segja belgíska blaðið ljúga Fótboltaþjálfarinn Freyr Alexandersson segir ekkert hæft í frétt belgíska blaðsins Het Laatste Nieuws um að hann hafi logið til um veikindi og ferðast til Bretlands að ræða um möguleika á nýju starfi. 24.9.2024 12:27
Aron Einar snýr aftur til Katar Aron Einar Gunnarsson, fyrrverandi landsliðsfyrirliði í fótbolta, er kominn með leikheimild í Katar og mun spila þar að nýju eftir að hafa síðast verið á mála hjá uppeldisfélagi sínu Þór á Akureyri. 24.9.2024 11:31
Segja Frey hafa logið að leikmönnum Belgískir fjölmiðlar segja að nú bendi margt til þess að Freyr Alexandersson yfirgefi Kortrijk og taki við sem knattspyrnustjóri Cardiff í ensku B-deildinni. 24.9.2024 10:31