Aron Einar snýr aftur til Katar Aron Einar Gunnarsson, fyrrverandi landsliðsfyrirliði í fótbolta, er kominn með leikheimild í Katar og mun spila þar að nýju eftir að hafa síðast verið á mála hjá uppeldisfélagi sínu Þór á Akureyri. 24.9.2024 11:31
Segja Frey hafa logið að leikmönnum Belgískir fjölmiðlar segja að nú bendi margt til þess að Freyr Alexandersson yfirgefi Kortrijk og taki við sem knattspyrnustjóri Cardiff í ensku B-deildinni. 24.9.2024 10:31
Haaland fær frí vegna jarðarfarar Erling Haaland er farinn til Noregs vegna jarðarfarar og verður ekki með Manchester City í kvöld þegar liðið mætir Watford í enska deildabikarnum í fótbolta. 24.9.2024 10:00
Eyddi Instagram eftir kynferðisleg skilaboð Hin þrítuga Emanuela Rusta frá Albaníu hefur náð langt sem fótboltadómari, og meðal annars dæmt í Meistaradeild kvenna, en fyrirsagnir fjölmiðla um það hversu kynþokkafull hún sé hafa haft mikil áhrif á einkalíf hennar. 24.9.2024 09:31
Mörkin úr Bestu: Sjáðu perlur Gylfa og Ísaks Gylfi Þór Sigurðsson og Ísak Snær Þorvaldsson skoruðu glæsileg mörk í gærkvöld þegar fyrstu leikirnir í efri hluta Bestu deildarinnar í fótbolta fóru fram. 24.9.2024 08:32
Bara tvær fljótari en Sveindís Sveindís Jane Jónsdóttir er þriðja fljótasta knattspyrnukona heims, ef miðað er við tölurnar í nýjustu útgáfu FC fótboltatölvuleiksins. 23.9.2024 16:32
Bandaríkjamenn að eignast Everton Bandaríska félagið The Friedkin Group hefur komist að samkoulagi við Farhad Moshiri, eiganda Everton, um kaup á 94% hlut í enska knattspyrnufélaginu. 23.9.2024 14:17
Leiðrétting löngu eftir EM: Þetta hefði átt að vera víti Þjóðverjar geta nú haldið áfram að svekkja sig á því hvernig fór fyrir þeim á Evrópumótinu í fótbolta á heimavelli í sumar, því þeir áttu svo sannarlega að fá vítaspyrnu í leiknum við Spán í 8-liða úrslitum. 23.9.2024 13:31
Stig tekin af liði Ásdísar og félagið gæti hætt Fjárhagsvandræði halda áfram að hafa áhrif á lið landsliðskonunnar Ásdísar Karenar Halldórsdóttur, Lilleström, í norska fótboltanum. 23.9.2024 13:01
Haaland ekki refsað Erling Haaland verður ekki refsað fyrir það að kasta boltanum viljandi í höfuð Gabriels eftir jöfnunarmark Manchester City gegn Arsenal í gær, í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 23.9.2024 12:31