Bæði bikarmeistaraliðin fá krefjandi verkefni Bikarmeistarar Keflavíkur í karla- og kvennaflokki eiga fyrir höndum snúin verkefni í titilvörn sinni, í 16-liða úrslitum VÍS-bikarsins í körfubolta. 23.10.2024 13:02
Saltkóngur nýr formaður innan Vals Valsmenn kusu sér nýjan formann knattspyrnudeildar og nýja stjórn á haustfundi sínum í fyrrakvöld. 23.10.2024 12:01
Valur eyddi færslu um stærstu söluna Valsmenn hafa tekið úr birtingu færslu sem ekki stóð til að færi strax í loftið, um sölu á landsliðsmarkverðinum Fanneyju Ingu Birkisdóttur til Häcken í Svíþjóð. 23.10.2024 10:24
Fyrsti feðgaleikurinn: „Ein besta gjöf sem ég hef fengið“ LeBron James og Bronny sonur hans skráðu sig í sögubækur NBA-deildarinnar í körfubolta í gærkvöld með því að verða fyrstu feðgarnir til að spila saman í deildinni. 23.10.2024 09:34
Áfall fyrir stórleikinn við Liverpool: „Ekki frábærar fréttir“ Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, segir það vissulega „ekki frábærar fréttir“ að ítalski varnarmaðurinn Riccardo Calafiori hafi meiðst í hné í leiknum við Shaktar Donetsk í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld. 23.10.2024 08:32
Sjálfboðaliðinn miður sín og fengið að heyra það héðan og þaðan „Sjálfboðaliðinn er alveg miður sín og þetta hjálpar okkur ekki að menn fái svona yfir sig þegar þeir gera mistök,“ segir Sævar Pétursson, framkvæmdastjóri KA, um sjálfboðaliða félagsins sem dæmdi úrslitaleikinn við Stjörnuna í C-liðum 4. flokks drengja. Framlenging leiksins, og mögulega vítaspyrnukeppni, verður endurtekin í dag. 23.10.2024 08:00
Sjáðu mörkin: Sjálfsmark fyrir Arsenal, þrenna Vinicius og mark beint úr horni Vinicius Junior var einn helsti senuþjófur gærkvöldsins þegar átta leikir fóru fram í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. Mörkin úr öllum leikjunum má nú sjá á Vísi. 23.10.2024 07:13
Tvöfölduðu launin á fjórum árum Það er líklega engin tilviljun að norska handknattleiksfélagið Vipers frá Kristiansand hafi rambað á barmi gjaldþrots. Þetta stórveldi í handbolta kvenna hefur á síðustu fjórum árum tvöfaldað launakostnað vegna leikmanna. 22.10.2024 17:32
Dæmdir fyrir að trufla Vasagönguna Tveir umhverfisaðgerðasinnar hafa verið dæmdir í Svíþjóð fyrir að nýta sér Vasgönguna, hina vinsælu skíðagöngukeppni, til að vekja athygli á hlýnun jarðar. 22.10.2024 16:46
Bann Arnars staðfest og Jón Þór byrjar næsta ár í banni Átta leikmenn og tveir þjálfarar hafa verið úrskurðaðir í bann fyrir hina æsispennandi lokaumferð sem fram undan er í Bestu deild karla í fótbolta um næstu helgi. 22.10.2024 15:56