Fréttamaður

Silja Rún Sigurbjörnsdóttir

Silja Rún er fréttamaður á fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Stefanía að­stoðar Hönnu Katrínu

Stefanía Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri þingflokks Viðreisnar, verður aðstoðarmaður Hönnu Katrínar Friðriksson, atvinnuvegaráðherra.

Gæslu­varð­hald í stóru fíkniefnamáli fram­lengt

Þrír karlmenn hafa verið úrskurðaðir í áframhaldandi gæsluvarðhald til 20. janúar. Þeir eru sakaðir um stórfellt fíkniefnalagabrot. Lögregla lagði hald á mikið magn fíkniefna í byrjun október.

Öflugasta eftir­lit í ára­tugi veltur á fjár­mögnun stjórn­valda

Forgangsröðun á eftirliti með sæstrengjum hjá Landhelgisgæslunni kemur ekki til með að breytast eftir mögulegt skemmdarverk í Finnlandi. Samskiptastjóri Landhelgisgæslunnar segir að hægt sé að halda uppi öflugasta eftirliti með lögsögu Íslands í áratugi. Það velti hins vegar allt á fjármögnun stjórnvalda.

Hægur vindur og slæm loft­gæði

Áramótaspá Veðurstofu Íslands spáir hægum vindi á gamlárskvöld og talsverðu frosti. Loftgæðin verða víðast hvar slæm.

Yfir tvö hundruð skjálftar hjá Eld­ey

Um tvö hundruð skjálftar hafa mælst norðaustan við Eldey á Reykjaneshrygg. Náttúruvársérfræðingur telur skjálftahrinuna vera að líða undir lok.

Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða

Formaður Kennarafélags Íslands (KÍ) segir verkefnið við kjarasamningaborðið oft einfaldað af almenningi. Meginmarkmiðið er jöfnun launa kennara og sambærilegra stétta á almennum markaði. Hann segir sambandið vera meðvitað um að önnur kjör en laun þurfi að ræða við samningaborðið.

Súða­víkur­hlíð opin á ný

Búið er að opna veginn á milli Ísafjarðar og Súðavíkur. Vegurinn hefur verið lokaður vegna mikillar snjóflóðahættu.

Sjá meira