Íþróttafréttamaður

Runólfur Trausti Þórhallsson

Runólfur er íþróttafréttamaður á Vísi og Stöð 2 Sport.

Nýjustu greinar eftir höfund

Brazell ráðinn til Vals

Knattspyrnudeild Vals hefur ráðið Christopher Brazell sem þjálfara 2. Flokks karla hjá félaginu ásamt því að hann mun sinna sérstöku afreksstarfi í elstu flokkum félagsins, bæði í karla og kvennaflokki.

Dag­skráin í dag: Körfu­bolta­kvöld, ís­hokkí og píla

Það eru fimm beinar útsendingar á dagskrá Stöðvar 2 Sport í dag. Tveir leikir eru á dagskrá Bónus-deildar karla í körfubolta, að þeim loknum er Körfuboltakvöld á sínum stað og þá sýnum við beint frá pílu og íshokkí.

Gísli Gott­skálk eftir­sóttur í Pól­landi

Gísli Gottskálk Þórðarson, miðjumaður Víkings, er eftirsóttur um þessar mundir. Helst eru það félög frá Póllandi sem vilja fá hann í sínar raðir en einnig er um að ræða félög frá Svíþjóð og Danmörku.

Littler í úr­slit annað árið í röð

Hinn 17 ára gamli Luke Littler er kominn í úrslit heimsmeistaramótsins í pílukasti annað árið í röð. Hann mætir Michael van Gerwen í úrslitum á morgun, föstudag.

Van Gerwen í úr­slit í sjöunda sinn

Hollendingurinn Michael Van Gerwen er kominn í úrslit á heimsmeistaramótinu í pílukasti í sjöunda sinn. Hann stefnir á að vinna heimsmeistaratitilinn í fjórða sinn á morgun, föstudag.

Tryggvi Snær tók flest frá­köst í góðum sigri

Tryggvi Snær Hlinason og félagar í Bilbao Basket lögðu MB Andorra í spænsku ACB-deild karla í körfubolta í kvöld. Tryggvi Snær fór mikinn undir körfunni og var aðeins einu frákasti frá tvöfaldri tvennu.

Sjá meira