Íþróttafréttamaður

Runólfur Trausti Þórhallsson

Runólfur er íþróttafréttamaður á Vísi og Stöð 2 Sport.

Nýjustu greinar eftir höfund

Eng­lands­meistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán

Cecilía Rán Rúnarsdóttir, landsliðsmarkvörður Íslands, hefur staðið sig frábærlega með Inter síðan hún kom þangað á láni frá Þýskalandsmeisturum Bayern München. Svo vel hefur hún spilað að Englandsmeistarar Chelsea eru meðal þeirra liða sem vilja fá markvörðinn í sínar raðir.

Ólafur Guð­munds­son til Noregs

Norska knattspyrnufélagið Álasund hefur staðfest kaup á varnarmanninum Ólafi Guðmundssyni. Hann verður annar Íslendingurinn í herbúðum liðsins þar sem Davíð Snær Jóhannsson er þar fyrir.

Ótrú­legur sigur lyfti Real á toppinn

Spánarmeistarar Real Madríd unnu heldur betur dramatískan 2-1 útisigur á Valencia í fyrsta leik liðsins árið 2025. Ekki nóg með að lenda marki undir heldur brenndu gestirnir frá Madríd af vítaspyrnu og voru orðnir manni færri þegar endurkoman hófst.

Brazell ráðinn til Vals

Knattspyrnudeild Vals hefur ráðið Christopher Brazell sem þjálfara 2. Flokks karla hjá félaginu ásamt því að hann mun sinna sérstöku afreksstarfi í elstu flokkum félagsins, bæði í karla og kvennaflokki.

Sjá meira