Íþróttafréttamaður

Runólfur Trausti Þórhallsson

Runólfur er íþróttafréttamaður á Vísi og Stöð 2 Sport.

Nýjustu greinar eftir höfund

Monaco með mikil­vægan sigur á Aston Villa

Monaco vann mikilvægan 1-0 sigur á Aston Villa í baráttunni um sæti meðal efstu átta liðanna í Meistaradeild Evrópu. Þá vann Atalanta 5-0 stórsigur á Sturm Graz.

Tor­sóttur sigur topp­liðsins

Skagamaðurinn Hákon Arnar Haraldsson kom að marki Lille sem sótti Liverpool, eitt besta lið Evrópu um þessar mundir, heim á Anfield í Meistaradeild Evrópu. Fór það svo að heimaliðið vann torsóttan 2-1 sigur þó gestirnir væru manni færri í rúman hálftíma.

Holland marði Katar

Holland hóf veru sína í milliriðli heimsmeistaramóts karla í handbolta á naumum eins marks sigri á Katar. Þá vann Ítalía góðan sjö marka sigur á Tékklandi.

Mynda­syrpa frá mögnuðum varnar­sigri á Slóveníu

Ísland vann magnaðan sigur á Slóveníu í lokaleik sínum í riðlakeppni HM karla í handbolta. Vörnin lagði grunninn að sigrinum sem þýðir að strákarnir okkar fara með fullt hús stiga í milliriðil. 

Dag­skráin í dag: Há­kon Arnar á Anfi­eld

Íslenski landsliðsmaðurinn Hákon Arnar Haraldsson og liðsfélagar hans hjá franska knattspyrnufélaginu Lille mæta stórliði Liverpool á hinum sögufræga Anfield í Meistaradeild Evrópu síðar í dag. Leikurinn er í beinni á Stöð 2 Sport en alls eru sex viðburðir í beinni í dag.

Allt jafnt hjá Svíum og Spán­verjum

Svíþjóð og Spánn gerðu jafntefli í síðasta leik þjóðanna í F-riðli heimsmeistaramóts karla í handbolta. Jafnteflið þýðir að bæði lið taka þrjú stig með sér í milliriðil.

Sjá meira