Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótboltaleikjum hefur nú verið aflýst af mörgum mismunandi ástæðum í gegnum tíðina en það er ekki oft sem ástæðan er sú sem orsakaði það að leikur í þýsku neðri deildunum fór ekki fram um helgina. 3.3.2025 23:30
„Urðum okkur sjálfum til skammar“ Kevin Durant var ekkert að draga úr sárum vonbrigðum sínum með frammistöðu Phoenix Suns í tapi á móti Minnesota Timberwolves í NBA deildinni í körfubolta í fyrrinótt. Suns var lengi inn í leiknum en tapaði að lokum með átján stigum. 3.3.2025 23:00
Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Lionel Messi missti af síðasta leik Inter Miami í MLS-deildinni en það kom ekki að sök þökk sé hetjudáðum góðs vinar hans frá Úrúgvæ. 3.3.2025 22:33
Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Nottingham Forest varð í kvöld síðasta liðið til að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum enska bikarsins í fótbolta en þá kláruðust sextán liða úrslitin. 3.3.2025 22:24
Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Juventus vann í kvöld sinn fimmta deildasigur í röð í ítölsku Seríu A. Liðið hefur fallið út út bikarnum og Meistaradeildinni á síðustu dögum en er aftur á móti að klára deildarleiki sína. Fyrir vikið er liðið að nálgast titilbaráttuna. 3.3.2025 21:40
Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Ekkert varð af leik Villarreal og Espanyol í spænsku fótboltadeildinni, La Liga, en hann átti að fara fram í kvöld. 3.3.2025 21:06
Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Alba Berlin hélt sigurgöngu sinni áfram í þýsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Liðið nálgast úrslitakeppnina með sama áframhaldi. 3.3.2025 20:54
Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Sævar Atli Magnússon og félagar í Lyngby voru svo ótrúlega nálægt því að landa langþráðum sigri í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 3.3.2025 20:06
Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Brasilíski knattspyrnumaðurinn Vinícius Júnior er stanslaust orðaður við félög í Sádí Arabíu en segist sjálfur vilja nýjan samning við Real Madrid eins fljótt og auðið er. 3.3.2025 19:33
Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Fanney Inga Birkisdóttir stóð í marki Häcken í kvöld þegar liðið fór illa með mótherja sína í sænsku bikarkeppninni. 3.3.2025 19:02