Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Juventus vann í kvöld sinn fimmta deildasigur í röð í ítölsku Seríu A. Liðið hefur fallið út út bikarnum og Meistaradeildinni á síðustu dögum en er aftur á móti að klára deildarleiki sína. Fyrir vikið er liðið að nálgast titilbaráttuna. 3.3.2025 21:40
Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Ekkert varð af leik Villarreal og Espanyol í spænsku fótboltadeildinni, La Liga, en hann átti að fara fram í kvöld. 3.3.2025 21:06
Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Alba Berlin hélt sigurgöngu sinni áfram í þýsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Liðið nálgast úrslitakeppnina með sama áframhaldi. 3.3.2025 20:54
Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Sævar Atli Magnússon og félagar í Lyngby voru svo ótrúlega nálægt því að landa langþráðum sigri í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 3.3.2025 20:06
Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Brasilíski knattspyrnumaðurinn Vinícius Júnior er stanslaust orðaður við félög í Sádí Arabíu en segist sjálfur vilja nýjan samning við Real Madrid eins fljótt og auðið er. 3.3.2025 19:33
Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Fanney Inga Birkisdóttir stóð í marki Häcken í kvöld þegar liðið fór illa með mótherja sína í sænsku bikarkeppninni. 3.3.2025 19:02
Réð son sinn sem forseta félagsins Eigandi spænska fótboltafélagsins Valencia er ekki einn af þeim vinsælu. Hann er heldur ekkert að auka vinsældir sínar með nýjustu ákvörðun sinni. 3.3.2025 19:00
Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu FH og Vålerenga gerðu 1-1 jafntefli í dag í æfingarleik á Marbella á Spáni þar sem liðin eru í æfingarbúðum fyrir komandi tímabil. 3.3.2025 18:09
Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Framherjinn stórefnilegi Chido Obi-Martin verður fjarri góðu gamni á fimmtudagskvöldið þegar Manchester United spilar við Real Sociedad í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar. 3.3.2025 18:00
Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Erlingur Birgir Richardsson verður aftur þjálfari karlaliðs ÍBV í handbolta en Eyjamenn tilkynntu í kvöld að hann hafi skrifað undir tveggja ára samning. 3.3.2025 17:12