Fékk hjólastólahjól í óvænta sumargjöf Þrettán ára stúlka sem sem misst hefur alla hreyfifærni í fótunum fékk svokallað hjólastólahjól, hjól þar sem aðstoðarmaðurinn hjólar, óvænt í sumargjöf í dag. 23.4.2020 20:00
Glæpamenn sjá leik á borði með framleiðslu fíkniefna og kaup fyrirtækja Erlendir glæpahópar sjá sér nú leik á borði með fíkniefnaframleiðslu hérlendis þegar lítið er flutt inn til landsins á tímum kórónuveirunnar. Yfirlögregluþjónn segir að brotahópar nýti einnig ástandið til að þvætta peninga sína með því að kaupa íslensk fyrirtæki sem nú standa illa. 23.4.2020 20:00
Fólk hvatt til útiveru á sumardaginn fyrsta Hátíðarhöld í tilefni sumardagsins fyrsta, sem er í dag, hafa víðast hvar verið felld niður vegna kórónuveirunnar. 23.4.2020 12:45
Aðgerðapakkinn vonbrigði fyrir leiðsögumenn sem koma undan tekjulitlum vetri Formaður stéttarfélags leiðsögumanna segir aðgerðarpakka ríkisstjórnarinnar mikil vonbrigði. 23.4.2020 12:26
Telja amfetamínbasa framleiddan á Íslandi: Lögðu hald á 13,5 lítra Lögreglan telur amfetamínbasa nú framleiddan hér á landi en síðustu mánuði hefur verið lagt hald á 13,5 lítra í umfangsmiklum málum er varða skipulagða glæpastarfsemi. 22.4.2020 19:00
Hundruð þurft að fresta jarðarför fram yfir samkomubann Frú Agnes Sigurðardóttir, biskup Íslands, segir eitt það erfiðasta við kórónuveirufaraldurinn vera að aðstandendur fái ekki að kveðja ástvini í athöfn í kirkjunni. 12.4.2020 22:00
Heimsóknarbann líklega áfram í mánuði en mögulega sund í sumar Samkomubanninu verður að öllum líkindum aflétt í þremur til fjórum skrefum með fjögurra vikna millibili. Heimsóknarbanni til viðkvæmustu hópana verður líklega ekki aflétt fyrr en seinni part sumars. 12.4.2020 18:30
Nokkrir hafa nýtt sér neyðarsvörun Bjarkarhlíðar vegna heimilisofbeldis yfir páskana Nokkrir hafa nýtt sér neyðarsvörun Bjarkarhlíðar, miðstöðvar fyrir þolendur ofbeldis, vegna heimilisofbeldis yfir páskana. Málin eru öll metin alvarleg að sögn verkefnastýru og þeim komið í farveg hjá viðeigandi aðilum. 12.4.2020 16:18
Eyjamenn undirbúa frestun íþróttamóta en vonast til að geta haldið Þjóðhátíð ÍBV hefur hafið undirbúning við að fresta stórum fótboltamótum barna sem til stóð að halda í júní. Enn er þó haldið í vonina með að geta haldið Þjóðhátíð á réttum tíma að sögn framkvæmdastjóra íþróttafélagsins. 12.4.2020 13:41
Morðið í Hafnarfirði: Lögregla var á heimilinu fimm tímum fyrir andlátið Lögreglan í Hafnarfirði hafði áður verið kölluð til vegna ástands mannsins, sem grunaður er um að hafa orðið móður sinni að bana aðfaranótt mánudags. Fimm klukkustundum síðar er hann talinn hafa raðist á móður sína. Yfirlögregluþjónn segir að ekki hafi verið lagaskilyrði til að fjarlægja manninn af heimilinu í fyrra útkallinu. 11.4.2020 18:30