Sagður hafa vísað flóttafólki úr strætó og neitað að leyfa öðrum að greiða farið Forstöðumaður Fjölmenningarseturs segir frásögn af fordómafullri framkomu strætóbílstjóra, sem vakið hefur mikla athygli á samfélagsmiðlum, ekki koma sér á óvart. Hún hafi ítrekað heyrt af sambærilegum málum og kallar eftir úrbótum. Framkvæmdastjóri hjá Vegagerðinni kannaðist ekki við málið en segir að það sé í skoðun. 10.12.2022 11:31
Jóladagatal Vísis: Stjórnin í fantastuði Runninn er upp 10.desember. Það er laugardagur og hvorki meira né minna en tvær vikur í jólin. Við erum að komast í rétta gírinn og viljum fá þig með. 10.12.2022 07:01
Segir siðaskipti eiga sér stað í umræðu um kynferðisofbeldi Nemar í Menntaskólanum við Hamrahlíð sem voru sakaðir um kynferðisbrot eru sagðir hafa orðið fyrir einelti og útskúfun þegar nöfn þeirra voru að ósekju dregin upp í tengslum við málið. 9.12.2022 19:15
Jóladagatal Vísis: Reykjavíkurdætur negla All Out of Luck Í febrúar á þessu ári gáfu Reykjavíkurdætur út sína eigin útgáfu af einu ástsælasta lagi þjóðarinnar, All Out of Luck, sem Selma Björnsdóttir gerði ódauðlegt í Eurovision keppninni árið 1999. 9.12.2022 07:00
Íbúar í hjólhýsabyggð berjast fyrir varanlegri staðsetningu Íbúar í hjólhýsabyggðinni í Laugardal berjast fyrir því að fá varanlega staðsetningu fyrir byggðina. Þau fá ekki að skrá lögheimili sitt og skora á borgaryfirvöld að finna langtímalausnir fyrir þá sem kjósa þetta búsetuúrræði. 8.12.2022 21:23
Halda jólaball fyrir úkraínsk börn og óska eftir gjöfum Samtökin Flotta Fólk sem hafa rekið viðamikla starfsemi í þágu Úkraínskra flóttamanna, halda jólaball fyrir Úkraínsk börn í næstkomandi laugardag. Samtökin bjóða þeim sem vilja gefa barni gjöf, að skila innpakkaðri gjöf í úthlutunarmiðstöð þeirra að Neskirkju milli klukkan17:30 og 19:30 í dag eða á Aflagranda 40 á morgun á milli klukkan 11-12:00. 8.12.2022 11:24
Jóladagatal Vísis: Valdimar ekki í neinum vandræðum með eitt vinsælasta jólalag þjóðarinnar Valdimar er auðvitað fyrir löngu búinn að sanna sig sem einn allra besti söngvari þjóðarinnar. Hér bregður hann sér í hlutverk bæði Björgvins Halldórssonar og Svölu þar sem hann tekur lagið Fyrir jól - sem auðvitað er löngu orðið ódauðlegt. 8.12.2022 07:01
Mesta jólabarn landsins á sextíu kassa af jólaskrauti Í Vogahverfinu í Reykjavík er að finna sannkallaða jólaveröld, heima hjá manni sem finnst fátt skemmtilegra en að skreyta heimilið sitt fyrir jólin. 7.12.2022 21:12
Jóladagatal Vísis: Einstök textasmíð Emmsjé Gauta Við ætlum halda gleðinni áfram í jóladagatali Vísis. Nú er komið að klassík frá einum helsta rappara þjóðarinnar, okkar eina sanna Emmsjé Gauta sem hér er á ferðinni með einn af sínum þekktustu slögurum, Þetta má. 7.12.2022 07:01
Kaldir og blautir eftir svaðilför við Elliðavatn Betur fór en á horfðist í gær þegar tíu og ellefu ára drengir lentu í vandræðum á Elliðavatni þegar þeir fóru út á ísilagt vatnið og ísinn brotnaði undan þeim. Þeir komust í land, kaldir og blautir með aðstoð slökkviliðsins. Varðstjóri slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu segir aldrei óhætt að fara út á ísilagt vatn. 6.12.2022 21:00