Haldlögðum bíl stolið úr vörslu lögreglu Bíl sem lögreglan á Suðurlandi hafði tekið af eiganda var stolið úr porti lögreglustöðvarinnar á Selfossi aðfaranótt laugardags. Bíllinn hafði verið tekinn vegna ítrekaðra umferðarlagabrota eiganda. 11.5.2020 12:00
Yfirstjórn tók á móti nýjum lögreglustjóra á höfuðborgarsvæðinu Halla Bergþóra Björnsdóttir, nýr lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, tók við embætti í morgun. Yfirstjórn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu tók á móti nýjum lögreglustjóra í porti lögreglustöðvarinnar við Hverfisgötu. 11.5.2020 10:36
Verkfalli Eflingar hjá nokkrum sveitarfélögum aflýst Efling og Samband íslenskra sveitarfélaga rituðu skömmu fyrir miðnætti undir nýjan kjarasamning félagsmanna Eflingar sem starfa hjá Kópavogsbæ, Seltjarnarnesbæ, Mosfellsbæ, Sveitarfélaginu Ölfusi og Hveragerðisbæ. 11.5.2020 00:56
Lögreglan eflir landamæraeftirlit með nýjum bíl Dómsmálaráðherra afhenti í dag Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu nýjan bíl sem ætlaður er til landamæraeftirlits í höfnum og á flugvöllum. Bíllinn og búnaðurinn eru til kominn vegna athugasemda Evrópusambandsins um að embættið uppfyllti ekki skilyrði í Schengen-samstarfinu. 8.5.2020 19:00
Handtekinn með riffil og tugi skota í Nauthólsvík Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu og sérsveit ríkislögreglustjóra voru kallaðar út klukkan fimm í morgun vegna afar ölvaðs manns sem var á gangi í Nauthólsvík með riffil. 8.5.2020 15:36
Tvö „N“ tekin af ríkislögreglustjóra Árvökulir vegfarendur hafa tekið eftir því að búið er að fjarlægja tvö “N” úr merki ríkislögreglustjóra á húsnæði embættisins við Skúlagötu. Ríkislögreglustjóri segir það gert til þess að framfylgja lögum sem gilda um embættið. 2.5.2020 08:00
Aldrei fengið leið á burstagerð þrátt fyrir rúm 60 ár í starfi Burstagerð á sér margra áratuga sögu hér á Íslandi og hefur frá upphafi verið í eigu sömu fjölskyldunnar. Fyrirtækið var stofnað 1. maí 1930 og er því 90 ára í dag. Elsti starfsmaðurinn hefur framleitt bursta í sextíu ár. 1.5.2020 18:50
Eldur í sumarbústað reyndist eldur í rusli Slökkviliðsstjóri segir að slökkviliðsmenn hafi þegar haldið af stað á vettvang en á leið þeirra á staðinn og við nánari eftirgrennslan hafi komið í ljós að verið væri að brenna rusl og því ekki eins mikil hætta á ferðum og í fyrstu var talið. 1.5.2020 17:57
Enginn nýr ökumaður hefur komið út í umferðina í samkomubanni Enginn nýr ökumaður hefur komið út í umferðina frá því samkomubann var sett á. Björgvin Þór Guðnason,formaður Ökukennarafélagsins, segir uppsafnaða þörf mikla og að líklega verði brjálað að gera þegar höftum verði aflétt. 25.4.2020 14:00
Kannabisræktun þar sem eldurinn kom upp við Hverfisgötu Kannabisræktun var í risi húss við Hverfisgötu þar sem eldur kom upp um miðjan apríl. Talið er að eldurinn hafi kviknað út frá rafmagni. 24.4.2020 21:00